Sælir vaktarar
Er með þetta móðurborð https://www.gigabyte.com/Motherboard/X4 ... rt-dl-bios
og langar að uppfæra BIOS til að eiga möguleika á AMD 5900X.
Móðurborðið mitt er með BIOS F31 að mig minnir, og nýjasti BIOS er F60e.
Spurningin mín er... Get ég uppfært beint í nýjasta BIOS eða þarf ég að uppfæra hverja uppfærslu sem er kominn??
Kv C
Uppfæra BIOS
Uppfæra BIOS
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Re: Uppfæra BIOS
getur oftast farið beint í nýjasta, stundin getur verið að þú þurfir að fara í aðeins nýrri og síðan nýjasta(stendur oftast einnhverstaðar hvort þú þurfir að gera það )
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra BIOS
Gætir lent í rugli, ef biosinn er update á nýrri cpu en þú ert með t.d.
Svona quick look, þá þarftu að fara í p40 áður.
Kannski ertu búinn að bricka tölvuna og sérð ekki en ..
1. If you are using Q-Flash Utility to update BIOS, make sure you have updated BIOS to F31 before F40
Svona quick look, þá þarftu að fara í p40 áður.
Kannski ertu búinn að bricka tölvuna og sérð ekki en ..
1. If you are using Q-Flash Utility to update BIOS, make sure you have updated BIOS to F31 before F40
Last edited by jonsig on Fim 17. Des 2020 21:21, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra BIOS
Þetta er reindar b450 en minnir að það séu sömu bios leiðbeiningar vert að skoða
https://www.youtube.com/watch?v=bOPQAaLlOWA
https://www.youtube.com/watch?v=bOPQAaLlOWA
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Re: Uppfæra BIOS
Ekki búin að bricka. Bara pæla hvernig best er að gera þetta. :-)jonsig skrifaði:Gætir lent í rugli, ef biosinn er update á nýrri cpu en þú ert með t.d.
Svona quick look, þá þarftu að fara í p40 áður.
Kannski ertu búinn að bricka tölvuna og sérð ekki en ..
1. If you are using Q-Flash Utility to update BIOS, make sure you have updated BIOS to F31 before F40
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra BIOS
Þarft klárlega að gera þetta í skrefum. Annars ekki standa í þessu nema þetta sé aðkallandi.C3PO skrifaði:Ekki búin að bricka. Bara pæla hvernig best er að gera þetta. :-)jonsig skrifaði:Gætir lent í rugli, ef biosinn er update á nýrri cpu en þú ert með t.d.
Svona quick look, þá þarftu að fara í p40 áður.
Kannski ertu búinn að bricka tölvuna og sérð ekki en ..
1. If you are using Q-Flash Utility to update BIOS, make sure you have updated BIOS to F31 before F40
Sjálfur var ég að gera useless bios update um daginn og nágranninn sló út götukassanum c.a. 15min eftir update.. þá hefði maður brickað 50k á núll einni fyrir engan ávinning.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Uppfæra BIOS
Skil þig. Bíð kanski með þetta þangað til að ég uppfæri í betri cpu.jonsig skrifaði:Þarft klárlega að gera þetta í skrefum. Annars ekki standa í þessu nema þetta sé aðkallandi.C3PO skrifaði:Ekki búin að bricka. Bara pæla hvernig best er að gera þetta. :-)jonsig skrifaði:Gætir lent í rugli, ef biosinn er update á nýrri cpu en þú ert með t.d.
Svona quick look, þá þarftu að fara í p40 áður.
Kannski ertu búinn að bricka tölvuna og sérð ekki en ..
1. If you are using Q-Flash Utility to update BIOS, make sure you have updated BIOS to F31 before F40
Sjálfur var ég að gera useless bios update um daginn og nágranninn sló út götukassanum c.a. 15min eftir update.. þá hefði maður brickað 50k á núll einni fyrir engan ávinning.
Annars takk fyrir.
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.