Sælir Vaktarar.
Ég er búinn að vera reyna finna mér stærri skjá til að hafa í tónlistarstúdíóinu mínu. Ég var fyrir með gamalt 1080p 42” sjónvarp sem var pínu of stórt og líka bara of lág upplausn. Þannig á föstudaginn fór ég og verslaði BenQ EW3270UE 32'' UHD 4K í Tölvutek. Í fyrsta lagi er alveg hrikalegt backlight bleed í báðum vinstri hornunum en hægri er í lagi. Og í öðru lagi er alveg frekar noticable delay þegar ég hreyfi músina.
Er þetta eitthvað stillingaatriði sem ég missti af? Ég er búinn að taka hann af Eco mode(að ég held).
Er farinn að nálgast það að skila skjánum og finna eitthvað annað í staðinn og væri til í ráðleggingar.
Ég er til í Ultrawide þar sem það hentar vel í þessari tímalínuvinnu sem er í tónlistinni. Engin leikjaspilun þannig er alveg sama um það. Bara stór skarpur og ekki hægur.
42” sjónvarpið var of stórt og vill ekki fara yfir þá stærð. Og budget er ekkert vandamál, þannig nefnið það sem ykkur dettur í hug!
Kv Sölvi
Vantar ráðleggingar með 4K 32”< skjái
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Staða: Ótengdur
Vantar ráðleggingar með 4K 32”< skjái
No bullshit hljóðkall
Re: Vantar ráðleggingar með 4K 32”< skjái
Ég myndi kíkja á þennan:
https://www.computer.is/is/product/skja ... 1440-144hz
https://www.computer.is/is/product/skja ... 1440-144hz