Verðlöggur óskast

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frekja
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Staða: Ótengdur

Verðlöggur óskast

Póstur af Frekja »

Er að íhuga að selja tölvuna mína en vildi spyrjast fyrst um hvað ég gæti hugsanlega beðið um fyrir hana og vantar þá verðlöggurnar til þess að gefa mér sitt mat.
Ihlutir eru eftirfarandi :
AMD Ryzen 1700X
MSI Geforce 1080Ti Trio
16Gb Corsair vengence LP 3000Mhz
Asrock Taichi X370 (LAN port á mobo er dautt)
Netkort sem styður 1gb tengingu
512Gb NVM-E Samsung 970Evo
1Tb Samsung 860 EVO
2Tb Samsung 860 QVO
EVGA 850W G3 80plus gold
Corsair H150 360mm AIO kæling
tvær auka kassaviftur sem fylgdu kassanum
Phanteks Evolv ATX TG grár

Flest allt er nýdottið úr ábyrð nema hugsanlega vökvakælingin og SSD diskarnir þarf að finna kvittun.
Endilega hendið í komment hvað ykkur fyndist að væri sanngjarnt verð fyrir þennan pakka.
Skjámynd

Höfundur
Frekja
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur óskast

Póstur af Frekja »

Enginn sem gæti skotið einhverri hugmynd á mig?
Skjámynd

Höfundur
Frekja
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur óskast

Póstur af Frekja »

Einhver sem gæti skotið á mig hugmynd?

halipuz1
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur óskast

Póstur af halipuz1 »

250þúsund? Bara skot út í loftið samt.
Skjámynd

Höfundur
Frekja
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur óskast

Póstur af Frekja »

halipuz1 skrifaði:250þúsund? Bara skot út í loftið samt.
Takk einmitt það sem ég var að leita að :)

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur óskast

Póstur af pepsico »

Held þetta sé um 225 þúsund. 2TB og 1TB á svona 45-50 þúsund og restin af tölvunni svona 175 þúsund myndi ég halda. Þetta er líklega meira virði fyrir markaðinum í pörtum heldur en sem pakki. 1700X og 1080 Ti ekki endilega eftirsóttasta pörunin. 1700X og H150 360mm ekki endilega eftirsóttasta pörunin. 3TB 'aukalega' af SSD plássi ekki endilega eftirsóttasti eiginleiki leikjatölvu. Líklega erfitt að fá kaupanda sem er tilbúinn til að borga jafn mikið fyrir þetta sem pakka og þetta væri virði í partasölu.
Skjámynd

Höfundur
Frekja
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur óskast

Póstur af Frekja »

pepsico skrifaði:Held þetta sé um 225 þúsund. 2TB og 1TB á svona 45-50 þúsund og restin af tölvunni svona 175 þúsund myndi ég halda. Þetta er líklega meira virði fyrir markaðinum í pörtum heldur en sem pakki. 1700X og 1080 Ti ekki endilega eftirsóttasta pörunin. 1700X og H150 360mm ekki endilega eftirsóttasta pörunin. 3TB 'aukalega' af SSD plássi ekki endilega eftirsóttasti eiginleiki leikjatölvu. Líklega erfitt að fá kaupanda sem er tilbúinn til að borga jafn mikið fyrir þetta sem pakka og þetta væri virði í partasölu.
Takk fyrir svarið , Já líklegast yrði það sniðugra að fara í partasölu , ef ég fer í að selja hana yrði ég einmitt opinn fyrir því.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur óskast

Póstur af worghal »

hefði mögulega áhuga á skjákortinu :P
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara