Plús serían er öll mjög fín, eini gallinn við 220+ er að þú getur ekki bætt við diskastækkun.
Já það er klárlega galli að geta ekki bætt við. Hingað til hef ég aðalega bara verið með 2 diska og hefur það verið meira en nóg í það sem ég er að gera. Þetta er mikið bara ljósmyndir og einnhver skjöl ...
Er að skoða NAS fyrir heimilið og vantar smá ráðleggingar.
Ég er búinn að vera að nota HP Microserver G7 sem er kominn til ára sinna og bara yfir höfuð smá overkill fyrir það sem ég nota hann í allavegana. Er að leita mér að litlu NAS boxi basicly bara til að bakka upp gögn og myndir ...
Ég lenti í svipuðu vandamáli nema reyndar með skjákort hjá mér, var búinn að prufa allskonar leiðir en lausnin var að strauja windows og setja upp aftur. Veit ekki nákvæmlega hvað var að, en það lagaði vandamálið. Myndi alltaf mæla með að setja upp hreint windows á nýja vél. Gangi þér vel með þetta.
Góðan dag, Er i sma vandamalum með að tengja heimabio fra Sony. Snuran fyrir annan surround hatalarann drifur ekki fra sjonvarpinu og aftan við sofann. Er hægt að kaupa framlengingu a svona tengi?
Snuran er föst i hatalarum þannig væri til i að sleppa við að rifa hana ur til að reyna að tengja ...