Search found 59 matches
- Sun 24. Jún 2018 14:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
- Svarað: 28
- Skoðað: 2620
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
https://www.tl.is/product/zyxel-pla-523 ... pack-ac900 þetta gæti t.d. verið góð lausn fyrir þau.
- Sun 24. Jún 2018 14:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
- Svarað: 28
- Skoðað: 2620
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Svo geturðu líka sett upp repeater einhverstaðar í húsinu til að styrkja WIFI merkið (það takmarkar aðeins flutningsgetuna en ef þau eru ekki stórir net notendur þá skiptir það þau ekki máli), eða notað heimatengi (net yfir rafmagn) og Access Point. Ég myndi ekki nota heimatengi fyrir IPTV, það býðu...
- Sun 24. Jún 2018 14:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
- Svarað: 28
- Skoðað: 2620
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Getur notað þetta til að búa til tvo tengi án þess að eiga við kapalinn: https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj45-i-2x-rj45-fyrir-cat5-kapal-kn%20split Þetta gæti verið lausn Þetta er lausn sem skiptir kaplinum fyrir þig. Mun hreinlegri lausn finnst mér er að setja dós með tveim plöggum sitthvoru ...
- Lau 23. Jún 2018 22:28
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
- Svarað: 28
- Skoðað: 2620
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Getur notað þetta til að búa til tvo tengi án þess að eiga við kapalinn: https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj45-i-2x-rj45-fyrir-cat5-kapal-kn%20split Þetta gæti verið lausn Þetta er lausn sem skiptir kaplinum fyrir þig. Mun hreinlegri lausn finnst mér er að setja dós með tveim plöggum sitthvoru ...
- Lau 23. Jún 2018 00:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
- Svarað: 28
- Skoðað: 2620
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Já, það er hægt. Í Cat5 kaplinum eru 4 pör af kopar, 2 pör eru notuð undir sjónvarpið og þá er hægt að nota hin tvö pörin fyrir net.
- Fim 21. Jún 2018 00:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: ESB skilur ekki internetið...bannar linka án leyfis
- Svarað: 3
- Skoðað: 851
Re: ESB skilur ekki internetið...bannar linka án leyfis
49 manna nefnd og 25 manns sem tóku þátt í kosningunni ... þau sýnist mér ekki að leggja neitt gríðarlega mikla áherslu á þetta mál.
Sjáum svo hvernig þetta fer í þinginu sjálfu.
Sjáum svo hvernig þetta fer í þinginu sjálfu.
- Fim 03. Maí 2018 09:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Einhver seigur í Javascript, php eða Ajax?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1535
Re: Einhver seigur í Javascript, php eða Ajax?
Sælir Og loks.. ef það væri ekki annað, getið þið vísað mér á spjallsíður þar sem menn eru að hjálpast að með svona á þessu leveli? Með fyrirfram þökk Garrinn Veit ekki um neina íslenska síðu fyrir svona nema Vaktina en https://stackoverflow.com og þeirra heimur er það sem ég nota fyrir allt tæknit...
- Mið 02. Maí 2018 19:43
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Gigabit switch
- Svarað: 5
- Skoðað: 677
Re: [ÓE] Gigabit switch
https://odyrid.is/vorur/netbunadur_switch þetta er ekki mjög dýrt nýtt :-)
- Sun 01. Apr 2018 21:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
- Svarað: 13
- Skoðað: 1715
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Prófaðu að keyra tölvuna upp á Linux live CD (Knoppix t.d.) og ef hún frýs þá er þetta vélbúnaðarbilun. Ef vélin frýs ekki við að keyra annað stýrikerfi þá er þetta stýrikerfið í vélinni.
- Mán 26. Feb 2018 16:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Fjarfundarkerfi - hvaða?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1442
Re: Fjarfundarkerfi - hvaða?
Var nýlega bent á Jitsi (https://jitsi.org/), það er Open Source en hef ekki hugmynd hvernig það virkar varðandi þínar kröfur. Skilst að vísu að það sé svoldið þungt á bandbreiddina annað veit ég ekki um.
- Sun 18. Feb 2018 19:29
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Stór HD
- Svarað: 1
- Skoðað: 797
Re: Stór HD
Myndi ekki kaupa notaða HD, maður veit aldrei hvert ástandið er á þeim. Nýr 4TB diskur kostar 20þús, marg borgar sig nema þú viljir lifa á brúninni (living on the edge).
- Sun 18. Feb 2018 19:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn Hf
- Svarað: 9
- Skoðað: 1178
Re: Síminn Hf
Undarlegt, þegar ég slæ inn leitarorðið Síminn hjá RSK fæ ég rétta skráningu: https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit ... 4602070880
- Lau 03. Feb 2018 10:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.
- Svarað: 9
- Skoðað: 1345
- Þri 23. Jan 2018 23:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Netleysi. No internet light.
- Svarað: 6
- Skoðað: 1118
Re: Netleysi. No internet light.
