Search found 137 matches

af SolviKarlsson
Fös 17. Des 2021 10:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugsanlegt Vaktin.is App
Svarað: 29
Skoðað: 2195

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Ég les vaktina mörgum sinnum á dag og 90% skiptanna er það í síma. Það virkar bara þokkalega og maður tekur alveg eftir notifications. En skil vissulega löngunina hjá einhverjum að fá push notifications þegar eitthvað gerist til að bregðast fyrr við en ekki að þurfa kíkja inn af fyrra bragði.
af SolviKarlsson
Mið 15. Des 2021 14:12
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] SELT Yamaha HS7 Stúdíó hátalarar
Svarað: 0
Skoðað: 244

[TS] SELT Yamaha HS7 Stúdíó hátalarar

Til sölu par af Yamaha HS7 hátölurum.

Hef notað svona speakera í stúdíóinu mínu í að verða 5 ár. Þessir eru hins vegar keyptir sumarið 2019 og eru í flottu standi.
Kosta nýjir í Hljóðfærahúsinu 87990 parið.

Ástæða sölu er uppfærsla í stærri monitora.
Verðhugmynd 50þús
af SolviKarlsson
Mán 13. Des 2021 23:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Budget borðtölvu <80k
Svarað: 0
Skoðað: 225

[ÓE] Budget borðtölvu <80k

Sælir vaktarar,
Er að leita mér að budget notaðri borðtölvu.

Eitthvað sem svipar til i7-4790k+ basic skjákort. Eitthvað sem heldur mér uppi í mjög basic gaming um hátíðarnar með enga kröfu um hátt fps/resolution.
af SolviKarlsson
Mán 29. Nóv 2021 17:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingar með 4K 32”< skjái
Svarað: 1
Skoðað: 398

Vantar ráðleggingar með 4K 32”< skjái

Sælir Vaktarar. Ég er búinn að vera reyna finna mér stærri skjá til að hafa í tónlistarstúdíóinu mínu. Ég var fyrir með gamalt 1080p 42” sjónvarp sem var pínu of stórt og líka bara of lág upplausn. Þannig á föstudaginn fór ég og verslaði BenQ EW3270UE 32'' UHD 4K í Tölvutek. Í fyrsta lagi er alveg h...
af SolviKarlsson
Sun 03. Okt 2021 20:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Studio Monitors
Svarað: 30
Skoðað: 2626

Re: Studio Monitors

Það góða sem þú færð í viðbót, með hljóðkorti er að geta tengt Balanced hljóðsnúrur í Hátalarana. Það eliminatear allt suð sem gæti borist í kapalinn á leiðinni í hátalarana. T.d. úr einhverjum spennubreyti, mini ískápnum þínum eða túbúsjónvarpinu. En gott að heyra að þú sért sáttur, það er það ein...
af SolviKarlsson
Sun 03. Okt 2021 18:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Studio Monitors
Svarað: 30
Skoðað: 2626

Re: Studio Monitors

Það góða sem þú færð í viðbót, með hljóðkorti er að geta tengt Balanced hljóðsnúrur í Hátalarana. Það eliminatear allt suð sem gæti borist í kapalinn á leiðinni í hátalarana. T.d. úr einhverjum spennubreyti, mini ískápnum þínum eða túbúsjónvarpinu. En gott að heyra að þú sért sáttur, það er það eina...
af SolviKarlsson
Fös 01. Okt 2021 11:35
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Studio Monitors
Svarað: 30
Skoðað: 2626

Re: Studio Monitors

Skipti núna um daginn úr HS7 yfir í Focal Alpha 50. Allt annar standard af clarity í soundi. Gömlu HS7 hljóma svo harðir og vantar body í þá m við Focals. Ég er í þokkalega stóru herbergi með ágætis treatment. En leið miklu betur með mixin mín í þeim heldur en HS7. HS7 fer lengra niður í sub frequen...
af SolviKarlsson
Fös 24. Sep 2021 12:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
Svarað: 38
Skoðað: 3618

Re: Rafræn skilríki og Kosningar

Heyrði mjög áhugavert erindi frá konu í Eistlandi sem vinnur við akkúrat þetta, ráðstefna hjá island.is. Þar eru búnar að vera rafrænar kosningar í boði í um 15 ár. Og núna koma ca helmingur atkvæða í gegnum það. Málið einmitt með kosningarnar er að þú átt að geta kosið án þess að einhver hafi áhrif...
af SolviKarlsson
Fim 09. Sep 2021 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: League of Legends mótið á Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1226

Re: League of Legends mótið á Íslandi?

