Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Póstur af jonfr1900 »

Núna er kominn Október og ekkert að frétta af 5G kerfi hjá Símanum. Það er ekkert mikið annað að frétta af þessum málum á Íslandi.

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Póstur af emil40 »

nova eru komin með 5g m.a. hingað til keflavíkur
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Póstur af jonfr1900 »

Nova er að standa sig best með 5G. Vodafone er að bíða eftir lagabreytingum sem munu taka langan tíma og eru bara með einn 5G sendi á höfuðstöðvum sínum við Laugardalinn (ég man ekki hvað gatan heitir). Ég hreinlega veit ekki hvað Síminn er að gera en eins og er þá er Síminn eingöngu að uppfæra 4G kerfið hjá sér upp í 4G+ (það er úr LTE yfir í LTE-A). Það eykur hraðann úr 150Mbps upp í 300Mbps á óbundnum tíðnisviðum (það er eingöngu 20Mhz á 1800Mhz en ekki 20+20Mhz á 1800Mhz og 2600Mhz).
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Póstur af hfwf »

jonfr1900 skrifaði:Nova er að standa sig best með 5G. Vodafone er að bíða eftir lagabreytingum sem munu taka langan tíma og eru bara með einn 5G sendi á höfuðstöðvum sínum við Laugardalinn (ég man ekki hvað gatan heitir). Ég hreinlega veit ekki hvað Síminn er að gera en eins og er þá er Síminn eingöngu að uppfæra 4G kerfið hjá sér upp í 4G+ (það er úr LTE yfir í LTE-A). Það eykur hraðann úr 150Mbps upp í 300Mbps á óbundnum tíðnisviðum (það er eingöngu 20Mhz á 1800Mhz en ekki 20+20Mhz á 1800Mhz og 2600Mhz).
Hvaða lagabreytingum er Vodafone að bíða eftir spyr ég?

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Póstur af jonfr1900 »

hfwf skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Nova er að standa sig best með 5G. Vodafone er að bíða eftir lagabreytingum sem munu taka langan tíma og eru bara með einn 5G sendi á höfuðstöðvum sínum við Laugardalinn (ég man ekki hvað gatan heitir). Ég hreinlega veit ekki hvað Síminn er að gera en eins og er þá er Síminn eingöngu að uppfæra 4G kerfið hjá sér upp í 4G+ (það er úr LTE yfir í LTE-A). Það eykur hraðann úr 150Mbps upp í 300Mbps á óbundnum tíðnisviðum (það er eingöngu 20Mhz á 1800Mhz en ekki 20+20Mhz á 1800Mhz og 2600Mhz).
Hvaða lagabreytingum er Vodafone að bíða eftir spyr ég?
Hefur eitthvað með tíðniúthlutanir að gera. Annars er lagafrumvarpið hérna. Það er ekki ennþá farið í gegnum hjá Alþingi.

Rafurmegni
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Póstur af Rafurmegni »

appel skrifaði:
Hannesinn skrifaði:Voru ekki ca. 90% 15 ára og eldri komin á 5G netið?
Öööhöhöhö *blauttprump*

Það er nú eitthvað í að jarðlínubúnaður verði úreldur, en það kæmi manni ekkert á óvart að það verði eftir einhverja 1-2 áratugi. Efast reyndar um að 5G eða hvaða nafni það mun heita muni tengja öll tæki heimilisins beint á netið. Held það þurfi alltaf einhverja miðeiningu á heimilið öryggisins vegna.
Gæti jafnvel verið öruggara að vera með "heimanetið" virtualized hjá þínum þjónustuveitanda, í stað þess að vera með alla þessa flóru af routerum og aðgangspunktum þarna úti sem aldrei er uppfært. Þá væri hægt að vera með öryggið miðlægt, bara einsog í skýjaþjónustum, það treysta því allir í dag. A.m.k. þegar ég pæli í þessu þá finnst mér þetta augljós þróun.
Get ekki sagt að ég hlakki til að vera "númer 8 í röðinni" hjá Vodafone ef ég vil breyta einhverjum stillingu í "routernum" mínum. Vil helst ekkert af þessum fyrirtækjum vita.

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Póstur af netkaffi »

emil40 skrifaði:ég er með 5g netið hjá nova allt frítt hérna :)
Ertu með spes 5G router eða bara 5G síma sem hot spot? Og hvar ertu staddur og hvernig virkar það?/Hvað mikill hraði?

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Póstur af jonfr1900 »

Ég tók eftir því að Síminn er loksins búinn að bæta 5G inná dreifikortið hjá sér.

Dreifikerfi Síminn

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Póstur af emil40 »

netkaffi skrifaði:
emil40 skrifaði:ég er með 5g netið hjá nova allt frítt hérna :)
Ertu með spes 5G router eða bara 5G síma sem hot spot? Og hvar ertu staddur og hvernig virkar það?/Hvað mikill hraði?
ég er með spes huawei 5g router ég hef með náð að sækja af torrenti á 103 mb per sec
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Póstur af Hizzman »

Rakst á þetta, er semi-relevant og áhugavert.

https://heavens-above.com/StarLink.aspx ... t=0&tz=UCT
Svara