Search found 31 matches
- Sun 15. Ágú 2021 17:03
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Hátíðnisuð í íbúð
- Svarað: 18
- Skoðað: 4640
Re: Hátíðnisuð í íbúð
Þú gætir notað tíðnigreini (e. spectrum analyzer) forrit í símanum til að geta séð sjónrænt hvar og hvort einhver hátíðni er í gangi. Ég notaði svoleiðis til að finna út hátíðnisuð í hurðapumpu (sem minnir mig var um 16 kHz) sem ég rétt náði að heyra en aðrir í vinnunni heyrðu ekki. Forritið sem ég...
- Þri 10. Ágú 2021 18:57
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dauð PC
- Svarað: 15
- Skoðað: 1694
Re: Dauð PC
Bestu þakkir fyrir ráðin. Ef ég þarf að uppfæra Bios, þá þarf ég væntanlega örgjörva sem passar við þann Bios sem er í borðinu til að framkvæma þann verknað. Ég á engan örgjörva fyrir 1151 til að nota í það. Borðið er nýtt-gamalt. Keypti það af manni á Bland sem átti nokkur svona borð í ópnuðum umbú...
- Mán 09. Ágú 2021 23:46
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dauð PC
- Svarað: 15
- Skoðað: 1694
Re: Dauð PC
Ég hef ekkert átt við intel örgjörva með skjástýringu hingað til. Getur verið að þetta borð sem ég keypti virki ekki við örgjörvann? Ef ég skil rétt er örrinn með skjástýringu, og borðið líka?! móðurborð: https://www.msi.com/Motherboard/Z170-A-PRO/Specification Örri: https://ark.intel.com/content/ww...
- Mán 09. Ágú 2021 22:59
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dauð PC
- Svarað: 15
- Skoðað: 1694
Re: Dauð PC
Tók Batteríið úr í rúma mínútu, shortaði tengin inn á það just in case. Engin breyting.
Finn ekki buzzer tengi í þessum cooler master kassa. Bara HD audio og AC97. Ég held að það sé enginn buzzer í þeim?
Finn ekki buzzer tengi í þessum cooler master kassa. Bara HD audio og AC97. Ég held að það sé enginn buzzer í þeim?
- Mán 09. Ágú 2021 22:06
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dauð PC
- Svarað: 15
- Skoðað: 1694
Re: Dauð PC
Í þessari græju var einhver 800W corsair aflgjafi. Hann starfar nú í annari vél hjá mér og virkar eðlilega. Þetta innlegg er í boði hans. :) Núna er í henni einhver Sesonic Gold 700W sem var til á lagernum. Ég tengdi bara PWR/Reset/HDD dótið úr kassanum. Setti í hana slurk af minni -4 kubbar, sem ég...
- Sun 08. Ágú 2021 23:39
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dauð PC
- Svarað: 15
- Skoðað: 1694
Re: Dauð PC
Góðir punktar takk.
Ég skipti um móðurborðið og nú ræsir græjan viftur og blikkar ljósum og voða gaman. En ég fæ enga mynd úr skjákortinu (innbyggt) né heldur skjákorti sem ég henti í hana. Ekkert signal á display.
Ætli örrinn hafi gefið upp öndina? Furðulegt vesen þetta.
Ég skipti um móðurborðið og nú ræsir græjan viftur og blikkar ljósum og voða gaman. En ég fæ enga mynd úr skjákortinu (innbyggt) né heldur skjákorti sem ég henti í hana. Ekkert signal á display.
Ætli örrinn hafi gefið upp öndina? Furðulegt vesen þetta.
- Lau 07. Ágú 2021 11:27
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dauð PC
- Svarað: 15
- Skoðað: 1694
Re: Dauð PC
Setti annan aflgjafa í vélina. Sá gamli reyndist ekki vera vandamálið.Moldvarpan skrifaði:Hvað þýðir svissaðir PSU, en aftengdir ekki PSU?Vinni skrifaði: Ég svissaði PSU, búinn að aftengja allt frá borðinu nema PSU og það gerist ekkert þegar ég reyni að starta henni.
