Ég keypti tölvu hjá tölvuvirkni fyrir 1 og hálfu ári og var mjög ánægður með allt saman bæði þjónustu og vélina. Ég nota hana yfirleitt bara í að klippa vídeó og skoða netið. Síðan þegar ég ætlaði að fara að spila manager ( þegar tölvan var ný) kom blue screen og allt frosnaði. Ég hélt að þetta væri vírus eða eitthvað og ég man ekki afhverju en ég setti Windowsið upp aftur. Eftir það var ég ekki með neinn leik inn á vélinni. Síaðn setti ég einhvern csi leik inn og þá kemur aftur blue screen og ég get ekki spilað leikinn lengi í einu. Þá fór ég með tölvuna til þeirra ( ár síðan)og þeir settu windowsið upp á nýtt upp og prófuðu vélina með 3d mark og sögðu að ekkert væri að henni. Núna er þetta vandamál komið aftur upp með blue screenið. Er þetta skjákortið eða á ég að fara með tölvuna aftur til þeirra og borga 5000 kall. Þetta er frekar pirrandi að geta ekki spilað neinn leik í tölvunni.
Tölvan er:
AMD 2000xp
Shuttle móðurborð
512 mb 333 mhz vinnsluminni
Skjákortið er NVIDIA GeForce4 mx 440 AGP 8X
Blue screen vesen!!!
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 24. Jan 2003 22:35
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Blue screen vesen!!!
________
Ásgeir1
Ásgeir1
Vandamálið er þetta helv... MX440 skjákort. Ég lendi líka í þessu með suma leiki, ekki með Champ samt.
Ég veit nákvæmlega ekkert afhverju kortið lætur svona, en í villuskilaboðunum sem koma (blái skjárinn) er stungið uppá að þú slökkvir á einhverju dæmi í BIOSnum. Shades og einhverju ef ég man rétt. Ég hef ekki prufað það en það gæti virkað.
Ég veit nákvæmlega ekkert afhverju kortið lætur svona, en í villuskilaboðunum sem koma (blái skjárinn) er stungið uppá að þú slökkvir á einhverju dæmi í BIOSnum. Shades og einhverju ef ég man rétt. Ég hef ekki prufað það en það gæti virkað.
IceCaveman skrifaði:lol dæmigerðir hálfvitar!!! Keyra helv. 3d mark og halda að þú sért að ímynda þér þetta. Ég hafði bara heyrt góða hluti um þessa búð, vissi ekki að þeir væru líka hálfvitar.
hmm, ég hef nú aldrei tekið þá í guðatölu einsog sumir virðast hafa gert, en er ekki óþarflega hart að dæma þá "dæmigerða hálfvita" þegar við höfum e.t.v. bara heyrt part af sögunni frá öðrum aðila?
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur