Góðan dag,
Er i sma vandamalum með að tengja heimabio fra Sony. Snuran fyrir annan surround hatalarann drifur ekki fra sjonvarpinu og aftan við sofann. Er hægt að kaupa framlengingu a svona tengi?
Snuran er föst i hatalarum þannig væri til i að sleppa við að rifa hana ur til að reyna að tengja nyja.
[ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru [Komið]
[ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru [Komið]
Last edited by ishare4u on Mán 04. Jan 2021 23:00, edited 1 time in total.
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru
Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru
Bara klippa nógu langt frá tenginu svo það sé hægt að splæsa samanPredator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru
Predator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
Takk fyrir svarið. Vandamálið að ég hef hvorki þekkinguna né tólin til að græja slíkt.
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru
Það þarf bara hníf, tape og hátalarasnúru til að græja þetta að því gefnu að þetta séu tveir basic vírar sem enda í þessu tengi.ishare4u skrifaði:Predator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
Takk fyrir svarið. Vandamálið að ég hef hvorki þekkinguna né tólin til að græja slíkt.
Last edited by SolidFeather on Mán 04. Jan 2021 15:30, edited 1 time in total.
Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru
þarft ekkert meira en auka vír, skæri og límband. Klippir núverandi vír í sundur og tengir nýja vírinn á milli með því að snúa saman endana og teipa yfir. Passa bara að það fari alltaf sami litur í sama lit.ishare4u skrifaði:Predator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
Takk fyrir svarið. Vandamálið að ég hef hvorki þekkinguna né tólin til að græja slíkt.
https://www.instructables.com/Master-a- ... everytime/
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H