Langaði að fá álit og hugmyndir á uppfærslu sem ég er að spá í. Hef ekki verið að fylgjast með þróuninni í íhlutum lengi svo ég er alveg dottinn út úr þessu. Vélin er aðalega notuð í tölvuleikjaspilun og vefráp. Vill helst ekki eyða mikið meira í uppfærslu heldur en það sem ég er að telja upp hér. (finnst það eiginlega þegar of mikið miðað við hvað ég spila lítið

Hér er allavega hugmyndin mín:
Móðurborð:
Asus Z390-A PRIME, LGA1151, 4xDDR4, 2xM.2, SLI
https://tolvutaekni.is/products/asus-z3 ... -2xm-2-sli
Örgjörvi:
Intel Core i5-8600K 4.3GHz, Coffee Lake, 6-kjarna, 9MB cache
https://tolvutaekni.is/products/intel-c ... -9mb-cache
Minni:
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, Vengeance LPX
https://tolvutaekni.is/products/corsair ... 9107996699
Skjákort:
Nvidia GTX-1070 Dual 8GB Palit
http://kisildalur.is/?p=2&id=3189#