Search found 96 matches

af Skaz
Mán 26. Okt 2020 10:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop tray á borðfestingu fyrir skjái
Svarað: 1
Skoðað: 325

Laptop tray á borðfestingu fyrir skjái

Sælir, Nú á covid tímum netfunda og heimavinnu. Þá er lappinn farinn að þurfa að vera opinn og uppi við meira og meira. (var lokaður og tengdur með usb c dokku þar sem að hann var ekki fyrir.) Og þetta er að taka of mikið pláss á skrifborðinu og er ekki beint í þægilegri hæð til þess að vinna með hi...
af Skaz
Fös 18. Sep 2020 14:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX 3080 á íslandi?
Svarað: 46
Skoðað: 5012

Re: RTX 3080 á íslandi?

Það er komið í forsölu hjá bæði kísildal og Tölvutek á 170k. Ég sem var að vonast eftir að það myndi vera aðeins ódýrara. Held að menn hafi verið að vonast eftir að þetta myndi kosta svipað hér heima og 2080 kortin sem að voru á sama verði erlendis og 3080 kortin eru núna. En það virðist sem að hér...
af Skaz
Mán 11. Nóv 2019 17:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 6345

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Held að þú sért búinn að svara eigin spurningu.

Það talsvert flóknari og tilgangslaus aðgerð að ætla að draga ljósleiðara fyrir smá spotta á LAN.

Cat 5.e er meira en nóg og það er í lagi að draga hann með lágspennu ef að það er engin önnur leið laus.
af Skaz
Sun 01. Sep 2019 00:00
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Draga net snúru í vegg
Svarað: 14
Skoðað: 4374

Re: Draga net snúru í vegg

bara basic rafmagnstafla hérna, engin smáspennutafla Ekki settu þeir þetta saman í sömu töfluna? Það eru 2 raðir í töflunni, neðri röðin er örugglega ennþá með blindlokunum. Mig minnir að það hafi verið loftnets splitter og mögulega símabrú þar. Svo gæti ég verið að ruglast á húsnæðum, flutti svo o...
af Skaz
Lau 31. Ágú 2019 10:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skjákorti ca. 15k - 25k
Svarað: 2
Skoðað: 686

[ÓE] Skjákorti ca. 15k - 25k

Norðlendingar!

Ekki er einhver staddur á Akureyri sem að liggur á skjákorti sem að hann vill láta, verðhugmynd á bilinu 15.000kr - 25.000kr?

Skoða allt, er að reyna að sjóða saman decent 1080p vél fyrir ungan frænda minn sem að er forfallinn console peasant :face .
af Skaz
Lau 31. Ágú 2019 10:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Draga net snúru í vegg
Svarað: 14
Skoðað: 4374

Re: Draga net snúru í vegg

Jájá rólegann æsing :D Ég er ekki að fara að rífa húsið til að skoða eitt kapal :D Læt einhver skoða þetta og sé til hvað ég geri En af hverju ætti þetta að vera síma tengill sem fer inní litla kompu með einu glugga sé er farið inní frá anderinu??? Öll flísalögð en íbúðin er með parket... Hahah, er...
af Skaz
Fös 30. Ágú 2019 07:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 111
Skoðað: 13261

Re: Umferðin í Reykjavík

wall of text. Það kostar um milljón að eiga bíl og keyra hann um 15000km á ári. https://www.fib.is/static/files/Billinn/Rekstrarkostnadur/rekbif-jan-2019.pdf Tryggingaliðurinn er ofáætlaður, að setja verðrýrnun sem beinan kostnað er vafasamt í besta falli. Og þú ert ekki að kaupa ný dekk á hverju á...
af Skaz
Fös 30. Ágú 2019 07:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 111
Skoðað: 13261

Re: Umferðin í Reykjavík

Það er hlægilegt að lesa þetta röfl. Stærsta vandamál okkar kynslóðar eru loftlagsmál. Með ísland er í toppsætunum yfir losun per íbúa. Með því að bæta flæði einkabílsins hvetjum við fleiri til að nota hann og fara fleiri ferðir. Þetta hefur sannað sig um allan heim enda eru allar borgir að hverfa ...
af Skaz
Fös 30. Ágú 2019 06:53
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Draga net snúru í vegg
Svarað: 14
Skoðað: 4374

