Search found 53 matches

af Njálsi
Mið 27. Jan 2021 16:00
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] noise cancelling heyrnartólum (20k)
Svarað: 0
Skoðað: 258

[ÓE] noise cancelling heyrnartólum (20k)

Óska eftir hljóðeinangrandi heyrnartólum. Helst Bose QC35 eða Sony XM3 en skoða allt. Myndi helst vilja vera í kringum 25k.
af Njálsi
Fim 31. Des 2020 13:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Dell 27" IPS - 1920 x 1080 - 75 hz - SE2717H
Svarað: 2
Skoðað: 413

[SELT] Dell 27" IPS - 1920 x 1080 - 75 hz - SE2717H

Til sölu þessi fíni skjár. Keypti hann notaðann hérna fyrir nokkrum vikum á 22.500 en hann var of stór fyrir minn smekk. Þetta er eldri gerðin af þessum hér: https://www.amazon.com/Dell-backlit-Monitor-SE2719H-1080p/dp/B07KW6HFD1/ref=sr_1_3?dchild=1&keywords=SE2717H&qid=1609421769&sr=8-3...
af Njálsi
Fös 13. Nóv 2020 11:44
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Sækja útvarpsþætti af visir.is
Svarað: 0
Skoðað: 708

Sækja útvarpsþætti af visir.is

Góðan daginn,
Vitiði hvort það sé einhver leið til þess að download-a útvarpsþáttum af visir.is. Man að þegar ég var á android gat ég bara haldið inni og ýtt á "save video" og þá vistaðist mp3 skrá á símann. Núna er ég á apple og veit ekki hvort þetta virki ennþá. Er einhver sem kann þetta?
af Njálsi
Þri 20. Ágú 2019 18:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] USB Geisladrifi
Svarað: 0
Skoðað: 292

[ÓE] USB Geisladrifi

Óska eftir usb geisladrifi. Þarf bara að geta brennt diska
af Njálsi
Sun 18. Ágú 2019 19:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu ýmsir tölvuíhlutir (i5 4670 + mobo + 8GB ofl.)
Svarað: 9
Skoðað: 1301

Re: Til sölu ýmsir tölvuíhlutir (i5 4670 ofl.)

Brutalis skrifaði:Hvað viltu fá fyrir ASRock borðið og phenom II ?
pm
af Njálsi
Fim 15. Ágú 2019 20:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu ýmsir tölvuíhlutir (i5 4670 + mobo + 8GB ofl.)
Svarað: 9
Skoðað: 1301

Til sölu ýmsir tölvuíhlutir (i5 4670 + mobo + 8GB ofl.)

CPU - i5 4670 MOBO - Gigabyte Z87-D3HP RAM - 2x4gb G.Skill sniper 1600MHz Selst saman á 10k SELT GPU - Palit GTX 1070 4GB (25k) SELT NETKORT - ASRock DualBand Wifi + BT (https://kisildalur.is/?p=2&id=3779) keypt í byrjun árs, 4k SELT SSD - Silicon Power 240gb SSD (4k) Er líka með sem fer mjög ód...
af Njálsi
Fim 08. Ágú 2019 18:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS:Bose QC35 II heyrnatól
Svarað: 1
Skoðað: 463

Re: TS:Bose QC35 II heyrnatól

Pm
af Njálsi
Mið 31. Júl 2019 16:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Góðar tölvukælingar?
Svarað: 2
Skoðað: 612

Re: Góðar tölvukælingar?

Takk kærlega fyrir skjótt svar :D
af Njálsi
Mið 31. Júl 2019 12:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Góðar tölvukælingar?
Svarað: 2
Skoðað: 612

Góðar tölvukælingar?

Sælir Vaktarar, ég ætlaði mér að kaupa kassaviftur og nýja hljóðláta örgjörvakælingu en þegar ég fór að síðurnar að skoða fattaði ég að ég veit ekkert hvað er best að kaupa. Kælingarnar sem ég er að nota núna eru með alltof mikil læti að mínu mati. Budgetið mitt er svona 10-15þ. Mig vantar 3 kassavi...
af Njálsi
Fim 18. Júl 2019 17:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Asus UX310UQ 13,3" fartölva (i5, 256gb SSD, 8GB Ram)
Svarað: 4
Skoðað: 696

[SELD] Asus UX310UQ 13,3" fartölva (i5, 256gb SSD, 8GB Ram)

Eins og titillinn segir er ég að selja fartölvuna mína. Keypti hana fyrir 2 árum í computer.is og hún er búin að endast mér ótrúlega vel í gegnum 2 ár í menntaskóla en ástæðan fyrir sölu er að ég lét soga mig inn í Apple Ecosystemið og keypti mér nýja Macbook Pro. Tölvan er ennþá í mjög góðu standi ...
af Njálsi
Lau 01. Jún 2019 13:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Apple Watch Series 3
Svarað: 0
Skoðað: 270

[ÓE] Apple Watch Series 3

eins og titilinn segir óska ég eftir Apple Watch Series 3 38 eða 42
er til í að borga 25k - 30k en fer eftir ástandi úrsins. Það þarf allt að virka en pínulitlar rispur eru svosem í lagi
af Njálsi
Fim 09. Maí 2019 00:25
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 2364

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Sæl verið aftur.
Ég pantaði þennan litla magnara af AliExpress og hann svínvirkar, allavega núna. Kostaði 2800 samtals. Takk fyrir alla hjálpina samt öllsömul.
af Njálsi
Sun 14. Apr 2019 17:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 2364

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

hvað með eitthvað svona: https://m.aliexpress.com/item/32853028477.html?trace=wwwdetail2mobilesitedetail&productId=32853028477&productSubject=PLA-FOR-LVPIN-12V-200W-Mini-Hi-Fi-Stereo-Amplifier-MP3-Car-Radio-Channels-2-House Ég vil helst ekki eyða miklu í þetta og mér sýnist þetta bjóða upp á...