Search found 64 matches

af Frekja
Sun 06. Jún 2021 10:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3090 build
Svarað: 7
Skoðað: 962

Re: 3090 build

Hérna er build með 5800x, b550 mobo með bæði PCI-E 4.0 slotti og stuðning fyrir gen 4 ssd. https://builder.vaktin.is/build/01153
"edit" Þetta er buildið frá OP nema fyrir utan nokkrar breytingar.
af Frekja
Lau 27. Feb 2021 14:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Corsair umboð á Íslandi
Svarað: 2
Skoðað: 439

Re: Corsair umboð á Íslandi

Getur prófað að heyra í tölvulistanum, þeir eru með 4000D eiga jafnvel eftir að fá 5000D
af Frekja
Fim 26. Nóv 2020 19:35
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Hvar er hægt að fá svona skjá
Svarað: 9
Skoðað: 751

Re: Hvar er hægt að fá svona skjá

https://www.epli.is/aukahlutir/skjair/l ... ips-skjar/ Þú ert að leita af einhverju svona býst ég við
af Frekja
Fös 20. Nóv 2020 17:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 5600x eða intel 10700k?
Svarað: 21
Skoðað: 1945

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Ef maður horfi á benchmarks þá er 10700k að performa betur . Fleiri kjarnar og hærri boost tíðni þýðir betra performance. Muna að það fylgir ekki vifta með 10700k og þarftu þá að kaupa hana líka nema þú eigir hana fyrir. bætt við : Eftir frekari skoðun sýnist mér 5600 performa betur single core en ...
af Frekja
Fös 20. Nóv 2020 16:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 5600x eða intel 10700k?
Svarað: 21
Skoðað: 1945

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

10700K er betri núna marginally en þú hefur ekkert upgrade path, hendir bara Ryzen 5900 eða 5950 í sama sökkul og margfaldar powerið, myndi sjálfur taka Ryzen úf af því. sé ekki point í þessu, ef maðurinn er að skoða 10700k vs 5600 þá er hann með verðhugmynd á örgjörva í um 60 þús, ekki 160. hann g...
af Frekja
Fös 06. Nóv 2020 19:26
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Iphone 8 plús
Svarað: 5
Skoðað: 676

Re: [TS] Iphone 8 plús

Upp
af Frekja
Mið 04. Nóv 2020 23:06
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Iphone 8 plús
Svarað: 5
Skoðað: 676

Re: [TS] Iphone 8 plús

Bump
af Frekja
Þri 03. Nóv 2020 23:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Iphone 8 plús
Svarað: 5
Skoðað: 676

Re: [TS] Iphone 8 plús

Danni V8 skrifaði:64gb?
já gleymdi að setja það inn
af Frekja
Þri 03. Nóv 2020 22:26
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Iphone 8 plús
Svarað: 5
Skoðað: 676

Re: [TS] Iphone 8 plús

Hérna koma myndir , Ein af myndunum er af ljósa pixelnum
Mynd Mynd Mynd
af Frekja
Mán 02. Nóv 2020 22:33
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Iphone 8 plús
Svarað: 5
Skoðað: 676

[Selt] Iphone 8 plús

Er með 3 ára gamlan hvítan iphone 8 plús keyptan í október 2017. Hann er með þessum venjulegu rispum sem fylgja svona eldri símum en engin djúp svo ég best sjái. Í neðra vinstra horni er smá blettur sem lýsist meira upp en restin af skjánum þegar hann er hvítur ekki viss hvað veldur því. Battery hea...
af Frekja
Lau 10. Okt 2020 12:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðaravæðing Mílu og GR í Reykjanesbæ
Svarað: 4
Skoðað: 839

Re: Ljósleiðaravæðing Mílu og GR í Reykjanesbæ

Það á að vera búið að ljósleiðaravæða allan reykjanesbæ fyrir enda 2021. Í aungablikinu er verið að gera einhvern radius í kringum Stapann / Rokksafnið
af Frekja
Fim 20. Ágú 2020 15:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k
Svarað: 8
Skoðað: 896

Re: Kaup á 65-75" sjónvarpi í dag. MAX 200k

Er nýbúinn (tvær vikur síðan) að kaupa mér þetta LG tæki sem þú linkaðir á og er mjög sáttur við það.
af Frekja
Mán 17. Ágú 2020 19:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Lenovo Legion Y530 Fartölva
Svarað: 3
Skoðað: 326