- Lau 07. Ágú 2021 01:32
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dauð PC
- Svarað: 15
- Skoðað: 1694
Dauð PC
Ég er orðinn eitthvað ryðgaður í tölvubrasinu og gæti þegið smá aðstoð; Ég er með PC turn, með Gigabyte GA-Z270X Gaming 5 móðurborði og Intel i7 7700K örgjörva. Þessi græja dó á einhverju netvafri og svarar engu. Ég svissaði PSU, búinn að aftengja allt frá borðinu nema PSU og það gerist ekkert þegar...
- Lau 29. Maí 2021 10:22
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: selt: TS Nvidia skjákort, 3060ti og 1080
- Svarað: 5
- Skoðað: 531
selt: TS Nvidia skjákort, 3060ti og 1080
Hef til sölu 3 stk Gainward Geforce 3060Ti Ghost skjákort. Keypt í Tölvutek í janúar s.l. og hafa eingöngu verið notuð við námugröft síðan. Upphaflegar umbúðir fylgja kortunum. https://www.gainward.com/main/vgapro.php?id=1104&tab=ov&lang=en Einnig Gigabyte GTX1080 og Asus GTX1080. Mig minnir...
- Fös 15. Nóv 2019 17:51
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Sjónvarp og net fyrir gamlingja - hvað er hagstætt í boði?
- Svarað: 1
- Skoðað: 2285
Sjónvarp og net fyrir gamlingja - hvað er hagstætt í boði?
Hjón um áttrætt. Netnotkun til staðar en í reynd sama og enginn. Gagnamagn og hraði skiptir varla neinu máli. Þau eru með sjónvarpið á loftneti sem er ekki gott. Þau eru með adsl nettengingu en þar sem ljósleiðari er kominn í húsið verður því væntanlega breytt fljótlega í því skyni að fá skárra sjón...
- Fös 15. Nóv 2019 15:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
- Svarað: 13
- Skoðað: 3389
Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Þetta endaði í Netgear AC1900. Og svo hrundi ég á taugum og stækkaði áskriftina í 1G. Mjög sáttur, í gærkvöldi sá ég download hraða á stórum file milli 50 og 60MB/sek. Sem er miklu meiri hraði en hraðapróf hjá t.d. Okla sýnir, sem er um 200mbit niður og 8-900 upp.
Takk fyrir hjálpina!
Takk fyrir hjálpina!
- Fös 08. Nóv 2019 12:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
- Svarað: 13
- Skoðað: 3389
Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Þetta hljómar skynsamlega. 25 þús er ekkert mál fyrir router sem þjónar mér næstu 5 ár eða svo. Það er ekki nema u.þ.b tveggja ára leiga á router. Þessi Netgear AC1900 er kominn á skoðunarlistann. Fleiri hugmyndir um sambærilega græju auðvitað vel þegnar.
Takk!
Takk!
- Fös 08. Nóv 2019 10:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
- Svarað: 13
- Skoðað: 3389
Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
hringdu er að sýna mér 50,100 og 1000mbit áskriftir.kjartanbj skrifaði:Er hægt að fá 100mbit í dag? Hélt það væri ekki boðið uppá svo litlar tengingar í dag
- Fös 08. Nóv 2019 10:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
- Svarað: 13
- Skoðað: 3389
Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Það væri fínt að vita hversu mörg tæki þurfa WiFi og hversu vel staðsettur routerinn verður í íbúðinni. Getur þess vegna keypt einhvern 7.000 króna router í Elko og það myndi eflaust alveg duga ef það eru fá tæki og hann er vel staðsettur. Sjálfur myndi ég samt kaupa góðan Gbps (1000 Mbps) router t...
- Fim 07. Nóv 2019 22:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
- Svarað: 13
- Skoðað: 3389
Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Nei, ég sé engin merki þess.arons4 skrifaði:Er routerinn sem þú ert með núna með WAN porti?
- Fim 07. Nóv 2019 21:31
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
- Svarað: 13
- Skoðað: 3389
Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Það var verið að ljósleiðaravæða blokkina hjá mér. Ég er með 50 mbits dsl sem virkar mokkuð fínt fyrir mínar kröfur, en skilst að það kosti ekkert að skipta yfir sem ég ætla að gera og uppfæri áskriftina líklega í 100mbits í leiðinni. Ég hef öll árin átt mína routera sjálfur í stað þess að leigja og...
- Mán 30. Júl 2018 11:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1360
Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
Af öllum stöðum þá rakst ég á HDMI kapla í Byko fyrir nokkru síðan. Man ekki betur en þeir hafi verið kringum þúsundkallinn. Ég keypti þá ekki en setti þetta bak við eyrað.
