Search found 731 matches
- Sun 19. Des 2021 03:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Gera Technicolor TG789vac að modem-only
- Svarað: 14
- Skoðað: 2504
Re: Gera Technicolor TG789vac að modem-only
Þessir routerar frá Símanum styðja ekki bridge mode eftir því sem ég skil stöðu mála hjá Símanum. Þú þyrftir að kaupa þinn eigin VDSL router og setja hann yfir í bridge mode. Þá reyndar vandast málið með sjónvarp símans.
- Fim 16. Des 2021 14:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega
- Svarað: 8
- Skoðað: 893
Re: Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega
Eins og með 4G þá verður 5G einnig á 700Mhz og 800Mhz bandinu. Þar verður minni hraði en meiri drægni. Auk þess sem að 5G verður á 900Mhz, 1800Mhz og 2100Mhz. Það mætti samt fara að taka 4G á 450Mhz í notkun á Íslandi fyrir þá sem eru mjög langt í burtu frá sendi. Þar sem það er hægt að flytja tal y...
- Mið 15. Des 2021 19:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega
- Svarað: 8
- Skoðað: 893
Re: Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega
Danmörk er nú þegar byrjað að slökkva á 3G kerfinu hjá sér (allir aðilar með tíðnileyfi). Þar á reyndar ekki að slökkva á GSM alveg strax vegna mikillar notkunar á því kerfi fyrir ýmsan búnað.
- Mið 15. Des 2021 05:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1730
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Ég er með Asus RT-AX88U sem virkar mjög vel. Þetta er reyndar mjög dýr router en afkastar mjög miklu. Ég er núna að nota þennan router með 4G internet (sem nær nærri því 270Mbps niður) en verður í framtíðinni notaður með 1Gbps ljósleiðara þegar ég flyt í almennilegt húsnæði. RT-AX88U Broadband AX Ro...
- Mið 15. Des 2021 02:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega
- Svarað: 8
- Skoðað: 893
Re: Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega
Þá er farið úr GSM/3G yfir í 4G/5G búnað?Black skrifaði:Jæa þá er kominn tími til að uppfæra landmælingabúnaðinn í vinnuni
- Mið 15. Des 2021 00:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega
- Svarað: 8
- Skoðað: 893
Re: Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega
Þetta mun gera marga farsíma úrelta þegar að þessu kemur.
- Þri 14. Des 2021 13:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega
- Svarað: 8
- Skoðað: 893
Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega
Núna er komin stefna sem fer af stað með nýjum fjarskiptalögum um lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi. Ég veit ekki afhverju það er farið í lokun á GSM, þar sem það er ekki stefnan á hinum norðurlöndunum ennþá. Þá er það eingöngu vegna reikimála, þar sem VoLTE í reiki er ekki ennþá komið til og f...
- Lau 11. Des 2021 03:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
- Svarað: 34
- Skoðað: 6379
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Ég tók eftir því að Síminn er loksins búinn að bæta 5G inná dreifikortið hjá sér.
Dreifikerfi Síminn
Dreifikerfi Síminn
- Fim 09. Des 2021 18:15
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Vefstraumur útvarp
- Svarað: 4
- Skoðað: 559
Re: Vefstraumur útvarp
Hérna er yfirlit yfir netstrauma. Hversu virkir eða hvort að þeir virki í dag veit ég ekki.McBain skrifaði:Hæ
Er einhver með URL fyrir vefstrauma hjá helstu útvarpstöðvum hérlendis
er að setja upp internet útvarp vantar slóðir
Takk
Listi yfir útvarpsstöðvar á Íslandi(Wikipedia)
- Þri 07. Des 2021 12:57
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Venjulegt sim kort eða esim
- Svarað: 6
- Skoðað: 627
Re: Venjulegt sim kort eða esim
Danir nota aðeins app í þeirra rafrænu hluti. Það er núna verið að skipta NemID fyrir MitID sem er eingöngu app (sms ef fólk er ekki með snjallsíma). Það eru hundruðir símafyrirtækja í Danmörku. Það nennir enginn að elta þetta rafræna skilríkjadót á sim kortum eins og á Íslandi.
- Þri 07. Des 2021 03:51
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Venjulegt sim kort eða esim
- Svarað: 6
- Skoðað: 627
Venjulegt sim kort eða esim
Þegar ég flyt til Danmerkur þá fæ ég mér auðvitað farsímaáskrift þar. Í Danmörku er í boði að vera með esim kort til þess að hringja (ekki bara gögn eins og á Íslandi). Ég er að velta því fyrir mér að fá mér esim en einnig hvort að ég væri betur settur með venjulegt sim kort. Ég er núna með esim frá...
- Þri 07. Des 2021 03:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Splitta neti fyrir gestahús frá aðal neti
- Svarað: 3
- Skoðað: 554
Re: Splitta neti fyrir gestahús frá aðal neti
Þú notar WiFi isolation fyrir WiFi gestanetið, þetta er einnig undir AP isolation. Þetta er í stillingum og það þarf bara að kveikja á því. Þetta aðskilur alla þá sem tengjast frá hverjum öðrum. Þeir sjá þá hvorki önnur tæki eða hvorn annan yfir WiFi. Leiðbeiningar fyrir Asus routera en þetta er svi...
