Sælir/Sælar,
Konan tók tölvuna úr sambandi og núna finnst m.2 diskurinn ekki í boot menu-inu.
Þetta er þokkalega nýr diskur, keypti hann hjá Kísildal í apríl - maí 2020.
Er eitthvað hægt að gera í þessu?
Er diskurinn ónýtur eða tengið á móðurborðinu?
Er með þetta móðurborð
https://kisildalur.is/category/8/products/1114
Og hvernig er með ábyrgð á svona vörum?
SSD Finnst ekki við Boot né í Bios
SSD Finnst ekki við Boot né í Bios
Last edited by sulta on Fim 21. Okt 2021 19:13, edited 1 time in total.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: SSD Finnst ekki við Boot né í Bios
Hvaða diskur er þetta?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: SSD Finnst ekki við Boot né í Bios
Held að ég sé með þennanZiRiuS skrifaði:Hvaða diskur er þetta?
https://kisildalur.is/category/11/products/2247
Nema númerið á mínum er: TM8FP4512G0C101
Last edited by sulta on Fim 21. Okt 2021 19:20, edited 1 time in total.