Einnig, ef þú býrð í einbýlishúsi þá er lítið mál að finna hvaða vírar í inntaki á að nota en ef þú ert í fjölbýlishúsi þá getur verið flóknara að vita hvaða vírar tilheyra þér og þá þarftu zoomer/tracer til að finna þitt vírapar í inntakinu.
- Sun 14. Jan 2018 14:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
- Svarað: 18
- Skoðað: 2165
Re: Windows 10 er "activated" hjá mér þó ég activeitaði það ekki
Leyfið er væntanlega í ACPI töflu í firmware, getur skoðað efnið í töflunni með einhverju af eftirtöldu https://itsolutionsblog.net/3-ways-to-extract-the-windows-8-product-key/ eða í Linux geturðu gert það svona: https://superuser.com/questions/637971/how-do-i-get-out-my-embedded-windows-8-key-from-...
- Mið 22. Nóv 2017 00:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vefsíða birtist með eða án www.
- Svarað: 10
- Skoðað: 1228
Re: Vefsíða birtist með eða án www.
www er ekki eitthvað sem þarf að vera fremst í URL, lénarheitið er bara vaktin.is mbl.is, google.com, slashdot.org eða eitthvað álika, allt annað eins og spjall.vaktin.is, http://www.mbl.is o.s.fr. eru í raun undirvefir en http://www.lén.com hefur oft verið bent á lén.com. Ef vefir virka ekki nema þ...
- Lau 18. Nóv 2017 10:57
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: (Peningar fyrir þann sem hjalpar mer að laga þetta) Windows 10 startar sér ekki
- Svarað: 6
- Skoðað: 1652
- Lau 14. Okt 2017 11:21
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: síma viðgerða set
- Svarað: 5
- Skoðað: 1355
- Mið 11. Okt 2017 22:57
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Laga minnisvillu(r) innan úr Windows (mögulegt workaround)
- Svarað: 5
- Skoðað: 3070
Re: Laga minnisvillu(r) innan úr Windows (mögulegt workaround)
Mjög sniðugt, sérstaklega ef minnið er fast í móðurborðinu eins og sumar smátölvur gera (er með eina slíka) og það byrjar að bila. Leitaði smá að öðrum stýrikerfum, fann ekki neitt fyrir Makkann því miður (og reyndar gefur þetta svar á stackexchange góða bendingu til þess að þetta sé ekki hægt yfir ...
- Mið 16. Ágú 2017 19:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Græja netlagnir á heimili
- Svarað: 6
- Skoðað: 1494
Re: Græja netlagnir á heimili
Hef unnið við að setja upp net og lagnir í heimahúsum (er ekki staddur á höfuðborgarsvæðinu svo get ekki gert þetta fyrir þig því miður) og við notum alltaf þær lagnir sem eru til staðar til að draga í ef það er hægt. Stundum slitna gömlu kaplarnir (coax kaplar eða gamlar símalagnir) áður en nýja ke...
- Sun 13. Ágú 2017 14:04
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hefur einhver reynslu af því að formatta Sony xperia XA1(reddað)
- Svarað: 4
- Skoðað: 975
- Sun 13. Ágú 2017 14:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
- Svarað: 76
- Skoðað: 8095
Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Er þá ekki bara næsta mál að lýsa yfir gjaldþroti Dr. Gunna? Skora á alla fjölmiðla að hætta að birta efni eftir hann (eins og fjölmiðlar muni nokkurntíman taka þátt í slíku), nota hann ekki í framleiðslu þátta, mæta ekki á tónleika eða aðra gjörninga tengda honum etc etc? :-)
- Sun 30. Júl 2017 10:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða búð getur sérpantað LG skjá?
- Svarað: 2
- Skoðað: 550
Re: Hvaða búð getur sérpantað LG skjá?
Líklega geta flest allar búðir pantað þetta frá byrgjum sínum ef þau panta þá ekki beint að utan. Ég myndi byrja að spyrja Elko eða Rafland.
- Fös 28. Júl 2017 22:02
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör
- Svarað: 18
- Skoðað: 2286
Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör
5 kaplar er allt of mikið, sama hversu mikið sleipiefni þú notar. Ef þú ert að tengja 100 mbps net og IPTV þá notarðu bara einn cat5 kapal, og skiptir 4 kopar pörunum niður á eitt netsamband (2 pör appelsínugula og græna parið t.d.) og 1 IPTV (2 pör bláa og brúna parið). Svo notarðu switch á endasta...
- Lau 01. Júl 2017 22:53
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Vodafone yfir til Símans með sjónvarp
- Svarað: 29
- Skoðað: 3047
Re: Vodafone yfir til Símans með sjónvarp
Svo er líka annar kostur í þessu sem Sjónvarp Símans var að opna á núna í sumar. Það er að þú getur tekið afruglarn þeirra með þér í ferðalagið og notað hann á hvaða neti sem er, það segir okkur að þú getur í raun notað hann á hvar sem og líka GR-ljósinu, hvort þeir séu að opna á það að fólk getia ...