Tölva

Svara
Skjámynd

Höfundur
asgeir1
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Jan 2003 22:35
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tölva

Póstur af asgeir1 »

Frændi minn er að fara að kaupa sér tölvu og þetta er hans fyrsta tölva. Þetta verður engin leikja vél heldur bara frekar ódýr vél sem hann ætlar að skanna inn myndir og klippa vídeo. Ég vill fá ykkar álit á þessari vél.

MÓÐURBORÐ - J-P4X400DAZ, Pentium 4, sökkull 478, 400/533 MHz kerfisbraut, þrjár DDR minnisraufar f/DDR400, innbyggt hljóðkort og 10/100 netkort, IEEE 1394 firewire tengi, ATA133, fimm PCI og 8xAGP --------9405 kr

Örgjörvi Intel Celeron 2,4 9405 kr
256 mb vinnsluminni 4940 kr
120 gb harður diskur samsung 9975 kr
Nec DVD skrifari 12065 kr
17" skjár 13500 kr
Lyklaborð 1425 kr
þráðlaus mús 1435 kr
300 W kassi 4275 kr
Hátalarar 1520 kr
Foppy drif 1492 kr
Samsetning 5900 kr
64 mb radeo 9200 5490 kr
Samtals 80802 kr

Allar vörur keyptar hjá computer.is nema skjárinn og skjákortið, það er keypt hjá tölvuvirkni
[/url]
________
Ásgeir1
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

minnst 512mb minni og IC7 móðurborð ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

Mæli ekki með celeron, og myndi fá þér meira minni... DDR minni náttúrulega...

Og þar sem er svo lítill munur á 120 og 160gb harðadiskum í dag, mæli ég frekar með að fá mér 160..

Svo myndi ég velja aðeins betra skjákort, en hey það er bara ég...

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Minnst 1 GB DDR ram ef hann ætlar að klippa video.

Ég myndi nota 20.000 kr í viðbót og fá stærri harðan disk og betra hljóð (2.1 - 6.1 hátalara+hljóðkort)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gumol skrifaði:Minnst 1 GB DDR ram ef hann ætlar að klippa video.

Ég myndi nota 20.000 kr í viðbót og fá stærri harðan disk og betra hljóð (2.1 - 6.1 hátalara+hljóðkort)


Ég er alveg viss um að maður sem er að fara fá sína fyrstu tölvu og ætlar að fara "klippa vídeó", sé ekki að fara í jafnmikla vinnu og þeir hérna á spjallinu sem vinna við að klippa.

Spurning með skjáinn, þá myndi ég athuga með að bæta smá pening ef áhugi er fyrir því og fá sér 19" skjá.

En auðvitað er alltaf hægt að bæta pínu hér og þar... :P
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég myndi halda þessu skjákorti en íhuga með betri skjá, minni, móðurborð og örgjörfa.
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Voffinn skrifaði:Ég er alveg viss um að maður sem er að fara fá sína fyrstu tölvu og ætlar að fara "klippa vídeó", sé ekki að fara í jafnmikla vinnu og þeir hérna á spjallinu sem vinna við að klippa.

Spurning með skjáinn, þá myndi ég athuga með að bæta smá pening ef áhugi er fyrir því og fá sér 19" skjá.

En auðvitað er alltaf hægt að bæta pínu hér og þar... :P


Þá þarf hann ekki 19 tommu skjá :)
en ef hann ætlar að klippa video þá þarf mikið vinnsluminni!!
Svara