Festingar fyrir vökvakælingu

Svara

Höfundur
sveitalubbinn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 09:58
Staða: Ótengdur

Festingar fyrir vökvakælingu

Póstur af sveitalubbinn »

Góða kvöldið.

Var að skipta út hjá mér móðurborði og örgjörva, og var ég með AMD en fór yfir í Intel og passar því ekki vökvakælingin sem ég var með. Ég er með Corsair H55 kælingu og var að velta fyrir mér hvort einhverstaðar væri hægt að fá festingar sem passa yfir 1151 Intel? Fékk kælinguna notaða og á því ekki annað sett af festingum fyrir Intel ef það á að fylgja.

Takk fyrir
Svara