Search found 15 matches

af asgeir1
Mán 16. Ágú 2004 09:59
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Mest fyrir peninginn??
Svarað: 15
Skoðað: 1696

Þetta eru vélar frá opnum kerfum þannig að computer.is kemur ekki til með að sjá um viðgerðir eða annað á þessum vélumvél sem betur fer.´Tölvuvirkni fær ekki aðra sendingu af þessum tölvum þótt ég hefði vilja kaupa af þeim frekar en computer.is. En í þessu tilviki þá skiptir það ekki máli.
af asgeir1
Mán 16. Ágú 2004 01:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Mest fyrir peninginn??
Svarað: 15
Skoðað: 1696

Mest fyrir peninginn??

Ég er búinn að vera að pæla í fartölvum fyrir skólann og hef um 100-120 þúsund krónur. Ég var fyrst að pæla í fyjitsu vél með celeron örgjörva en svo sá ég Compaq Evo N620c . Ég held að í þessari vél fái ég mest fyrir peninginn.Ég er búinn að panta hana hjá computer.is en hún var uppseld hjá tölvuvi...
af asgeir1
Mán 19. Júl 2004 00:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Blue screen vesen!!!
Svarað: 8
Skoðað: 582

Þeir hafa verið mjög almennilegir við mig í allri þjónustu en maður vill náttúrulega að svona sé lagað ef maður borgar fyrir það þannig að ég vona að þeir verða almennilegir eins og þeir hafa alltaf verið og lagi þetta vesen.
af asgeir1
Lau 17. Júl 2004 20:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Blue screen vesen!!!
Svarað: 8
Skoðað: 582

Blue screen vesen!!!

Ég keypti tölvu hjá tölvuvirkni fyrir 1 og hálfu ári og var mjög ánægður með allt saman bæði þjónustu og vélina. Ég nota hana yfirleitt bara í að klippa vídeó og skoða netið. Síðan þegar ég ætlaði að fara að spila manager ( þegar tölvan var ný) kom blue screen og allt frosnaði. Ég hélt að þetta væri...
af asgeir1
Mið 07. Júl 2004 01:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fujitsu lappi
Svarað: 8
Skoðað: 1261

Fujitsu lappi

Ég var að skoða elko bæklinginn og rakst á þessa vél: Fujitsu Amilo L 7830 Intel Celeron 2,8 ghz örgjörvi 15"XGA skjár ( 1024*768) 256 mb ddr vinnsluminni 30 gb harður diskur ATI Radeon mobility 32 mb skjákort Tv-out, s-video Þyngd 3,5 kg Þetta á að vera svona skólavél en samt ekki endilega fast við...
af asgeir1
Fim 05. Feb 2004 20:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP pavilion mobile 2500xp
Svarað: 4
Skoðað: 843

já ég vissi af þessu með refurbished en ég las á hp.com aðþetta væru vélar sem einhver hefði skilað en flestar væru enþá í kassanum og hefðu aldrei verið notaðar .Það er farið vandlega yfir þær.
af asgeir1
Fim 05. Feb 2004 20:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP pavilion mobile 2500xp
Svarað: 4
Skoðað: 843

HP pavilion mobile 2500xp

Ég er búinn að vera að pæla í fartölvum en ég ætla ekki að eyða miklu í hana en vill samt fá ágætis vél. Ég fann þessa á netinu. :AMD Athlon 2500+ processor, 512MB Memory, 40GB HDD, DVD/CD-RW Combo Drive, 56K Modem, 10/100 ethernet, 802.11g Wireless, 15.0 XGA TFT Display, Windows® XP - Home, Pavilio...
af asgeir1
Sun 25. Jan 2004 15:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Dell skólavél
Svarað: 4
Skoðað: 939

Dell skólavél

Sælir Ég sá á netinu Dell inspirion 1100 á Dell.com. Ég er að fara í framhaldsskóla í haust og hafði hugsað mér þá að kaupa fartölvu. Ég hafði hugsað mér að nota hana aðarlega í skóla og að vera á netinu. Processor/Display Intel® Celeron® Processor 2.4GHz, 14.1 XGA Operating System Microsoft® Window...
af asgeir1
Fös 28. Nóv 2003 15:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva
Svarað: 6
Skoðað: 942

Tölva

Frændi minn er að fara að kaupa sér tölvu og þetta er hans fyrsta tölva. Þetta verður engin leikja vél heldur bara frekar ódýr vél sem hann ætlar að skanna inn myndir og klippa vídeo. Ég vill fá ykkar álit á þessari vél. MÓÐURBORÐ - J-P4X400DAZ, Pentium 4, sökkull 478, 400/533 MHz kerfisbraut, þrjár...
af asgeir1
Mið 10. Sep 2003 22:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 tölvur ?
Svarað: 10
Skoðað: 1620

2 tölvur ?

Vinur minn er að fara að kaupa tölvu og það koma tvær til greina. Hvora tölvuna munduð þið kaupa. Það er ekki mikill munur á þeim. Turnkassi - Antler Miðjuturn Blár- 350W með 2 USB Tengjum að framan Örgjörvi - AMD Athlon XP 2500+ 1,83GHz Barton 333 FSB Móðurborð - GigaByte GA-7VT600-L FSB400 8xAGP V...
af asgeir1
Sun 03. Ágú 2003 19:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva
Svarað: 9
Skoðað: 1277

Ný tölva

Ég var að setja saman vél fyrir vin minn og hann ætlar ekki að eyða meira en 100.000 í hana. Kíkjið á hana. Turnkassi - Antler Miðjuturn Blár- 350W með 2 USB Tengjum að framan Örgjörvi - AMD Athlon XP 2500+ 1,83GHz Barton 333 FSB Móðurborð - GigaByte GA-7VT600-L FSB400 8xAGP Vinnsluminni - Minni DDR...
af asgeir1
Mið 16. Apr 2003 22:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel CPU, hvað á ég að fá mér?
Svarað: 12
Skoðað: 1230

Ég mundi fá mér amd frekar en intel!!!!.
af asgeir1
Mið 09. Apr 2003 22:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Virkar þetta kort til þess að afrugla??????
Svarað: 11
Skoðað: 1513

Virkar þetta kort til þess að afrugla??????

Er hægt að nota þetta til þess að afrugla og með hverju mælið þið.


SJÓNVARPSKORT - JETWAY TV 878 fyrir íslenska PAL BG kerfið og er með textavarp

Framleiðandi Jetway
Netverð: 7.505


http://computer.is/vorur/3670
af asgeir1
Þri 08. Apr 2003 18:50
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: hvernig veit maður hversu stóran örgjörva powersupplyið ....
Svarað: 1
Skoðað: 979

hvernig veit maður hversu stóran örgjörva powersupplyið ....

Hvernig veit maður hversu stóran örgjörva powersupplyið þolir. Er að velta þessu fyrir mér.
af asgeir1
Þri 08. Apr 2003 18:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Antler Kassi m/350W psu
Svarað: 8
Skoðað: 1506

Ég er með svona móðurborð og ég er mjög sáttur við það. Síðan er þjónustan hjá tölvuvirkni frábær. Ég er líka með svona kassa og hann er frábær því loftflæðið er mjög gott í honum.