Góðar tölvukælingar?

Svara

Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Staða: Ótengdur

Góðar tölvukælingar?

Póstur af Njálsi »

Sælir Vaktarar, ég ætlaði mér að kaupa kassaviftur og nýja hljóðláta örgjörvakælingu en þegar ég fór að síðurnar að skoða fattaði ég að ég veit ekkert hvað er best að kaupa. Kælingarnar sem ég er að nota núna eru með alltof mikil læti að mínu mati. Budgetið mitt er svona 10-15þ.
Mig vantar 3 kassaviftur og 1 örgjörvakælingu.

Turnkassinn er ágætlega stór en ég veit ekki hvaða týpa hann er.
i5 4670
Gigabyte z87x-d3h

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Góðar tölvukælingar?

Póstur af littli-Jake »

Ég hef verið með þessar í mínum kassa í nokkur ár. Hafa skilað sínu mjög vel.
https://kisildalur.is/?p=2&id=1737

Hugsa að menn séu almennt sammála um að hyper Evo sé besta budget cpu kælingin
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Staða: Ótengdur

Re: Góðar tölvukælingar?

Póstur af Njálsi »

Takk kærlega fyrir skjótt svar :D
Svara