Search found 6 matches

af sveitalubbinn
Fös 14. Des 2018 11:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á leikjatölvu uppfærslu
Svarað: 4
Skoðað: 701

Re: Vantar álit á leikjatölvu uppfærslu

Þakka þessar ábendingar.
Ætli þú hafir ekki gleymt að senda inn innleggið, allavega sá ég það ekki.
Ætla að athuga með notuð 1070 en velti þá fyrir mér hvort ég hafi eitthvað með meira en 8600k örgjörva að gera með því korti. Fengi 8700k einhverntímann að njóta sín?
Svo er reyndar alveg spurning ...
af sveitalubbinn
Fim 13. Des 2018 15:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á leikjatölvu uppfærslu
Svarað: 4
Skoðað: 701

Vantar álit á leikjatölvu uppfærslu

Góðan daginn.

Langaði að fá álit og hugmyndir á uppfærslu sem ég er að spá í. Hef ekki verið að fylgjast með þróuninni í íhlutum lengi svo ég er alveg dottinn út úr þessu. Vélin er aðalega notuð í tölvuleikjaspilun og vefráp. Vill helst ekki eyða mikið meira í uppfærslu heldur en það sem ég er að ...
af sveitalubbinn
Lau 07. Jan 2017 22:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Festingar fyrir vökvakælingu
Svarað: 0
Skoðað: 297

Festingar fyrir vökvakælingu

Góða kvöldið.

Var að skipta út hjá mér móðurborði og örgjörva, og var ég með AMD en fór yfir í Intel og passar því ekki vökvakælingin sem ég var með. Ég er með Corsair H55 kælingu og var að velta fyrir mér hvort einhverstaðar væri hægt að fá festingar sem passa yfir 1151 Intel? Fékk kælinguna ...
af sveitalubbinn
Fös 27. Nóv 2015 17:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ágæt leikjatölva í parta!
Svarað: 3
Skoðað: 963

Re: Ágæt leikjatölva í parta!

Fer í bæinn á þriðjudaginn, ef einhver hefur áhuga þá get ég tekið eitthvað með!
af sveitalubbinn
Fim 12. Nóv 2015 18:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ágæt leikjatölva í parta!
Svarað: 3
Skoðað: 963

Re: Ágæt leikjatölva í parta!

Enn allt til, endilega henda á mig tilboði, fer í bæinn á sunnudaginn!
af sveitalubbinn
Lau 07. Nóv 2015 16:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ágæt leikjatölva í parta!
Svarað: 3
Skoðað: 963

Ágæt leikjatölva í parta!

Tölvan er aðeins komin til ára sinna en hef ég geta keyrt alla leiki sem ég hef prófað í henni án vandræða nema Cod Advanced Warfare. Spilaði battlefield 4 og aðra álíka leiki með ágætum árangri.

Skjákort: MSI N550GTX-Ti - Verð:12.500
Skjákort: ASUS GTS250 - Verð:5.000
Móðurborð: MSI G41M-P28 ...