Search found 160 matches

af TheAdder
Sun 19. Des 2021 00:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugsanlegt Vaktin.is App
Svarað: 29
Skoðað: 2198

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Mossi__ skrifaði:
TheAdder skrifaði:Af því að smíði á einu appi getur tekið tugi eða hundruði klukktíma.
jah, ég átti við: af hverju að gera App fyrir vaktina.
Skil þig, tók því sem þú værir að svara næsta póst á undan.
af TheAdder
Lau 18. Des 2021 18:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugsanlegt Vaktin.is App
Svarað: 29
Skoðað: 2198

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Af því að smíði á einu appi getur tekið tugi eða hundruði klukktíma.
af TheAdder
Lau 18. Des 2021 15:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gpu repairs?
Svarað: 10
Skoðað: 547

Re: Gpu repairs?

Isn't it within warranty?
af TheAdder
Lau 18. Des 2021 11:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslu pælingar
Svarað: 3
Skoðað: 385

Re: Uppfærslu pælingar

Í dag held ég að Intel hafi vinninginn í multi threading nema þú farir í toppinn hjá AMD, eins og 5900X eða 5950X. Ef þér liggur ekki lífið á að uppfæra, myndi ég mæla með að bíða eftir 6000 línunni hjá AMD sem er væntanleg að ég held fyrri hlutann af 2022. Ef þér finnst liggja á uppfærslunni, þá my...
af TheAdder
Fös 17. Des 2021 19:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Svarað: 10
Skoðað: 1040

Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?

Ég er að keyra USG, er mikið að pæla í DMP SE fyrir aukin afköst og meira en 1Gb í framtíðinni.
af TheAdder
Fös 17. Des 2021 12:40
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(
Svarað: 14
Skoðað: 1094

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

gætir verið heldur seinn, en undir heita bununua með það, ekkert volgt, bara álíka heitt og þú þolir og dæla á það vel og lengi. Vatnið er ekki að fara skemma það, borðið er ónýtt án vatnsins hvort eð er. Gerðu þetta lengur en þú heldur að þú þurfir (10 mín eru rosa lengi að líða t.d.) Láta það síð...
af TheAdder
Fös 17. Des 2021 12:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine
Svarað: 6
Skoðað: 729

Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Ég er með ljósleiðara í gegnum mílu og hef aldrei verið með router frá þeim. Var fyrst með asus router en dream machine pro núna. Svo klárlega möguleiki. Er með myndlykil sömuleiðis. Var ekki viðstaddur þegar þetta var sett upp upphaflega en skipti svo yfir í dmp og það var nánast plug n play. Míla...
af TheAdder
Mið 15. Des 2021 12:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Símahugleiðingar
Svarað: 8
Skoðað: 665

Re: Símahugleiðingar

Motorola hafa oftast verið með tiltölulega "hreint" Android, þeir sem ég hef komið nálægt hafa reynst vel.
af TheAdder
Mið 15. Des 2021 12:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mig langar svo mikid i thetta
Svarað: 1
Skoðað: 674

Re: Mig langar svo mikid i thetta

Líklegast ekki, jóla sendingar geðveikin er á fullu, líklegra að hún komi eftir áramót.
af TheAdder
Þri 14. Des 2021 23:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vírusvörn
Svarað: 7
Skoðað: 650

Re: Vírusvörn

Ég nota oftast bara Windows Defender, en tek paranoiu köst af og til og versla áskrift af einhverri góðri.
Er að rúlla á Bitdefender eins og er.

Besta vörnin er alltaf þessi almenna skynsemi.
af TheAdder
Þri 14. Des 2021 21:52
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Gaf planned obsolescence fingurinn í dag
Svarað: 11
Skoðað: 1474

Re: Gaf planned obsolescence fingurinn í dag

Þar sem þetta er nokkurn veginn DIY þráður, þá langar mig að leita álits hjá þér @jonsig.
Hefur þú eitthvað skoðar Pinecil lóðboltann og spennugjafann frá þeim? (www.pine64.com)
af TheAdder
Þri 14. Des 2021 17:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hiti á cpu
Svarað: 17
Skoðað: 1134

Re: Hiti á cpu

Ég held að þessi myndi þjóna þér betur:
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 372.action
af TheAdder
Mán 13. Des 2021 08:48
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Setja upp lítinn vegg + dyr
Svarað: 12
Skoðað: 1542

Re: Setja upp lítinn vegg + dyr

appel skrifaði:Myndiði mæla með að gera svona vegg bara með 2x4 timbri og spónaplötum? Er það einfaldast?
Það er mjög líkleg leið, hvort sem þú setur gifs utan á eða ekki.
af TheAdder
Sun 12. Des 2021 20:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
Svarað: 22
Skoðað: 1860

Re: Hvaða router ætti að kaupa?

