Search found 8 matches
- Þri 15. Mar 2016 21:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
- Svarað: 6
- Skoðað: 729
Re: Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
ertu nokkuð með forrit eins og Overwolf í gangi ? Það eiðinlagði fps úr mínum leikjum. Prufaðu að setja +mat_queue_mode 2 í Launch Options fyrir CS:GO og athugaðu hvort það breyti einhverju. Í grófum dráttum segir þetta CS:GO að nota alla kjarnana í örgjörvanum til að rendera leikinn. Virkaði fyrir...
- Þri 15. Mar 2016 16:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
- Svarað: 6
- Skoðað: 729
Re: Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
Hvernig eru hitatölurnar þegar þú ert að spila leikina? Í CS:GO fara GPU hitatölurnar ekki yfir 68 gráður C og CPU hitatölurnar fara ekki yfir 43 gráður C en er samt bara með 130 - 210 Fps Í Minecraft fer GPU hitinn bara upp í 58 gráður C og CPU hitinn bara í u.þ.b. 40 gráður C og er að rúlla í 25 ...
- Þri 15. Mar 2016 15:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
- Svarað: 6
- Skoðað: 729
Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
Sælir Vaktarar Ég hef undanfarið verið að fá mjög lágt Fps í leikjum sem ég er spila td. Minecraft og CS:GO. Ég veit að ég á að geta fengið miklu fleiri frames en 20 - 35 í Minecraft og meira en 140 í CS:GO. Er búinn að breyta stillingum í leikjunum sjálfum en ekkert virkar. CPU og GPU usage er alve...
- Fös 14. Ágú 2015 19:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar hjálp með pirrandi hljóð í heyrnatólum
- Svarað: 3
- Skoðað: 568
Vantar hjálp með pirrandi hljóð í heyrnatólum
Ég er nýbúinn að byggja mína eigin tölvu og installaði öllum driverum og allt það. En þegar ég er með heyrnatólin mín í sambandi í front panel þá kemur alltaf eitthvað mjög pirrandi hljóð þegar ég hreyfi músina, horfi á myndbönd eða spila tölvuleiki. Það verður hærra með því meira sem er að gerast á...
- Þri 11. Ágú 2015 18:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
- Svarað: 6
- Skoðað: 685
Re: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
Ég er búinn að researcha aðeins meira og er kominn með setup sem ætti að vera gott. Ég er ekki 100% viss um að allt passi saman eða hvort ég þurfi að breyta eitthverju. íhlutir: http://www.att.is/product/corsair-cx750-aflgjafi750w-hljodlatur http://www.start.is/index.php?route=product/product&pa...
- Fös 31. Júl 2015 19:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
- Svarað: 6
- Skoðað: 685
Re: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
Ég hef heyrt að maður þurfi að stilla vifturnar eftir uppsetningu og ég hef ekki hugmynd hvernig maður fer að því, gæti einhver hjálpað mér með það?
Fann þessa viftu btw, hún ætti að vera sama stigi og hinir hlutirnir: http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur
Fann þessa viftu btw, hún ætti að vera sama stigi og hinir hlutirnir: http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur
- Fim 30. Júl 2015 15:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
- Svarað: 6
- Skoðað: 685
Re: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
Þakka ykkur kærlega fyrir ráðlagningarnar, þau hjálpuðu mér mikið. O:) Frá því sem ég hef lesið þá er ég kominn með lista sem ætti að virka. http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_79_165&product_id=1071 http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_28_6...
- Þri 28. Júl 2015 19:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
- Svarað: 6
- Skoðað: 685
Vantar ráðlagningar með vélbúnað
Sælir, Ég er að uppfæra tölvuna mína en er ekki það fróður um þetta hardware sem ég var að spá í. Það væri frábært að fá eitthverjar ráðlagningar um góða hluti og hvort þetta passar allt saman. O:) Núverandi setup-ið mitt er: Skjákort: 1024MB ATI AMD Radeon HD 7700 Series með BenQ XL2720Z sem skjá M...