Search found 335 matches

af C3PO
Fös 18. Des 2020 07:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að panta af overclockers.co.uk?
Svarað: 11
Skoðað: 1271

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Bengal skrifaði:Getur notað forward2me

Tók G7 odyssey frá þeim á black friday og það var ekkert vesen.

Svo feginn að hafa ekki þurft að versla hann í elko, enda prófa þeir skjáina áður en þeir shippa þeim.
Er alveg öruggt að panta skjái frá þeim og fá sent til Íslands??
Er mikill verðmunur?

Kv C
af C3PO
Fim 17. Des 2020 22:36
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Uppfæra BIOS
Svarað: 6
Skoðað: 897

Re: Uppfæra BIOS

Gætir lent í rugli, ef biosinn er update á nýrri cpu en þú ert með t.d. Svona quick look, þá þarftu að fara í p40 áður. Kannski ertu búinn að bricka tölvuna og sérð ekki en .. :) 1. If you are using Q-Flash Utility to update BIOS, make sure you have updated BIOS to F31 before F40 Ekki búin að brick...
af C3PO
Fim 17. Des 2020 22:16
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Uppfæra BIOS
Svarað: 6
Skoðað: 897

Re: Uppfæra BIOS

Gætir lent í rugli, ef biosinn er update á nýrri cpu en þú ert með t.d. Svona quick look, þá þarftu að fara í p40 áður. Kannski ertu búinn að bricka tölvuna og sérð ekki en .. :) 1. If you are using Q-Flash Utility to update BIOS, make sure you have updated BIOS to F31 before F40 Ekki búin að brick...
af C3PO
Fim 17. Des 2020 16:20
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Uppfæra BIOS
Svarað: 6
Skoðað: 897

Uppfæra BIOS

Sælir vaktarar Er með þetta móðurborð https://www.gigabyte.com/Motherboard/X470-AORUS-ULTRA-GAMING-rev-10/support#support-dl-bios og langar að uppfæra BIOS til að eiga möguleika á AMD 5900X. Móðurborðið mitt er með BIOS F31 að mig minnir, og nýjasti BIOS er F60e. Spurningin mín er... Get ég uppfært ...
af C3PO
Fim 12. Nóv 2020 13:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tannlæknar
Svarað: 26
Skoðað: 5611

Re: Tannlæknar

ef það þarf að gera MIKIÐ við hjá þér.. þá mæli ég eindregið með þessari stofu: http://www.tannlaeknathjonusta.is Fedasz Dental, er rétt fyrir utan Búdapest í Ungverjalandi.. miðað við það að ég fékk verðmat hjá nokkrum tannlæknum hérna á íslandi upp á 5 fokkin milljónir +-5% .. þá sparaði ég mér c...
af C3PO
Lau 28. Des 2019 17:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gamalt tölvudót gefins.[allt farið]
Svarað: 2
Skoðað: 380

Gamalt tölvudót gefins.[allt farið]

Sælir vaktarar Var að taka til í geymslunni hjá mér og langar að gefa einhverjum dótið, annars fer það bara í sorpu. Allt virkaði þegar það var tekið úr sambandi. Er eftirfarandi: Örgjafi: Intel I5 6400 + vifta PSU: Corsair 650W DDR3: Eitthvað af DDR3 Svo móbo+örgjörva+minni+vifta - Minnir að þetta ...
af C3PO
Sun 01. Des 2019 18:33
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life: Alyx
Svarað: 34
Skoðað: 13828

Re: Half-Life: Alyx

bits skrifaði:
C3PO skrifaði: Senda þeir til Íslands??
Má ég spyrja?? Hver er heildartalan með sendingarkostnaði?

Kv C
af C3PO
Sun 01. Des 2019 17:50
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life: Alyx
Svarað: 34
Skoðað: 13828

Re: Half-Life: Alyx

bits skrifaði:Tók stökkið og pantaði mér þetta

https://www.vive.com/eu/product/vive-cosmos/features/

Spec versus verð og inside out tracking + reynslan sem HTC hafa af VR.

Þá er bara að bíða eftir græjunni :sleezyjoe
Senda þeir til Íslands??
af C3PO
Fös 29. Nóv 2019 08:45
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Rafmagnshlaupahjól Xiaomi - inngjöf virkar ekki
Svarað: 3
Skoðað: 2721

Re: Rafmagnshlaupahjól Xiaomi - inngjöf virkar ekki

ColdIce skrifaði:Allavega með Pro, þá þarf að fara upp í 5km hraða og svo gefa inn til að það fari í gang.
Ekki halda gjöfinni inni fyrr en eftir þann hraða.
TAkk fyrir.
Það gæti verið málið.

Kv C
af C3PO
Fös 29. Nóv 2019 08:38
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Rafmagnshlaupahjól Xiaomi - inngjöf virkar ekki
Svarað: 3
Skoðað: 2721

Rafmagnshlaupahjól Xiaomi - inngjöf virkar ekki

Sælir vaktarar Var að kaupa rafmagnshlaipahjól hjá Nova, Xiaomi handa stráknum í afmælisgjöf. https://www.nova.is/barinn/dotabud/rafmagnshlaupahjol Við settum græjuna saman í morgun. Allt virðist hafa gengið vel. Virðist vera með einhverja hleðslu, það eru 3 ljós og fjórða blikkar. Nema það að inngj...
af C3PO
Sun 08. Sep 2019 19:05
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Amstrad pcw8512 (Farinn)
Svarað: 2
Skoðað: 565

