Til sölu skjákort Nvidia 1080

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Vinni
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2005 13:17
Staða: Ótengdur

Til sölu skjákort Nvidia 1080

Póstur af Vinni »

1]
Asus STRIX 1080 8GB keypt í Tölvulistanum í febrúar.
https://www.tl.is/product/strix-gtx1080 ... ara-abyrgd
Verð 75 þús.

2]
Gigabyte GTX1080 8GB Windforce OC keypt í computer.is í febrúar.
https://www.computer.is/is/product/skja ... ming-3x-oc
Verð 70 þús.

3]SELT
MSI GTX 1060 T OC 3GB keypt í Tölvulistanum í febrúar


4]SELT
Asus GTX1060 Dual 3GB keypt í Att.is í febrúar.
https://att.is/product/asus-gtx1060-dual-skjakort


5]SELT
Eldra 1060 3GB kort sem ég keypti notað fyrir nokkrum mánuðum, virkar fínt, man ekki hvaða tegund það er í bili


Nótur eru til fyrir kortin, þar sem nótur eru stílaðar á fyrirtæki er ábyrgðin væntanlega ekki nema eitt ár.

Einkaskilaboð takk.
Last edited by Vinni on Lau 28. Júl 2018 17:23, edited 2 times in total.

Höfundur
Vinni
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2005 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu skjákort Nvidia 1080, 1060

Póstur af Vinni »

Lækkað verð, bump á þetta.
Þessi kort eru öll í fínu lagi og hafa verið notuð í mining við takmarkað afl og vægan hita síðan í febrúar.
Ég á líka til powered risers sem geta fylgt kortum í kaupbæti.

niCky-
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu skjákort Nvidia 1080, 1060

Póstur af niCky- »

60 i 1080 sæki það i kvold sendu mer simanumerið ef þu ert til
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Höfundur
Vinni
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2005 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu skjákort Nvidia 1080

Póstur af Vinni »

Hér varð til aukainnlegg þegar ég ætlaði að breyta upphafspósti þráðar. *eytt*
:face
Svara