Re: Draga net snúru í vegg

Í guðanna bænum áður en þú ferð að rífa lagnir úr rörum og draga nýjar í þau þá skaltu fá einhvern sem að þekkir til þessa hluta til að skoða málið! Ansi líklegt að þetta hafi bara verið tengt sem símatengill eða ekki tengt í smáspennuskápnum. Það er alltaf það allra, allra síðasta sem að þú gerir e...
af Skaz
Mið 24. Júl 2019 23:36
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?
Svarað: 7
Skoðað: 1208

Re: Samanburður á þessum 75" sjónvörpum?

Eini annar munurinn sem að ég sé á specs er að NU8005 er sagt hafa HDR 1000 á meðan NU8009 er sagt hafa HDR Elite

Hvort er betra get ég ómögulega sagt til um.
af Skaz
Fös 19. Júl 2019 02:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Frá 9900K í AMD 3900X eða 3950X?
Svarað: 2
Skoðað: 832

Re: Frá 9900K í AMD 3900X eða 3950X?

Veit ekki, held að þú sért með toppgræju eins og er og að þetta væri bara hliðarskref í performance. Nýja Ryzen línan er mjög góð og er að ná Intel, það er alveg dagsljóst og multicore dæmið er þeirra ás, það er aukahvati til þess að fara út í þetta ef að þú notar tölvuna í einhverja krefjandi vinns...
af Skaz
Fim 18. Júl 2019 21:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ryzen verð ?
Svarað: 18
Skoðað: 2183

Re: ryzen verð ?

Hér er listi yfir hvaða örgjörvi getur keyrt á hvaða borði stock & overclocked. https://i.redd.it/58am663beh931.png Tapar engu við að keyra t.d. 3600-3700X örgjörvana á B350/X370 ef þú þarft ekki PCIEx4 að halda. Meira að segja Asus Prime X370-pro sem er er þekkt fyrir að hafa verið slæmt upp á...
af Skaz
Fös 12. Júl 2019 13:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 117
Skoðað: 18907

Re: Tölvutek lokar verslunum

Ef þeir fá afskrifað einhverja háa upphæð og fá að starfa undir sama nafni þá finnst mér það frekar óeðlilegt gagnvart samkeppnisaðilum. Miðað við fréttaflutning þá er Origo að kaupa reksturinn út úr þrotabúinu sem fær pening fyrir það sem að kröfuhafar eiga tilkall í að fá. Það er enginn að fá nei...
af Skaz
Fim 11. Júl 2019 21:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Zen 2 að koma til landsins
Svarað: 24
Skoðað: 3230

Re: AMD Zen 2 að koma til landsins

Hmmm, R5 3600 með B450 móðurborði og 16 gb RAM er decent vél sem að skilur eftir budget fyrir ágætum GPU. Er búinn að vera að leika mér á pcpartpicker með allskonar kombó. Intel 10 er bara of langt í burtu Q2 2020? AMD er að ná hellings liði sem þarf að endurnýja núna og er með easy upgrade path fyr...
af Skaz
Fim 11. Júl 2019 21:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 117
Skoðað: 18907

Re: Tölvutek lokar verslunum

Þetta eru jákvæðar fréttir.
af Skaz
Mið 10. Júl 2019 22:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 14118

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Veit að Síminn ætlar að loka POTS kerfinu árið 2020 (held ég). Ertu að tala um POTS (Landlínusímsamband yfir kopar án netbeinirs (e. routers)) eða ertu að tala um koparkerfið eins og það leggur sig? Veit að verið er að leggja POTS kerfið niður í þessum töluðu orðum. Meðal kosta þess og galla eru að...
af Skaz
Mið 26. Jún 2019 15:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 117
Skoðað: 18907

Re: Tölvutek lokar verslunum

Hvað verður um lagerinn hjá Tölvutek? Það var engin rýmingarsala fyrir lokun. Þeir hljóta að selja lagerinn upp í skuldir. Mér finnst þetta soldið spes, hvernig þetta er orðað. Eins og þeir hafi í hyggju að byrja með vefverslun á annari kt? Neih ætli þetta hafi ekki verið meira það að þeir bjuggust...
af Skaz
Fim 28. Feb 2019 22:59
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
Svarað: 10
Skoðað: 3275

Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..

