Vantar tips fyrir budget skólatölvu

Svara

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Vantar tips fyrir budget skólatölvu

Póstur af littli-Jake »

Er að fara í nám eftir áramót. Hef aldrei átt fartölvu áður.
Væri helst til í að hafa þetta undir 100k
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Vantar tips fyrir budget skólatölvu

Póstur af Klemmi »

https://laptop.is/DDB47

Þetta eru svona viðmiðin sem ég myndi hafa ef ég væri að leita að fartölvu sem væri mikið á ferðinni, því miður engin undir 100þús.
Þykir 14" fullkomin stærð, en sumir eru ánægðir með 13,3" eða 15,6".

En þetta er auðvitað bara út frá spekkum. Mæli með að fara og skoða þær tölvur sem þér lýst vel á og prófa lyklaborðið, skoða skjáinn og svona. Hrifnari af möttum heldur en glossy skjám, og svo mæli ég með því að kaupa bara strax góða þráðlausa mús með þessu.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

TheAdder
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar tips fyrir budget skólatölvu

Póstur af TheAdder »

Ég mæli með þessari mús hérna:
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Au ... 0,349,1912
Ég er búinn að nota svona mikið sjálfur og hún er búin að reynast mér mjög vel.
Last edited by TheAdder on Mið 08. Des 2021 18:30, edited 1 time in total.
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Vantar tips fyrir budget skólatölvu

Póstur af Lexxinn »

Er með eina MacbookPro Touchbar sem ég ætla mér að selja stuttu eftir áramót ef þú hefur áhuga á notaðri tölvu. Keypt í mars'18, kostaði 325þ. Læt usb-c hub fylgja með til að tengja við usb-A og HDMI.
Get látið hana í lok næstu viku í fyrsta lagi ef áhugi væri fyrir.

Speccar:
Mynd
Last edited by Lexxinn on Mið 08. Des 2021 21:31, edited 3 times in total.

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Vantar tips fyrir budget skólatölvu

Póstur af Mossi__ »

Lexxinn skrifaði:Er með eina MacbookPro Touchbar sem ég ætla mér að selja stuttu eftir áramót ef þú hefur áhuga á notaðri tölvu. Keypt í mars'18, kostaði 325þ. Læt usb-c hub fylgja með til að tengja við usb-A og HDMI.
Get látið hana í lok næstu viku í fyrsta lagi ef áhugi væri fyrir.

Speccar:
Mynd
Hvað hafðitðu hugsað þér að selja hana á?

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar tips fyrir budget skólatölvu

Póstur af littli-Jake »

Lexxinn skrifaði:Er með eina MacbookPro Touchbar sem ég ætla mér að selja stuttu eftir áramót ef þú hefur áhuga á notaðri tölvu. Keypt í mars'18, kostaði 325þ. Læt usb-c hub fylgja með til að tengja við usb-A og HDMI.
Get látið hana í lok næstu viku í fyrsta lagi ef áhugi væri fyrir.

Speccar:
Mynd
Er ekki spenntur fyrir Mac og hugsa að hún sé utan budget
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar tips fyrir budget skólatölvu

Póstur af sopur »

ég myndi reyna að finna mér notaða vél!
Svara