Re: Amstrad pcw8512 (farinn)

Er með Amstrad tölvu fyrir safnara. Þetta er sem sagt Amstrad pcw8512. Það fylgir með eitthvað af diskum með, bókinn og prentari. Ræsti hana upp í morgun og fékk grænan skjá. Mér skilst að allt hafi verið í lagi þegar hún fór í geymslu. Ef einhver hefur áhuga þà getur sá hin sami sent á mig línu og...
af C3PO
Sun 08. Sep 2019 15:36
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Amstrad pcw8512 (Farinn)
Svarað: 2
Skoðað: 565

Amstrad pcw8512 (Farinn)

Er með Amstrad tölvu fyrir safnara. Þetta er sem sagt Amstrad pcw8512. Það fylgir með eitthvað af diskum með, bókinn og prentari. Ræsti hana upp í morgun og fékk grænan skjá. Mér skilst að allt hafi verið í lagi þegar hún fór í geymslu. Ef einhver hefur áhuga þà getur sá hin sami sent á mig línu og ...
af C3PO
Mið 28. Ágú 2019 07:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 1372

Re: Acer Predator 27" WQHD - til sölu

Bump :happy
af C3PO
Mán 26. Ágú 2019 22:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 1372

Re: Acer Predator 27" WQHD - til sölu

Bump
af C3PO
Sun 25. Ágú 2019 18:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 1372

Re: Acer Predator 27" WQHD - til sölu

Upp
af C3PO
Mán 19. Ágú 2019 08:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýja riggið
Svarað: 26
Skoðað: 3090

Re: Nýja riggið

Sælir félagar. Ég er búinn að ákveða að uppfæra hjá mér sem verðlaun á 4 ára edrúafmælinu mínu 4 október og jólagjöf saman :) Ég ákvað að prófa að fara yfir í amd núna en hef alltaf verið intel maður. Móðurborðið sem ég ákvað að fara í er ASRock X570 Steel Legend https://kisildalur.is/?p=2&id=4...
af C3PO
Mið 07. Ágú 2019 17:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 1372

Re: Acer Predator 27" WQHD - skipti?

Bjarki Fannar skrifaði:skoðarðu skipti + pening á 1080p curved v.a 144hz skjá?
Nei takk. Takk fyrir boðið.

Kv C
af C3PO
Mið 07. Ágú 2019 17:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 1372

Re: Acer Predator 27" WQHD - skipti?

ChopTheDoggie skrifaði:Viltu slétt skipti á XB271HU? :guy
Gangi þér vel með söluna, helvítis góður skjá og mæli með honum!
:-) vill ekki skipti en takk samt.

Kv C
af C3PO
Mið 07. Ágú 2019 15:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 1372

Re: Acer Predator 27" WQHD - skipti?

Ég mæli með að panta frá overclockers.co.uk, það hefur reynst mér vel. https://www.overclockers.co.uk/monitors/by-type/super-wide Var að reyna að panta hjá þeim, en fæ alltaf þessi skilaboð "Your chosen delivery method is not available ". Fékk samt aldrei neinn valmöguleika um að velja se...
af C3PO
Þri 06. Ágú 2019 13:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 1372

Re: Acer Predator 27" WQHD - skipti?

SolidFeather skrifaði:Þetta er líklegast rétt hjá þér. Overclockers.co.uk taka reyndar breska vaskinn af þannig að þeir selja þér hann á 916 pund sirka + sendingarkostnað.
Ok takk fyrir það. Gott að vita það.

Kv. C
af C3PO
Þri 06. Ágú 2019 13:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 1372

Re: Acer Predator 27" WQHD - skipti?

Ég mæli með að panta frá overclockers.co.uk, það hefur reynst mér vel. https://www.overclockers.co.uk/monitors/by-type/super-wide Ok. En rosalegur munur á verði. Er ég kannski að misskilja eitthvað?? Þetta er sami skjárinn.?? overclockers.co.uk = 1099 pund eða um 164 þús, fyrir utan sendingarkostna...
af C3PO
Þri 06. Ágú 2019 12:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 1372

Re: Acer Predator 27" WQHD - skipti?

HalistaX skrifaði:Hvað er hann gamall/Hvað er langt eftir af ábyrgðinni?
Þarf að ryfja það upp. Minnir að hann sé max árs gamall.

Kv. C
af C3PO
Þri 06. Ágú 2019 11:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]
Svarað: 14
Skoðað: 1372

Acer Predator 27" WQHD - [SELDUR]

Sælir vaktara

Langar að athuga áhuga á þessum skjá vegna uppfærslu. https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm
Keyptur í Elko og ennþá í ábyrgð. Besti skjár sem að ég hef átt.

Kv. C
af C3PO
Lau 13. Júl 2019 13:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: móðurborð óskast
Svarað: 0
Skoðað: 287

móðurborð óskast

Sælir vaktara

Er með I5 6400 intel örgjörva og er að leita af notuðu móðurborði fyrir lítið. Ekki verra ef að vinnsluminni kæmi með.
Er sem sagt "Skylake" örri með "LGA 1151" socket.

Kv D
af C3PO
Þri 02. Júl 2019 22:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Commador 64 og diskettudrif (þessi er farin)
Svarað: 6
Skoðað: 686

Re: Commador 64 og diskettudrif

Bassi6 skrifaði:Commador 64, diskettudrif, og spennubreytir fæst gefins ef einhver hérna er með fortíðarþrá.
Ég er til ef roadwarior hættir við.
Kv C