Eina sem að er ekki búið að nefna hérna er að unplugga 480GB NVMe M.2 SSD og prófa annan disk með fresh install.
af Skaz
Fim 10. Maí 2018 08:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gildir til...?
Svarað: 10
Skoðað: 1464

Re: Gildir til...?

Hvenær er þetta gjafabréf gefið út? Margar verslanir þekkja ekki reglurnar í kringum inneignarnótur og gjafabréf nógu vel og stimpla oft á þau mun styttri "gildistíma" en lög segja til um. Skv. neytendastofi ætti það að gilda í 4 ár en þó má hafa gildistímann styttri sé það tekið fram... ...
af Skaz
Lau 17. Mar 2018 13:36
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
Svarað: 42
Skoðað: 6605

Re: Leiguverð á íbúðum í dag?

Möguleikar í stöðunni - Kaupa íbúð og nýta séreignarsparnað til að taka þátt í bólumyndun á fasteignarverði á fasteignarmarkaðinum(í rauninni nýta séreignarsparnað til að geta átt möguleika á að kaupa íbúð á uppsprengdu verði) eða flytja til útlanda. Edit: er í 2herbergja rúmlega 60 m2 íbúð í 105 R...
af Skaz
Lau 17. Mar 2018 13:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Versla við Alibaba?
Svarað: 22
Skoðað: 2694

Re: Versla við Alibaba?

Líka CE merkingar, skalt búast við að lenda í því að fá athugasemdir frá Tollinum um slíkt og vera tilbúinn að standa í brasinu að láta endursenda og fá endurgreidda þá vöru eða alltaf gera ráð fyrir að geta tapað þeim pening þegar það uppgötvast að þær eru ekki til staðar.
af Skaz
Sun 11. Mar 2018 23:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðgjöf v/ kaupa á low-budget tölvu
Svarað: 13
Skoðað: 2894

Re: Ráðgjöf v/ kaupa á low-budget tölvu

Fartölva, án spurningar. Þetta er ekkert sem að þú ert að fara að upgrade-a aftur. Við erum að hverfa inn í heim þar sem að spjaldtölvur eru að verða svo öflugar að þær fara að yfirtaka fartölvur. Eftir 5-7 ár þá ertu að fara að redda henni spjaldtölvu sem að verður öflugri en fartölvan. Plús það að...
af Skaz
Sun 11. Mar 2018 22:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sveitarstjórnarkosningar 2018
Svarað: 19
Skoðað: 2499

Re: Sveitarstjórnarkosningar 2018

Er í Reykjavík. Þetta er togstreita í hausnum á mér. Ég veit að þétting byggðar er gott mál, endalaus útþensla gagnast engum, en hinsvegar finnst mér einsog verið sé að svíkja yngri kynslóðir af möguleikum að eignast hús og garð með ódýrum hætti, eitthvað sem eldri kynslóðir fengu nær gefins, enda ...
af Skaz
Sun 11. Mar 2018 22:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sveitarstjórnarkosningar 2018
Svarað: 19
Skoðað: 2499

Re: Sveitarstjórnarkosningar 2018

Heilsugæsla og menntamál.

Hvortu tveggja eru málaflokkar sem að pólitíkusum finnst gaman að tala um og vera sammála um að það þurfi að gera eitthvað í því að "ástandið sé skelfilegt" en svo þegar menn eru komnir að þá gerist ekkert.
af Skaz
Fös 02. Mar 2018 22:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?
Svarað: 30
Skoðað: 2954

Re: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?

Fyrir mér snýst þetta meira um svolítið hvernig samfélag menn vilja að sé hérna á vaktinni. Vilja menn ultra liberalisma þar sem að það eru viðhafðar reglur Ayn Rand um einstaklinginn og að hinir hæfustu græða. Getum verið þannig, allir sjá um sig sjálfir og þeir sem að eru óreyndir og vitlausir tap...