Væri gaman að kíkja á þetta. Vitiði hvort þeir selji miða á þetta? Ekkert staðfest ennþá, finnst ólíklegt að það yrði selt inn á alla keppnisdaga, en kannski finals ef eitthvað. Það væri amk stuurlað að geta séð og fylgst með þessu úr sal. Lýsendurnir hafa samt síðustu skipti broadcastað frá Berlín...
af SolviKarlsson
Fim 09. Sep 2021 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: League of Legends mótið á Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1226

Re: League of Legends mótið á Íslandi?

Jú finnst mjög ólíklegt að það verði áhorfendur á mótinu sjálfu. Þau eru ný búin að færa staðsetninguna á mótinu, átti upphaflega að fara fram í Kína. Að bæta ofan á allt skipulagið og það flækjustig að hafa breytt með 2 mánaða fyrirvara. Þá er að arrangea áhorfendum rosalega mikill hausverkur ofan ...
af SolviKarlsson
Mán 23. Ágú 2021 21:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kynjafræði - dæs
Svarað: 124
Skoðað: 9752

Re: Kynjafræði - dæs

Það hlýtur nú líka alveg að vera séns á einhverjum misskilning þarna. Hef heyrt þeim tölum kastað fram að 9 af hverjum 10 manneskjum sem er nauðgað eru konur.
En auðvitað að ef viðmót og framsetning kennarans á þessu námsefni er ekki í lagi, þá skal að sjálfsögðu bara láta vita af því til skólans.
af SolviKarlsson
Mið 30. Jún 2021 20:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Studio monitorar vs desktop speakers
Svarað: 16
Skoðað: 2158

Re: Studio monitorar vs desktop speakers

iK Multimedia Micromonitor hafa verið að fá mikil lof frá mörgum í hljóðvinnslu og víðar. Taka ekkert pláss og með dúndur sound miðað við stærð. Örlítið dýrari en þessir Presonus sem þú nefnir. En getur eflaust fundið Logitech Z623 notaða einhversstaðar og þar ertu með allann bassan sem þú þarft og ...
af SolviKarlsson
Mán 03. Maí 2021 22:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab Logitech X Herman Miller
Svarað: 15
Skoðað: 1933

Re: Stóla umræða. Hvaða stól mæliði með. Secret lab

Eina sem ég hef séð menn tala um þennan Logitech Herman miller stól er að það byggist upp mikið stöðurafmagn? en það gæti alveg líka mjög mikið verið teppinu að kenna hjá honum svosem.
af SolviKarlsson
Sun 02. Maí 2021 13:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dokka fyrir Macbook
Svarað: 2
Skoðað: 577

Re: Dokka fyrir Macbook

Ég keypti mér Stone Pro Thunderbolt 3 Dokkuna hjá Epli . Og nota hana tengda við Apollo hljóðkort með thunderbolt hjá mér. Ég var að velja á milli þess og TS3 eða Hyperdrive en þessi nokkur auka port voru ekki alveg þess virði til að fitta í budgettið hjá mér akkúrat á þeim tíma. Ég er með USBC dokk...
af SolviKarlsson
Fim 04. Mar 2021 21:38
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660
Svarað: 14
Skoðað: 1306

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Sjálfur hef ég átt sennheiser hd598,600,650 og hd700. Og fannst HD700 gjörsamlega lang best í soundi,build og þægindum, síðan eru einhverjir intenet turds að búa til eitthvað CapXon mantra kringum HD700 að þau séu ömurleg osvfr. og fólk trúir þessu rugli. Ég endaði á að selja þau á ebay á drullu fí...
af SolviKarlsson
Fim 04. Mar 2021 15:41
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660
Svarað: 14
Skoðað: 1306

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Ekki kaupa heyrnartólamagnara í blindni bara af því að þér er sagt að "þú þarft magnara til að nota þau eitthvað". Það er ekki rétt. Fáðu þér heyrnartólin fyrst, láttu reyna á þau með þeim búnað sem þú ert með við hendi. Kannski er það fínt fyrir þig. Flest consumer tæki keyra þessi heyrna...
af SolviKarlsson
Sun 21. Feb 2021 16:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tölvan slekkur á sér eftir nokkrar mínútur.
Svarað: 9
Skoðað: 644

Re: tölvan slekkur á sér eftir nokkrar mínútur.

