Search found 1664 matches

af ZiRiuS
Sun 05. Des 2021 12:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 2686

Re: Windows 10 vs 11

Win 11 er basically í beta ennþá svo ég er ekki hissa að markaðshlutfallið sé svona lágt. Ég myndi t.d. aldrei uppfæra vinnustaðinn fyrr en þetta er orðið meira stable.
af ZiRiuS
Lau 20. Nóv 2021 13:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Klám og rafræn skilriki.
Svarað: 44
Skoðað: 2487

Re: Klám og rafræn skilriki.

Auðvitað virkar þetta ekki, það vitum við sem höfum notað netið frá stofnun þess. En spurningin er vita bjúrókratarnir það? Eða, önnur mikilvægari spurning, er eitthvað annað sem hangir á spítunni? Í hvert sinn sem þú notar rafræn skilríki þá er það loggað og skráð. Ég beið spenntur eftir álhattinum!
af ZiRiuS
Lau 20. Nóv 2021 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Klám og rafræn skilriki.
Svarað: 44
Skoðað: 2487

Re: Klám og rafræn skilriki.

Klámnotkun barna er samt raunverulegt vandamál. Pælið í þessu, 12-13 krakkar sem vita varla hvað boner er, asnast inn á klámsíður og halda að þetta sé eðlilegt og normal, allur viðbjóðurinn á þessum síðum. Á meðan eru foreldrar svo heftir að þau geta ekki talað við barnið sitt um klám og hvernig það...
af ZiRiuS
Mið 10. Nóv 2021 18:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Svarað: 20
Skoðað: 1634

Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa

Ég hef notað bæði FreeNAS og Unraid og ef þú vilt minna stúss og vesen og meiri einfaldleika að þá er Unraid málið. Líka mega auðvelt að setja upp parity drif fyrir öryggi ef diskur krassar, öpp eins og Plex og fullt af öðrum og margt margt fleira. Er samt rétt skilið hjá mér að unraid stræpi ekki ...
af ZiRiuS
Mið 10. Nóv 2021 15:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Svarað: 20
Skoðað: 1634

Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa

Ég hef notað bæði FreeNAS og Unraid og ef þú vilt minna stúss og vesen og meiri einfaldleika að þá er Unraid málið. Líka mega auðvelt að setja upp parity drif fyrir öryggi ef diskur krassar, öpp eins og Plex og fullt af öðrum og margt margt fleira.
af ZiRiuS
Mán 08. Nóv 2021 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DMCA fyrir íslenska aðila?
Svarað: 6
Skoðað: 1211

Re: DMCA fyrir íslenska aðila?

Er þetta ekki RSS fréttir safnaðar saman? Gætir byrjað á því að loka á RSS ef þú vilt ekki að þetta endi þarna?
af ZiRiuS
Fim 04. Nóv 2021 17:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 20-Pin USB 3.0 Internal Header Y Splitter Cable
Svarað: 0
Skoðað: 718

20-Pin USB 3.0 Internal Header Y Splitter Cable

Veit einhver hvort það er hægt að fá svona tengi hérlendis?

https://www.performance-pcs.com/periphe ... ab020.html

Takk.
af ZiRiuS
Mið 03. Nóv 2021 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sala á Gagnaveitunni
Svarað: 13
Skoðað: 1337

Re: Sala á Gagnaveitunni

Ef þið væruð að reka heimili ykkar eins og borgin gerir þá væru þið teknir til gjaldþrotaskipta áður en langt um liði. Heimilið mitt er ekki að veita lífsnauðsynlega þjónustu. Elska það þegar fólk segir að hið opinbera ætti að vera rekið eins og fyrirtæki eða heimili (svona Sjalla hugsunarháttur). ...
af ZiRiuS
Mið 03. Nóv 2021 10:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sala á Gagnaveitunni
Svarað: 13
Skoðað: 1337