- Lau 28. Júl 2018 17:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu skjákort Nvidia 1080
- Svarað: 3
- Skoðað: 939
Re: Til sölu skjákort Nvidia 1080
Hér varð til aukainnlegg þegar ég ætlaði að breyta upphafspósti þráðar. *eytt*
- Fös 27. Júl 2018 20:17
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu skjákort Nvidia 1080
- Svarað: 3
- Skoðað: 939
Re: Til sölu skjákort Nvidia 1080, 1060
Lækkað verð, bump á þetta.
Þessi kort eru öll í fínu lagi og hafa verið notuð í mining við takmarkað afl og vægan hita síðan í febrúar.
Ég á líka til powered risers sem geta fylgt kortum í kaupbæti.
Þessi kort eru öll í fínu lagi og hafa verið notuð í mining við takmarkað afl og vægan hita síðan í febrúar.
Ég á líka til powered risers sem geta fylgt kortum í kaupbæti.
- Sun 15. Júl 2018 10:00
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Litur á bremsuvökva
- Svarað: 29
- Skoðað: 6706
Re: Litur á bremsuvökva
Bremsuvökvi blandast vatni, þ.e.a.s sá raki sem ratar inn í bremsukerfið blandast vökvanum fullkomlega í stað þess að mynda dropa sem gætu hamlað virkni kerfisins t.d. í frosti. Rakablandaður bremsuvökvi glatar ýmsum eiginleikum, eins og smurhæfni og tæringarvörn. Dökkur vökvi þýðir vanalega að tæri...
- Sun 15. Júl 2018 09:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu skjákort Nvidia 1080
- Svarað: 3
- Skoðað: 939
Til sölu skjákort Nvidia 1080
1] Asus STRIX 1080 8GB keypt í Tölvulistanum í febrúar. https://www.tl.is/product/strix-gtx1080-8gb-3-ara-abyrgd Verð 75 þús. 2] Gigabyte GTX1080 8GB Windforce OC keypt í computer.is í febrúar. https://www.computer.is/is/product/skjakort-gigabyte-gtx1080-8gb-g1-gaming-3x-oc Verð 70 þús. 3] SELT MSI ...
- Fös 23. Mar 2018 18:19
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Afhverju láta píparar allt líta út fyrir að vera flókið
- Svarað: 23
- Skoðað: 3741
Re: Afhverju láta píparar allt líta út fyrir að vera flókið
Mikið vildi ég óska þess að við ættum fleiri svona fagmenn. Fólk sem hreinlega neitar að mæta til verka án þess að vera með allar græjur við hendina og tilbúið í að vinna verkið almennilega frá upphafi til enda á réttan hátt. Án þess að stytta sér leið eða standa í reddingum sem koma niður á gæðum o...
- Fös 23. Mar 2018 18:05
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Er gæðamunur á bremsuklossum?
- Svarað: 51
- Skoðað: 7033
Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?
Það er gríðarlegur gæðamunur á bremsudiskum og klossum. Original bremsuhlutir duga iðulega í 5 ár eða jafnvel meira og auðveldlega um og yfir 100.000km. Sumt af því sem verið er að selja á eftirmarkaði dugar í raun ekki neitt því að titringsvandamál koma upp fyrr en varir þegar ónýtir diskar verpast...
- Þri 13. Mar 2018 23:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráðgjöf v/ kaupa á low-budget tölvu
- Svarað: 13
- Skoðað: 2894
Re: Ráðgjöf v/ kaupa á low-budget tölvu
Ég hef græjað nokkrar vélar í svona notkun. Maður fiskar fartölvur eða turna upp úr næsta ruslagám og setur upp á þær linux (t.d Mint). Ástæðan fyrir því að þær lentu í gámnum til að byrjað með er -nær undantekningalaust- gjörsigrað windows stýrikerfi í einum graut sem engu tauti er komandi við. Van...
- Fös 16. Feb 2018 00:36
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: ASUS STRIX 1080TI, i9 7900X og ASUS PRIME X299-A
- Svarað: 9
- Skoðað: 1564
Re: ASUS STRIX 1080TI, i9 7900X og ASUS PRIME X299-A
Þú átt einkaskilaboð...