Search found 34 matches

af njordur9000
Fös 03. Des 2021 14:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fartölva fyrir nám í Web Development
Svarað: 5
Skoðað: 838

Re: Fartölva fyrir nám í Web Development

MacBook Air M1 16GB er mjög gott val. Það er sama og engin munur á Air módelinu og 13" "Pro" vélinni. Makkinn er besti kosturinn ef þú spyrð mig af ýmsum ástæðum, hann leyfir þér að gera iOS forrit, vefþjónninn þinn mun keyra á einhvers konar *nix svo að keyra á unix kerfi er mjög þæg...
af njordur9000
Mán 29. Nóv 2021 14:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 3159

Re: Hvað er kynningabréf?

Hún var að sækja um sem forritari. Við sendum hana upp að töflunni og báðum hana að leysa nokkur dæmi. 0. Það var ekkert sem hún gat. Ekkert. Finnst þér ljótt að spyrja fólk út í þá reynslu sem það segist hafa í CV? Ef þú segist kunna gagnasafnsfræði er þá óeðlilegt að spyrja þig út í þá þekkingu? ...
af njordur9000
Fös 08. Okt 2021 20:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð fyrir intel i9 11900k
Svarað: 10
Skoðað: 926

Re: Móðurborð fyrir intel i9 11900k

Smotri1101 skrifaði:
MatroX skrifaði:myndi selja þennan örgjörva og bíða í smá stund eftir Alder lake
er ekki 1 ár i tad
Meira eins og þrjár vikur.
af njordur9000
Þri 05. Okt 2021 11:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tölvan hjá mér
Svarað: 13
Skoðað: 1372

Re: tölvan hjá mér

færð bara svona gamli https://tl.is/product/65-rog-pg65uq-144hz-4kg-sync Man eftir því að sjá þennan skjá þegar ég var að skoða í tölvulistanum. Gat ekki nema hlegið að verðinu. :lol: Þegar 65" LG GX OLED með 120 hz, freesync og allan pakkann er á 350þ ( https://rafland.is/product/65-oled-sjon...
af njordur9000
Þri 05. Okt 2021 11:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tölvan hjá mér
Svarað: 13
Skoðað: 1372

Re: tölvan hjá mér

Ef þetta er leikjavél er skjákortið klárlega veikasti hlekkurinn. Ekkert annað þarna myndi bæta afköst í leikjum neitt að ráði, sérstaklega ekki í 4K. Verst er hvað skjákort eru viðurstyggilega dýr í dag.
af njordur9000
Sun 03. Okt 2021 18:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung 980 pro
Svarað: 5
Skoðað: 1036

Re: Samsung 980 pro

Finnurðu einhvern mun á þessu? Er sjálfur að skoða að fá mér hinn sama.
af njordur9000
Lau 02. Okt 2021 22:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hljóðkerfi fyrir foreldra
Svarað: 16
Skoðað: 1711

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Ef þau vilja eitthvað almennilegt er langskemmtilegast að kaupa góða passíva hátalara og para svo bara góðan nýlegan móttakara/magnara við. Ef þau eru með iPhone liggur beinast við að finna einhvern sem styður Airplay til að allt sé sem einfaldast. Yamaha magnararnir í Raflandi styðja það sem dæmi. ...
af njordur9000
Lau 02. Okt 2021 15:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Svarað: 38
Skoðað: 3167

Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi

Marg borgar sig að gera verðsamanburð, skiptir í raun ekki máli hvaða þjónusta það er.Þótt maður skilji að fólk vilji fá borgað sómasamleg laun þá vill maður ekki borga Premium gjald nema það sé virkilega þess virði. Ég þarf að skipta út 2 STK HDD sem ég treysti ekki lengur vegna aldurs og var að s...
af njordur9000
Lau 02. Okt 2021 15:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Svarað: 38
Skoðað: 3167

Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi

Iðnaðarmaður sem rukkar 12.250 kr. á tímann borgar um það bil: -2.750 kr. í staðgreiðslu -2.250 kr. í virðisaukaskatt -1.000 kr. mótframlag -700 kr. í tryggingagjald -400 kr. í lífeyrissjóð -400 kr. í séreignasparnað Svo fær sjálfstætt starfandi iðnaðarmaður ekki greitt sumarfrí(ca. 24 dagar) eða f...
af njordur9000
Lau 02. Okt 2021 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Svarað: 38
Skoðað: 3167

Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi

Iðnaðarmaður sem rukkar 12.250 kr. á tímann borgar um það bil: -2.750 kr. í staðgreiðslu -2.250 kr. í virðisaukaskatt -1.000 kr. mótframlag -700 kr. í tryggingagjald -400 kr. í lífeyrissjóð -400 kr. í séreignasparnað Svo fær sjálfstætt starfandi iðnaðarmaður ekki greitt sumarfrí(ca. 24 dagar) eða f...
af njordur9000
Lau 02. Okt 2021 12:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Svarað: 38
Skoðað: 3167

Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi

Iðnaðarmaður sem rukkar 12.250 kr. á tímann borgar um það bil: -2.750 kr. í staðgreiðslu -2.250 kr. í virðisaukaskatt -1.000 kr. mótframlag -700 kr. í tryggingagjald -400 kr. í lífeyrissjóð -400 kr. í séreignasparnað Svo fær sjálfstætt starfandi iðnaðarmaður ekki greitt sumarfrí(ca. 24 dagar) eða f...
af njordur9000
Fim 30. Sep 2021 22:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðmat á vél
Svarað: 1
Skoðað: 666

Re: Verðmat á vél

Þetta er 40-50þ króna skjákort svo kannski 70-90þ teldi ég eðlilegt.
af njordur9000
Fim 30. Sep 2021 21:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Legion Y530 fartölva, i5-8300H, 1050 Ti, 16GB minni, 256 GB SSD + 1 TB HDD
Svarað: 3
Skoðað: 439

[TS] Lenovo Legion Y530 fartölva, i5-8300H, 1050 Ti, 16GB minni, 256 GB SSD + 1 TB HDD

Seld.