- Mán 06. Des 2021 14:50
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Loka á erlend símanúmer
- Svarað: 12
- Skoðað: 1247
Re: Loka á erlend símanúmer
Þú verður að athuga hvað fjarskiptafyrirtækið þitt getur gert.
- Lau 04. Des 2021 21:45
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 42
- Skoðað: 11968
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Síminn var að segja mér að þeir væru ekki með e-sim stuðning á Samsung úrum. Ég er voðalega confused. Sama hjá mér. Ég var að kaupa Galaxy snjallúr en áður en ég gerði það talaði ég við Símann á netspjalli þar sem mér var sagt að eSim væri í boði án kostnaðar (tengist símanúmerinu mínu) og ég þurfi...
- Fös 03. Des 2021 04:34
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1903
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Þú ættir að geta prófað að keyra Kubuntu sem live cd (eða usb) og sjá hvað það gerir. Það mundi að lágmarki gefa þér örlítið meiri upplýsingar um villuna ef Linux hrynur eins og Windows er að gera hjá þér. Ég held að live útgáfa sé í boði með Kubuntu en ég er ekki viss, það er talsvert síðan ég nota...
- Fim 02. Des 2021 02:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: UK forwarding service
- Svarað: 7
- Skoðað: 997
Re: UK forwarding service
Sendir einhver til Íslands frá Bretlandi vegna Brexit? Já, afhverju ekki? Ég hef notað forward2me nokkrum sinnum eftir Brexit. Engin breyting fyrir/eftir Brexit hvað það varðar. Það eru nýjar reglur og þessum reglum mun fjölga þann 1. Janúar 2022 (þá rennur út samningur milli Bretlands og ESB/EES)....
- Fim 02. Des 2021 02:20
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1903
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Þú ert mjög líklega með gallað ram (væntanlega orðið fyrir geimgeislun) sem er að valda handahófskenndum villum hér og þar í kerfinu hjá þér. Líklegast það sem er bilað eftir mögulega. 1. Gallað / bilað ram. 2. Bilaður örgjörvi. (geimgeislun getur valdið þessu einnig.) 3. Bilað móðurborð (kubbasett ...
- Mið 01. Des 2021 01:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14386
Re: Elko og ábyrgðarmál
Ég skil ekki þennan úrskurð (efri). Þar sem allir skjáir í dag eru með tækni sem kemur í veg fyrir að svona merki brenna inni. Ég keypti 43" Samsung tæki (ódýrasta gerð, enda hef ég ekki mikinn pening) síðasta vor (2021) og hef sem betur fer ennþá ekki lent í neinum vandræðum.
- Þri 30. Nóv 2021 00:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: UK forwarding service
- Svarað: 7
- Skoðað: 997
Re: UK forwarding service
Sendir einhver til Íslands frá Bretlandi vegna Brexit?
- Sun 28. Nóv 2021 01:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 153
- Skoðað: 23869
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er spurning hvort að eldgosið í Fagradalsfjalli sé að byrja aftur. Það kom fram óróapúls fyrr í kvöld í kjölfarið á lítilli jarðskjálftahrinu sem varð við Keili á sama tíma. Það er ennþá allt rólegt og ekkert að sjá á vefmyndavélum, grunar samt að kannski sé þoka á svæðinu.
- Lau 27. Nóv 2021 15:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
- Svarað: 142
- Skoðað: 10326
Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Þetta er komið gott Guðjón, kalla mig covita, þú ert kominn svo langt út fyrir þitt svið. Allt rétt sem þú segir, en staðreyndin er sú og þetta hef ég beint frá starfmanni CDC, bólusettir eru ekki verksmiðjur eins og óbólusettir, það sagðir þú beint, það fer ekki milli mála, sama hvort þú ert að *q...
- Lau 27. Nóv 2021 05:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
- Svarað: 142
- Skoðað: 10326
Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Þetta er vandamálið í dag, lykilorðið er; „Fullbólusettur Ferðamaður“ ... það eru einmitt eirðarlausir fullbólusettir ferðamenn sem eru út um allt að dreifa veirunni og þar með nýjum afbrigðum sem bólusetningin virkar ílla eða ekki á, það hefur margoft komið fram og er vitað. Og meðan það er samþyk...
- Fim 25. Nóv 2021 22:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 213
- Skoðað: 34303
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Vesenið af þessu upphlaupi Seðlabanka Íslands verður talsvert árið 2022 og 2023.
Inflation: why it’s temporary and raising interest rates will do more harm than good
Inflation: why it’s temporary and raising interest rates will do more harm than good
- Fim 25. Nóv 2021 22:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
- Svarað: 142
- Skoðað: 10326
Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Þessi mynd er upprunlega á Facebook hérna þegar ég skrifa þetta svar (25-11-2021).
Bólusettir og óbólusettir smittölur.
Bólusettir og óbólusettir smittölur.
- Fim 25. Nóv 2021 22:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Textavarpið
- Svarað: 12
- Skoðað: 1041
Re: Textavarpið
Rúv vill ekki nota DVB-TTML möguleikann sem mundi bjóða upp á miklu betri texta í betri upplausn og rennsli miðað við það sem er að finna í textavarpinu. Síðan vill Rúv einnig ekki skipta yfir í Hbbtv möguleikann sem myndi bjóða upp á gagnvirkt textavarp með myndbandi og öðrum möguleikum. Það þarf ...