Search found 42 matches
- Mið 18. Ágú 2021 13:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ráðlegging varðandi ljósleiðara router + endurvarpa + wifi kort í PC.
- Svarað: 7
- Skoðað: 1145
Re: Ráðlegging varðandi ljósleiðara router + endurvarpa + wifi kort í PC.
Er ekki búið að draga rj 45 kapal í dósirnar í íbúðinni?? Það á að vera þannig í öllum nýjum íbúðum. Ég veit ekki hvort það sé búið að draga nýja kapla, en blokkin var byggð árið 1973. Ég þáði boðið hjá ElíasB og ætla að sjá hvernig routerinn kemur út. Læt vita þegar ég er kominn með þetta í hendur...
- Þri 17. Ágú 2021 14:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ráðlegging varðandi ljósleiðara router + endurvarpa + wifi kort í PC.
- Svarað: 7
- Skoðað: 1145
Re: Ráðlegging varðandi ljósleiðara router + endurvarpa + wifi kort í PC.
https://bodleid.is/product/unifi-amplifi-router-2-sendar/?utm_source=Google%20Shopping&utm_campaign=ja-feed&utm_medium=cpc&utm_term=646 https://kisildalur.is/category/34/products/1878 þetta 2 ætti að redda þér með að vera með frekar solid net. Er sjálfur með stakann router svona (ekki m...
- Þri 17. Ágú 2021 11:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ráðlegging varðandi ljósleiðara router + endurvarpa + wifi kort í PC.
- Svarað: 7
- Skoðað: 1145
Ráðlegging varðandi ljósleiðara router + endurvarpa + wifi kort í PC.
Sæl/ir. Ég var að flytja í nýja íbúð og get ekki lengur beintengt tölvuna við routerinn. Er með ljósleiðara hjá Símanum, og er að nota routerinn frá þeim eins og er. Svo ég var að velta fyrir mér hvort wifi endurvarpi væri ekki besta lausnin. Bein lína frá tölvu í router er í gegnum 4 steypuveggi, e...
- Lau 27. Maí 2017 02:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar moblie kassa undir headphone setup.
- Svarað: 1
- Skoðað: 419
Vantar moblie kassa undir headphone setup.
Sælir/Sælar. Ég er með headphone tónlistar set-up heima hjá mér sem mig langar að gera aðeins meira mobile, Þannig að ég get tekið það með mér. Mig vantar bæði hjálp við að byggja tölvu til að keyra tónlistina og sennilega mikla hjálp við að byggja kassa/yfirbyggingu yfir allar græjurnar. Því minna ...
- Mán 27. Jan 2014 20:21
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Besti PC leikurinn 2013?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1037
Re: Besti PC leikurinn 2013?
Ég verð að segja Path of Exile. Hef ekki sökkt mér jafn mikið í neinn leik síðan WoW:Burning Crusade
- Mán 13. Jan 2014 15:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þitt lið í enska boltanum?
- Svarað: 23
- Skoðað: 1590
Re: Þitt lið í enska boltanum?
Man Utd hérna. Finnst bara flott að Liverpool og Arsenal séu að standa sig vel, gerir deildina skemmtilegri. Aldrei þolað þetta yfirdrull á lið.
- Fös 27. Des 2013 12:11
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað annað?
- Svarað: 18
- Skoðað: 1221
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
Ef þú ert ekki að fara í High End þá mæli ég klárlega með Momentum. Flott sound fyrir peninginn og tilvalið til þess að nota við tölvuna og plögga í Ipodinn/símann. Hlustaði á það sem þeir höfðu í boði hjá Pfaff og Momentum hljómuðu rosalega vel fyrir mid range heyrnatól. Held að þú ættir að kynna ...
- Fim 26. Des 2013 04:16
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað annað?
- Svarað: 18
- Skoðað: 1221
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
Ef þú ert ekki að fara í High End þá mæli ég klárlega með Momentum. Flott sound fyrir peninginn og tilvalið til þess að nota við tölvuna og plögga í Ipodinn/símann. Hlustaði á það sem þeir höfðu í boði hjá Pfaff og Momentum hljómuðu rosalega vel fyrir mid range heyrnatól.
- Mán 18. Nóv 2013 16:28
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Góðir ókeypis leikir?
- Svarað: 18
- Skoðað: 1879
Re: Góðir ókeypis leikir?