Windows memory diagnostic skilaði einmitt engum errors hjá mér. En þegar ég keyrði memtest86 (Tekur langan langan tíma, sérstaklega ef þú testar 4 stick, eitt í einu) þá kom það loksins í ljós þegar það test crashaði. Gangi þér vel! Var einmitt að download-a því, ertu að segja að það kemur betur í ...
af SolviKarlsson
Sun 21. Feb 2021 15:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tölvan slekkur á sér eftir nokkrar mínútur.
Svarað: 9
Skoðað: 644

Re: tölvan slekkur á sér eftir nokkrar mínútur.

Windows memory diagnostic skilaði einmitt engum errors hjá mér. En þegar ég keyrði memtest86 (Tekur langan langan tíma, sérstaklega ef þú testar 4 stick, eitt í einu) þá kom það loksins í ljós þegar það test crashaði.

Gangi þér vel!
af SolviKarlsson
Sun 21. Feb 2021 13:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tölvan slekkur á sér eftir nokkrar mínútur.
Svarað: 9
Skoðað: 644

Re: tölvan slekkur á sér eftir nokkrar mínútur.

Ég lenti í svipuðu í vetur með nýja tölvu hjá mér. Hún slökkti á sér mjög randomly reyndar, bæði fljótlega eftir boot, randomly að browsa netið eða eftir að starta upp leik. Vandamálið hjá mér þá var RAM, eitt stick af tveimur var bara gallað, fékk því skipt út og allt í góðu eftir það. Þú gætir pró...
af SolviKarlsson
Fös 19. Feb 2021 16:29
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Svarað: 17
Skoðað: 2218

Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)

Exton eru líka komnir með svipaða panela frá Artnovion https://www.artnovion.com/product-categories/12-panelling/products/1007-siena-v-panelling Þeir eru öðruvísi að því leiti að spýturnar og bilin eru ekki öll nákvæmlega eins og því hefur það jafnari áhrif yfir tíðnisviðið og brýtur endurkastið bet...
af SolviKarlsson
Mið 17. Feb 2021 14:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Borðtölva (5600X, GTX 1660 Super, 16GB 3600MHz, 512GB M.2)
Svarað: 5
Skoðað: 1306

Re: [TS] Borðtölva (5600X, GTX 1660 Super, 16GB 3600MHz, 512GB M.2)

Þakka áhugann. En er að fá nokkur boð í alla tölvuna og reikna með að selja hæstbjóðanda í kvöld.

Hæsta boð akkúrat núna er 155þ
af SolviKarlsson
Mán 15. Feb 2021 17:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Borðtölva (5600X, GTX 1660 Super, 16GB 3600MHz, 512GB M.2)
Svarað: 5
Skoðað: 1306

Re: [TS] Borðtölva (5600X, GTX 1660 Super, 16GB 3600MHz, 512GB M.2)

Enginn að leita sér að glænýrri tölvu? Tilvalin fyrir einhvern sem vill svo splæsa í nýtt 3000 series kort, getur selst án GPU
af SolviKarlsson
Fim 11. Feb 2021 21:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Borðtölva (5600X, GTX 1660 Super, 16GB 3600MHz, 512GB M.2)
Svarað: 5
Skoðað: 1306

[SELT] Borðtölva (5600X, GTX 1660 Super, 16GB 3600MHz, 512GB M.2)

Er með til sölu nýsamsetta gaming tölvu, setta saman í byrjun desember. Allt keypt nýtt í Kísildal nema skjákort (notað hér á vaktinni) og CPU kælingin(Tölvutek). Specs: CPU: Ryzen 5 5600X MB: ASRock X570 Phantom Gaming-ITX/TB3 mini-ITX GPU: Geforce GTX 1660 Super RAM: G.Skill 16GB (2x8GB) Ripjaws V...
af SolviKarlsson
Þri 02. Feb 2021 17:57
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: DAC fyrir studio monitora?
Svarað: 12
Skoðað: 1662

Re: DAC fyrir studio monitora?

Finnst þér gæðin ekki vera nógu góð úr hátölurunum eða heyrnartólunum? Það er svo margt sem spilar inn í þegar maður talar um studiohátalara og sérstaklega þegar þeir eru af stærð eins og HS8. Það sem ég hefði skotið á væri að það sem þú upplifir þegar þú setur heyrnartólin á þig er að magnarinn gef...