Re: [TS]Lenovo Legion Y530 Fartölva

Lækkað verð 170.000 kr
af Frekja
Mán 17. Ágú 2020 19:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Lenovo Legion Y530 Fartölva
Svarað: 3
Skoðað: 326

Re: [TS]Lenovo Legion Y530 Fartölva

Lækkað verð 170.000 kr
af Frekja
Sun 16. Ágú 2020 18:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Lenovo Legion Y530 Fartölva
Svarað: 3
Skoðað: 326

Re: [TS]Lenovo Legion Y530 Fartölva

Upp
af Frekja
Lau 15. Ágú 2020 20:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Lenovo Legion Y530 Fartölva
Svarað: 3
Skoðað: 326

[Selt]Lenovo Legion Y530 Fartölva

Daginn, Er að selja 15" Lenovo Legion Y530 leikjafartölvu með eftirfarandi specca: Örgjörvi:Intel I7-8750H 2.2Ghz base en 4Ghz boost Skjákort : Nvidia Geforce GTX 1060 6gb SSD : 500gb NVMe , Vinnsluminni : 16gb DDR4 2666Mhz Skjár : 15" 300 nita , 60Hz, 1080p skjár . Netkort : 802.11ac 2x2 ...
af Frekja
Fös 14. Ágú 2020 17:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.
Svarað: 9
Skoðað: 981

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Mín skoðun væri ef þú vilt þráðlaus þá Sony wh-1000xm3 eða m4 þegar þau koma til landsins.
En ef þú vilt með snúru þá Audio-Technica M50x.
af Frekja
Fös 24. Júl 2020 12:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Svarað: 25
Skoðað: 3199

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Hvaðan pantaðiru kassann ?
Langar í hvítu útgáfuna af þessum
af Frekja
Mán 01. Jún 2020 08:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info
Svarað: 11
Skoðað: 3388

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Myndi skoða sennheiser Momentum 3 þráðlaus
Á tvo félaga sem eiga þessi og dýrka hljóðið í þeim. Kosta 55k hjá Elko.
af Frekja
Lau 28. Mar 2020 05:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjalp við val á móðurborði
Svarað: 8
Skoðað: 2616

Re: Hjalp við val á móðurborði

Alls ekki pæla í Asus Strix Gaming-F þegar þú getur fengið Asus Strix Gaming-E, munurinn á þeim borðum er það mikill að F týpan ætti ekki að vera til. E týpan er til í computer.is Annars myndi ég benda þér á að skoða Asus TUF x570-plus einnig. Eða bíða eftir B550 borðunum eftir 2-3mánuði. Ef þú ætl...
af Frekja
Fim 12. Mar 2020 13:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 470
Skoðað: 59692

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Þessi rök að setja efnahaginn/fyrirtæki á hliðina með nauðsynlegum aðgerðum á ekki við þegar það þarf að passa uppá mannslíf. Það að flokka íslendinga við komu til landsins og setja í sóttkví en ekki túrista (því þeir eiga víst ekki í neinum samskiptum við íslendinga) var t.d frekar heimskulegt og ...
af Frekja
Fös 06. Mar 2020 13:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Svarað: 14
Skoðað: 3134

Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit

Annars finnst mér þessi frekar sexy: https://tolvutaekni.is/collections/tolvukassar/products/phanteks-eclipse-p400a-med-glugga-svartur-drgb-lysing https://www.tomshardware.com/reviews/phanteks-eclipse-p400a-case No support for roof mounted 240mm AIO :( Er Corsair Hydro Series H150i ekki 360mm? Það ...
af Frekja
Fös 24. Jan 2020 15:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?
Svarað: 27
Skoðað: 5900

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Var alltaf með Android síma og ákvað að prófa Iphone, tveim árum seinna keypti ég mér Android síma, átti hann í fjóra mánuði og seldi hann og fór aftur í Iphone. Það er bara einhvað svo þægilegt við Iphone og hann virkar bara ekkert vesen. Annars er held ég eini Android siminn sem ég myndi hugsanleg...
af Frekja
Mið 15. Jan 2020 22:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðlöggur óskast
Svarað: 7
Skoðað: 4126

Re: Verðlöggur óskast

Held þetta sé um 225 þúsund. 2TB og 1TB á svona 45-50 þúsund og restin af tölvunni svona 175 þúsund myndi ég halda. Þetta er líklega meira virði fyrir markaðinum í pörtum heldur en sem pakki. 1700X og 1080 Ti ekki endilega eftirsóttasta pörunin. 1700X og H150 360mm ekki endilega eftirsóttasta pörun...