Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

Svara

Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

Póstur af IL2 »

Ég (við) er í smá vandræðum hérna. Þegar fyrirtækið sem ég vinn hjá keypti húsið sem við erum í fylgdi með gömul tölva sem var tengd við þjófavarnarkerfið. Tölvan sjálf er með Win 7 uppsett og með frekar gömlu foriti sem styrir öllu þjófavarnarkerfinu hvað varðar kóta fyir hvern starfsmann og annað slikt.

Vandamálið er að við komumst ekki inn á tölvuna þar sem enginn af fyrri eigendum eða þeim starfsmönnum sem við náum í man lykilorðið fyrir hana.

Hvað væri best að gera? Reyna að krakka lykilorðið eða reyna að kaupa foritið aftur. Það hlýtur að vera hægt að komast í gegnum venjulegt admin lykilorð á einhvern hátt. Ég kemst inn á diskinn með því að setja hann í aðra tölvu og sýnist að ég geti komist inn á allar skrár.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

Póstur af Klemmi »

Þegar þú segir lykilorðið, ertu þá að tala um lykilorðið í Windows eða eitthvað annað?

Því ef það er bara lykilorðið í Windows, þá er lítið mál að bjarga því, einfaldast að fara bara með tölvuna á verkstæði sem rukkar ca. 15-30mín fyrir þetta.

Rukkuðum allavega 1000-2000kall fyrir að gera þetta þegar ég var í Tölvutækni í gamla daga.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

Póstur af IL2 »

Já, lykilorðið sem þarf fyrst þegar maður ætlar að logga sig inn.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

Póstur af Klemmi »

Lítið mál, þarft bara rétta bootable tólið.

Getur reynt að redda því sjálfur, en eins og ég segi, einfalt að skutlast bara með hana á verkstæði, geri ráð fyrir að flest séu með þetta klárt.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

Póstur af Sallarólegur »

https://www.lifewire.com/free-windows-p ... ls-2626179
The Ophcrack program starts, locate the Windows user accounts, and proceeds to recover (crack) the passwords - all automatically.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

Póstur af worghal »

Spotmau bootable usb
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

Póstur af kizi86 »

https://pogostick.net/~pnh/ntpasswd/ þetta er my go to tool fyrir þetta. virkar ALLTAF!
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Staða: Ótengdur

Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

Póstur af ojs »


Smotri1101
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 13. Feb 2017 17:12
Staða: Ótengdur

Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

Póstur af Smotri1101 »

nota cmd i recovery tools

afrika
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Staða: Ótengdur

Re: Komast inn á tölvu með gleymdu lykilorði.

Póstur af afrika »

F8 þegar tölvan er að boota og þú kemur uppí safe mode. Þar ertu inni sem local admin og ættir að geta gert það sem þú vilt.

Tók mig einusinni út úr administrator hópnum og var með local admin disabled... ekki spurja mig hvað ég var að hugsa. Ætlaði að vera eitthvað voða "secure" og keyra á engum réttindum en gleymdi svo að virkja local admin hehe :oops:
Svara