Unifi Dream Machine Pro og access point eða MicroTik router og access point ef þess þarf.
af TheAdder
Sun 12. Des 2021 20:58
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Setja upp lítinn vegg + dyr
Svarað: 12
Skoðað: 1542

Re: Setja upp lítinn vegg + dyr

Ok, góð tips hér. Þetta var það sem ég klóraði mér mest í hausnum yfir, hvernig á að festa niður án þess að skemma neitt. Eitt tip ef þú vilt líma niður, ef þú setur "undirlag" af málningarlímbandi á parketið, þá nærðu ágætis límingu með kítti eða einhverju álíka án þess að skemma yfirbor...
af TheAdder
Fim 09. Des 2021 22:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Panta server rekka að utan?
Svarað: 8
Skoðað: 875

Re: Panta server rekka að utan?

Þessir kannski? https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Vegg--og-golfskapar/Skapar-fyrir-netkerfi-og-netthjona/Roline-Veggskapur-12U-HxBxD-640x570x600-mm./2_13018.action https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Vegg--og-golfskapar/Skapar-fyrir-netkerfi-og-netthjona/Roline-Veggskapur-1...
af TheAdder
Mið 08. Des 2021 18:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar tips fyrir budget skólatölvu
Svarað: 6
Skoðað: 740

Re: Vantar tips fyrir budget skólatölvu

Ég mæli með þessari mús hérna:
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Au ... 0,349,1912
Ég er búinn að nota svona mikið sjálfur og hún er búin að reynast mér mjög vel.
af TheAdder
Mið 08. Des 2021 13:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Búa til nýja tölvu
Svarað: 13
Skoðað: 1068

Re: Búa til nýja tölvu

Sæll, ef þú hefur ekki áhuga á eða félaga til þess að setja þetta saman fyrir þig, þá myndi ég frekar mæla með samsettum tölvum. Sem dæmi eru computer.is með workstation tölvur sem henta þér líklegast bara ágætlega, samanber þessa: https://www.computer.is/is/product/tolva-inwin-workstation-ultimate-...
af TheAdder
Þri 07. Des 2021 20:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Svarað: 15
Skoðað: 1256

Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?

Linus er búinn að kynna Thunderbolt kapla frá Corning sem eru með 100m stuðning minnir mig, dýrir en virka.
https://www.corning.com/optical-cables- ... de/en.html
Góð thunderbolt dokka með powerbrick og málið er leyst snyrtilega og að mér skilst áreiðanlega.
af TheAdder
Þri 07. Des 2021 16:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 2964

Re: Windows 10 vs 11

appel skrifaði:Eina sem mig vantar er shortcut til að geta sett vélina í sleep mode. Ég þarf alltaf að læsa henni með winkey+L, og svo velja með músinni að fara í sleep mode.
Ég svæfi mína daglega, Win+X, svo U svo S (Shutdown, Sleep)
af TheAdder
Þri 07. Des 2021 16:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Venjulegt sim kort eða esim
Svarað: 6
Skoðað: 672

Re: Venjulegt sim kort eða esim

Voru Auðkenni þá að selja ríkinu rafrænu skilríkin rétt tímanlega áður en þau verða lögð niður og kemur app í staðinn?
af TheAdder
Sun 05. Des 2021 10:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vesen með Pixel 5
Svarað: 5
Skoðað: 568

Re: Vesen með Pixel 5

Það voru fréttir af svona veseni með einhverja Pixel síma, minnir að 5 hafi verið einn þeirra, en ég man ekki eftir að hafa séð lausn á því. Eina sem ég hef séð er eitthvað um að síminn sé að reyna að nota VOIP/WiFi calling og þetta lagist með því að slökkva á því. Vonandi hjálpar þetta þér eitthvað.
af TheAdder
Lau 04. Des 2021 16:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vesen með Pixel 5
Svarað: 5
Skoðað: 568

Re: Vesen með Pixel 5

Ertu búinn að uppfæra hann í Android 12?
af TheAdder
Lau 04. Des 2021 09:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spotify end-of-the-year playlist
Svarað: 15
Skoðað: 1240

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Ég er búinn að vera með spotify premium í líklega 5-6 ár í gegnum Símann, bara verið einsog kalda vatnið ekkert pælt í áskrift. En núna þarf maður víst að endurnýja samband sitt beint við Spotify. Held að þetta eigi við um líklega tugþúsundir íslendinga. Er ekki YouTube premium bara málið í dag? Ég...
af TheAdder
Fös 03. Des 2021 15:35
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Svarað: 17
Skoðað: 1354

Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar

Ég myndi athuga hvort pinnarnir á örgjörvanum hafa nokkuð bognað.