Selst vegna lítillar notkunar. Keypt hjá Computer.is haust 2018 að mig minnir. Fínasta tölva annars.

Verð 110þ.
af njordur9000
Fim 30. Sep 2021 13:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT) 3080 TI SKIPTI ?
Svarað: 1
Skoðað: 436

Re: 3080 TI SKIPTI ?

Er með Palit 3080 Gamerock OC frá Kísildal, væri til í skiptin.

https://kisildalur.is/category/12/products/1957 sama kort og þetta nema 10 mánaða gömul full hash rate útgáfa.
af njordur9000
Lau 24. Apr 2021 00:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Svarað: 64
Skoðað: 7453

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Annars er ég mikill áhugamaður um micro-led skjái sem þá tölvuskjái, en það eru nokkur ár í að það verði raunveruleiki fyrir tölvuskjái, kannski 10 ár. En það er framtíðartæknin sem tekur við af OLED. Þú munt líklega fá MicroLED tölvuskjáinn þinn í kaupbæti með fljúgandi bílnum þínum. Það eru kanns...
af njordur9000
Mán 19. Apr 2021 22:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Svarað: 64
Skoðað: 7453

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Hinsvegar sýna kannanir rannsóknir óháðra aðila, t.d. rtings.com að nær sé að reikna með 4000-5000 klst. endingu. https://www.rtings.com/tv/learn/real-life-oled-burn-in-test Ég er fyllilega sammála að LG bullar út í eitt með þetta og margir þeirra stuðningsmenn. Eins á ég mjög bágt með að skilja hv...
af njordur9000
Mán 19. Apr 2021 11:06
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Svarað: 64
Skoðað: 7453

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Er sjálfur með B9. Hvað að innbrunann varðar voru X8 módelin mun betri en X7 og X9 voru mun betri en X8. XX og nýju X1 virðast svipuð X9. Hafðu í huga að OLED tæki hafa samt alltaf takmarkaðan líftíma, það er ekki spurning hvort tækið brenni inn heldur hve hratt. Það er eðli tækninnar að það mun bre...
af njordur9000
Mán 12. Apr 2021 10:39
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum
Svarað: 29
Skoðað: 3387

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Tiger Lake eru 10nm fartölvuörgjörvarnir, 14nm borðtölvuörgjörvarnir eru Rocket Lake :D
af njordur9000
Mið 07. Apr 2021 17:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Aðstoð vegna val á heimabíómagnara
Svarað: 10
Skoðað: 1445

Re: Aðstoð vegna val á heimabíómagnara

Njordur9000: Suðið sem þú heyrir hefur ekkert að gera með magnaran heldur getur þetta verið “ground loop” eitthvað með snúrur og uppsetningu að gera. Möguleiki að Ypao hafi ekki verið sett upp nægjanlega vel, hátalararnir ekki mjög sensitivir og þurfa meira power etc. Hjá mér er ég með Yamaha 3070 ...
af njordur9000
Mið 07. Apr 2021 11:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Aðstoð vegna val á heimabíómagnara
Svarað: 10
Skoðað: 1445

Re: Aðstoð vegna val á heimabíómagnara

Kíktu á Yamaha RX-V4A hjá raflandi. Bang for the buck og mjög future proof. RX-V6A er svo væntanlegur skilst mér. Ég tek undir með síðasta ræðumanni. RX-V4A eru betri kaup. Er sjálfur með RX-V6A og sé hálfvegis eftir að hafa ekki valið Denon frekar. Hann er ekki alslæmur en suð er vel heyranlegt þe...
af njordur9000
Fös 12. Mar 2021 14:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á PSU
Svarað: 5
Skoðað: 740

Re: Álit á PSU

Seasonicinn og Asusinn ættu að vera mjög svipaðir. 750w útgáfan er skv. Tom's Hardware framleidd af Seasonic og er aðeins betrumbætt Seasonic Focus+ Gold 750w. Fullyrði ekkert um 850w útgáfuna en það ætti að vera nokkuð öruggt að gera ráð fyrir að það sé líka gæðavara. Corsair RMx línan þykir líka m...
af njordur9000
Fim 11. Mar 2021 10:59
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum
Svarað: 8
Skoðað: 1186

Re: Heimabío onkyo ht-r380 aðeins hljóð frá 2 háhhtölurum

Myndi prófa HDMI frekar en optical. Optical er meira og minna úrelt í heimabíókerfum þar sem það flytur miklu minna gagnamagn en HDMI og ræður t.d. ekki við ósamþjappað 5.1. Ef sjónvarpið þitt er nýlegt ætti það líka að styðja HDMI ARC eins og magnarinn sem ætti líka að vera betra en optical í þá át...