Re: Sala á Gagnaveitunni

Ef þið væruð að reka heimili ykkar eins og borgin gerir þá væru þið teknir til gjaldþrotaskipta áður en langt um liði. Heimilið mitt er ekki að veita lífsnauðsynlega þjónustu. Elska það þegar fólk segir að hið opinbera ætti að vera rekið eins og fyrirtæki eða heimili (svona Sjalla hugsunarháttur). ...
af ZiRiuS
Lau 23. Okt 2021 12:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?
Svarað: 25
Skoðað: 3114

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Fá hann í eitthvað uppbyggilegt eins og Minecraft. Þó að vanilla sé orðinn hrikalega góður toppar ekkert mod pakka eins og Direwolf eða FeedTheBeast.
af ZiRiuS
Fim 21. Okt 2021 19:16
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: SSD Finnst ekki við Boot né í Bios
Svarað: 2
Skoðað: 891

Re: SSD Finnst ekki við Boot né í Bios

Hvaða diskur er þetta?
af ZiRiuS
Fim 07. Okt 2021 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 32
Skoðað: 5825

Re: Squid Games og kdrama?

Mæli líka klárlega með Kingdom þáttunum, mér finnst þeir jafnvel betri en Squid Game.
af ZiRiuS
Mán 04. Okt 2021 19:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Svarað: 15
Skoðað: 1541

Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag

Honestly tók ekki eftir því
af ZiRiuS
Lau 02. Okt 2021 14:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Svarað: 38
Skoðað: 3166

Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi

"Ef þú ert puttaður nógu oft í ********* venst það á endanum" er klárlega mottó ansi margra hérna á Vaktinni :fly
af ZiRiuS
Mið 29. Sep 2021 21:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Farsíminn mun virka allstaðar fljótlega (verður líklega dýrt)
Svarað: 5
Skoðað: 1161

Re: Farsíminn mun virka allstaðar fljótlega (verður líklega dýrt)

Yay fleiri gervihnettir... Þarf ekkert leyfi að punga þessu upp í loftið?
af ZiRiuS
Mið 22. Sep 2021 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Svarað: 10
Skoðað: 1648

Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0

Svindlarar munu finna leið framhjá þessu, en þetta mun áfram hafa áhrif á fólk sem svindlar ekki. Faceit Anticheat leifir þér til dæmis ekki að hafa kveikt á Hyper-V, sem þýðir að ég get ekki notað WSL2 eða Docker á tölvunni minni. Það háir mér mikið sem forritara að hafa ekki aðgang að WSL2 og Doc...
af ZiRiuS
Mán 20. Sep 2021 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökunám - hverju mælið þið með?
Svarað: 11
Skoðað: 1245

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Einhverjir góðir sem þið mælið með sem kennir á sjálfskipta bíla?
af ZiRiuS
Fös 17. Sep 2021 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 92
Skoðað: 7622

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

TheAdder skrifaði:Ég ætla að kjósa rangt.
:no
af ZiRiuS
Fös 17. Sep 2021 18:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Bestu noise cancelling heyrnatólin?
Svarað: 14
Skoðað: 1456

Re: Bestu noise cancelling heyrnatólin?

Bose framyfir Sony allavega. Ef þú þarft að tengja þau við tölvu hef ég ekki góða reynslu af Sony.
af ZiRiuS
Fös 17. Sep 2021 18:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 92
Skoðað: 7622

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Ég ætla að kjósa rétt
af ZiRiuS
Þri 14. Sep 2021 17:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að panta tölvu að utan?
Svarað: 9
Skoðað: 1428

Re: Að panta tölvu að utan?

Hérna getur þú reiknað vsk og/eða toll: https://www.tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/

Ofan á það bætast einhver gjöld hjá Póstinum. Ekki viss hvað kostar mikið ef það er DHL eða UPS.
af ZiRiuS
Sun 12. Sep 2021 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kynjafræði - dæs
Svarað: 124
Skoðað: 9535

Re: Kynjafræði - dæs

Hérna liggur hundurinn grafinn, "ofbeldismaðurinn" samþykkti aldrei að það hefði verið ofbeldi einungis ósæmileg hegðun. Þannig að þetta eru orð á móti orði. Hefðu viðkomandi látið málið halda áfram, þá væri komin niðurstaða. Það var ekki gert og því er þetta mál opið til túlkunar fyrir h...