Search found 23 matches
- Mið 08. Nóv 2006 15:48
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
- Svarað: 33
- Skoðað: 2991
Sælir allirsaman, Takk fyrir góð commet. Ég er með 20Mb link á þetta. Ég til dæmis rippaði allar DVD myndir barnana þarna inn, er þar af leiðandi með safnið miðlægt og þannig hægt að spila skrániar í öllum vélum heimilisins og í Xboxinu. Aðgang: ehehe það er ólöglegt. Þarna inni er náttúrulega allt ...
- Lau 28. Okt 2006 13:58
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
- Svarað: 33
- Skoðað: 2991
hvað mynduru vilja fá fyrir kanski einn flakkara eða skápinn? Flakkarana hef ég verið að selja á 2500. Skápinn með móðurborði, minni, HDD og skjákorti. 10.000 kk Haugur Hvernig flakkarar eru þetta og hvað ertu með mikið af þeim? Flakkararnir eru frá Btyecc m 6 stykki til. Nei ég ætla allsekki að bl...
- Fös 27. Okt 2006 14:13
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
- Svarað: 33
- Skoðað: 2991
Re: Eitt í viðbót ;o)
Eru tveir USB höbbar í servernum, eða eru USB tengin á honum öll tengd við sama höbb ... ef svo er þá er USB höbbinn í servernum náttúrulega svakalegur flöskuháls. Flutningurinn frá öllum diskunum, alveg sama hvaða diska er verið að lesa/skrifa - verður þá aldrei meiri en 60MB (sem deilist þá niður...
- Fös 27. Okt 2006 14:12
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
- Svarað: 33
- Skoðað: 2991
- Fös 27. Okt 2006 14:10
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
- Svarað: 33
- Skoðað: 2991
Re: Tvær spurningar
Ertu með diskana eitthvað strípaða saman eða koma þeir fram sem margir diskar í stýrikerfinu ? 2 x Gb net ... gefur 2 x 125MB á sek ... gefum okkur 80% nýtingu, þá eru það 200MB á sek - sem er þrusuflott ! 2 x USB2 = 2 x 480Mb = 120MB Hefði þá ekki verið nóg að vera með eitt netkort ? ;o) - Reyndar...
- Fös 27. Okt 2006 11:13
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
- Svarað: 33
- Skoðað: 2991
- Fös 27. Okt 2006 10:55
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
- Svarað: 33
- Skoðað: 2991
- Fim 26. Okt 2006 22:21
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
- Svarað: 33
- Skoðað: 2991
Úff, ég öfunda þig svo mikið að ég ætla ekki að hrósa þér fyrir skemmtilegasta bréf í langan tíma. Ég hef samt nokkrar spurningar: IDE->USB stykki + USB2 höbbar hljóta að hafa kostað mikið, hefði það ekki í raun borgað sig að kaupa svo-svo móðurborð og SATA/IDE tengispjöld? (eða jafnvel tengja disk...
- Fim 26. Okt 2006 21:36
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
- Svarað: 33
- Skoðað: 2991
- Fim 26. Okt 2006 21:23
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
- Svarað: 33
- Skoðað: 2991
Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
Sælir allir, jæja maður verður víst alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni. Tók mig til og smíðaði nýja græju. Þessi var skemmtileg m (veit að það vantar myndirnar, er að vinna í að laga) en mig langaði að smíða stærra en síðast. Svindlaði svolítið á tölvunni sjálfri, keypti alvöru server til að keyra...
- Þri 22. Ágú 2006 23:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá newbee aðstoð takk.
- Svarað: 4
- Skoðað: 444
Smá newbee aðstoð takk.
Sælir, ég er með ATI Radeon X1800XT 512mb skjákort og 24" Widescreen skjá frá Dell. Í dag er ég að keyra þetta kort á venjulegu ATI driverum eins og hver annar Jón á bolnum, nú er svo komið að mig langar að reyna aðeins á þetta dót, eru ekki til aðrir driverar fyrir þessi kort, með hverju mælið þið ...
- Mán 07. Ágú 2006 12:02
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
- Svarað: 46
- Skoðað: 9488
- Þri 21. Feb 2006 15:55
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
- Svarað: 46
- Skoðað: 9488
Re: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
G dag,.
Enginn með neitt sambærilegt í smíðum, eða er það bara ég sem er svona freakkky...
kk
Haugur
Enginn með neitt sambærilegt í smíðum, eða er það bara ég sem er svona freakkky...
kk
Haugur
- Lau 11. Feb 2006 20:45
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
- Svarað: 46
- Skoðað: 9488
- Lau 11. Feb 2006 20:43
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
- Svarað: 46
- Skoðað: 9488
Takk fyrir feedbackið. Með kostnaðinn.... úffffff. Þetta er erfitt að meta, er búin að vera að sanka að mér dóti í langann tíma, var með venjulegan server í kassi í mörg ár og tók íhlutina úr honum. Móbóið, minnið og örrinn er kannski 15.000 kr virði. Flakkararnir um 45.000 kall fullu verði, en hægt...
- Lau 11. Feb 2006 16:59
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
- Svarað: 46
- Skoðað: 9488
Takk fyrir það, flakkara pælingin var margþætt, þarf ekki að hafa áhyggjur af powersupplyinu og það er mjög einfalt að skipta um disk án þess að taka serverinn niður, það er líka einfaldara að kæla þetta svona, flakkararnir eru úr áli sem leiðir hita vel. Þetta hafði líka með tengingar á móðurborði ...
- Lau 11. Feb 2006 13:42
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
- Svarað: 46
- Skoðað: 9488
- Fim 09. Feb 2006 22:54
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
- Svarað: 46
- Skoðað: 9488
Takk fyrir það, kíki betur á þetta á morgun. Takk fyrir "Veit ekki". Ég var búin að ganga með þessa hugmynd í kollinum í lagann tíma, svo ákvað ég bara að drífa í þessu, og nota tækifærið og koma servernum bara út í bílskúr. Staðsetti hann svo á vegg við hliðina á opnanlegum glugga, þannig dregur ha...
- Fim 09. Feb 2006 22:33
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
- Svarað: 46
- Skoðað: 9488
- Fim 09. Feb 2006 22:08
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
- Svarað: 46
- Skoðað: 9488
- Fim 09. Feb 2006 21:55
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins..........
- Svarað: 46
- Skoðað: 9488
Margmiðlunarcenter heimilisins..........
Hey allir, langaði bara að sýna serverinn sem ég smíðaði mér, til að halda utanum margmiðlunarsafn fjölskyldunar. Byrjaði á því að kaupa mér skáp....... http://myndir.ekkert.is/d/366475-2/byrjun+_Medium_.jpg Svo kom ég fyrir í honum MSI móðurborði með 1700 Mhz örgjörva og gíg í minni, smellti svo st...
- Fim 13. Jan 2005 10:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar driver fyrir mini DV
- Svarað: 10
- Skoðað: 1005
USB tengin á DV velum eru eingöngu til að ná út af þeim kyrrmyndum sem gætu hafa verið teknar eða lágupplausnarmyndböndum sem sumar vélar bjóða upp á. Svo framalega sem mér er kunnugt um verður þú ða nota Firewire til að ná efninu út. 1 mínúta af DV efni er um 200 MB þannig að straumurinn verður að ...
- Fim 13. Jan 2005 08:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar driver fyrir mini DV
- Svarað: 10
- Skoðað: 1005