Cable Management

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Cable Management

Póstur af ishare4u »

Sælir vaktarar,

Veit einnhver hvort að það sé hægt að kaupa svona ""Channel Raceway" eða sambærilegt á klakanum til að fela kaplana í undir borði ?

Mynd
download jpg from website

Einnig eru öll meðmæli fyrir cable management vel þegin.


Hef verið að nota svona ikea Signum rack en finnst það ekki alveg nógu snyrtilegt.
Mynd
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
Svara