Eins og titillinn segir er ég að selja fartölvuna mína. Keypti hana fyrir 2 árum í computer.is og hún er búin að endast mér ótrúlega vel í gegnum 2 ár í menntaskóla en ástæðan fyrir sölu er að ég lét soga mig inn í Apple Ecosystemið og keypti mér nýja Macbook Pro. Tölvan er ennþá í mjög góðu standi en efri parturinn á trackpadinum gefur ekki mikið eftir en virkar samt. Síðan er ein pínulítil beygla á svæðinu hliðiná trackpadinu sem hefur samt sem áður engin áhrif á hvernig tölvan virkar.
Speccarnir eru:
Intel Core i5 7200u örgjörvi
8GB Ram
256gb SSD
13,3" 1920x1080 mattur skjár
Windows 10 Home
1,5 kg
Hérna er linkur á asus.com um tölvuna https://www.asus.com/Laptops/ASUS-ZenBo ... /overview/
Hérna er linkur á sambærilega tölvu hjá computer.is https://www.computer.is/is/product/fart ... 56gb-win10
Kostaði 115.000 þegar ég keypti hana þannig endilega komið með tilboð
[SELD] Asus UX310UQ 13,3" fartölva (i5, 256gb SSD, 8GB Ram)
[SELD] Asus UX310UQ 13,3" fartölva (i5, 256gb SSD, 8GB Ram)
Last edited by Njálsi on Fim 15. Ágú 2019 19:48, edited 2 times in total.
Re: [TS] Asus UX310UQ 13,3" fartölva (Fullkomin skólatölva)
Set hana á 65.000