[ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru [Komið]

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

[ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru [Komið]

Póstur af ishare4u »

Góðan dag,
Er i sma vandamalum með að tengja heimabio fra Sony. Snuran fyrir annan surround hatalarann drifur ekki fra sjonvarpinu og aftan við sofann. Er hægt að kaupa framlengingu a svona tengi?

Snuran er föst i hatalarum þannig væri til i að sleppa við að rifa hana ur til að reyna að tengja nyja.

Mynd
Last edited by ishare4u on Mán 04. Jan 2021 23:00, edited 1 time in total.
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru

Póstur af Predator »

Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru

Póstur af einarhr »

Predator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.
Bara klippa nógu langt frá tenginu svo það sé hægt að splæsa saman :)
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru

Póstur af ishare4u »

Predator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.

Takk fyrir svarið. Vandamálið að ég hef hvorki þekkinguna né tólin til að græja slíkt.
3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru

Póstur af SolidFeather »

ishare4u skrifaði:
Predator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.

Takk fyrir svarið. Vandamálið að ég hef hvorki þekkinguna né tólin til að græja slíkt.
Það þarf bara hníf, tape og hátalarasnúru til að græja þetta að því gefnu að þetta séu tveir basic vírar sem enda í þessu tengi.
Last edited by SolidFeather on Mán 04. Jan 2021 15:30, edited 1 time in total.

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Aðstoð með heimabíó snúru

Póstur af Predator »

ishare4u skrifaði:
Predator skrifaði:Myndi bara klippa tengið af og framlengja með venjulegum hátalara snúru vír á milli hátalara og tengisins.

Takk fyrir svarið. Vandamálið að ég hef hvorki þekkinguna né tólin til að græja slíkt.
þarft ekkert meira en auka vír, skæri og límband. Klippir núverandi vír í sundur og tengir nýja vírinn á milli með því að snúa saman endana og teipa yfir. Passa bara að það fari alltaf sami litur í sama lit.

https://www.instructables.com/Master-a- ... everytime/
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Svara