Hef verið að spila Path of Exile síðustu vikur, kominn með lvl 69 Lightning Arrow/Blood Magic Ranger (mjög gott beginner build) og var að byrja að spila maps um helgina. Vantar bara að safna nógu mörgum Chaos til að hafa efni á betri gear. Geggjaður leikur!
- Mán 21. Okt 2013 15:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
- Svarað: 1456
- Skoðað: 233420
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Það ættu allir að tékka á þessu. Flott lag sem verður betra með hverri hlustun en myndbandið er SVAKALEGT! Hægt er að nálgast lagið frítt hér (.flac og 320mp3 og fleira)-> http://hoziermusic.bandcamp.com/ , en einnig er hægt að borga fyrir það(og diskinn hans) ef maður svo kýs. http://www.youtube.co...
- Fös 11. Okt 2013 05:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Ég mæli hiklaust með mekanísku lyklaborði. Ég keypti þetta um daginn http://www.keyboardco.com/keyboard/uk-filco-ninja-majestouch-2-tenkeyless-nkr-tactile-action-keyboard.asp . Þetta er er með brúnum switch sem ég er mjög sáttur með, virkar vel í leikina og eru ekki of léttir. Ég er með Crucial M4 2...
- Sun 15. Sep 2013 10:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Update_flash_player ...exe
- Svarað: 11
- Skoðað: 1110
Re: Update_flash_player ...exe
Er sjáfur að nota það sem mér var ráðlagt að gera þegar ég keypti tölvuna í fyrrasumar. Microsoft Security Essentials og Malwarebytes (keypti áskriftina) og ég er mjög sáttur. bæði lightweight, bögga þig ekki neitt, og hef fundið nokkra hluti við (automatic) skannanir en annars virðist tölvan mín ve...
- Mán 09. Sep 2013 15:13
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Forpanta PS4 að utan (UK)
- Svarað: 6
- Skoðað: 1010
Re: Forpanta PS4 að utan (UK)
Er í sömu hugleiðingum. Væri flott ef einhver sem hefur reynslu á þessu gæti svarað.
Annað, hvernig er með rafmagn, er nóg að nota bara millistykki frá UK kló yfir í okkar kló? Þarf ekkert meira en það?
Annað, hvernig er með rafmagn, er nóg að nota bara millistykki frá UK kló yfir í okkar kló? Þarf ekkert meira en það?
- Þri 06. Ágú 2013 17:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1471
Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?
vantar ekki SSD inn í þetta? Ættir að geta sett 120GB SSD án þess að sprengja budgetið. Að mínu mati er það orðið must í leikjatölvur, eða bara tölvur yfir höfuð. Finn sjálfur rosalegann mun.
- Mið 31. Júl 2013 16:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)
- Svarað: 21
- Skoðað: 2360
Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)
Já þú tengir þá tölvuna beint í netaðgangstækið - annaðhvort í sama port og router eða í hitt internet portið (port 1/2). Passaðu bara að hafa virkan eldvegg á tölvunni því það er engin annar eldveggur til staðar ef þú notar ekki router. Þú þarft að skrá mac address undir síðunni http://skraning.ga...
- Mið 31. Júl 2013 05:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)
- Svarað: 21
- Skoðað: 2360
Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)
afsakaðu hi-jackið, en ég er með 50/50 ljósleiðara og fæ varla 1 Mb uppload. Búinn að fá nýjann router frá vodafone en hann entist í svona 4 daga, þá aftur í það sama. Hvernig tengi ég mig beint við ljósleiðaraboxið? Í sama tengi og routerinn fer í? þarf ég eitthvað að stilla upp á nýtt eða username...
- Fös 19. Júl 2013 12:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] DASkeyboard ultimate
- Svarað: 11
- Skoðað: 1053
Re: [TS] DASkeyboard ultimate
Var að panta mér Filco lyklaborð að utan fyrr í vikunni, reyndar með Cherry MX Brown, en annars hefði ég haft áhuga. En það er rétt hjá þér með mekanísk lyklaborð, allt annar heimur að pikka á þau. Þá sérstaklega Cherry MX Blue fyrir ritvinnsluna.
Gangi þér vel með söluna
Gangi þér vel með söluna
- Þri 02. Júl 2013 09:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hnífasaga..
- Svarað: 9
- Skoðað: 849
Re: Knífasaga..
ómægod.. fór yfir þetta svo oft í hausnum á mér.. ég er sjálfur virkilega hellbent á stafsetningu, eeeeenn skrifa ekki oft á íslensku.. jæja, that's what you get.. DAMN IT!! sorry fólk.. ætla ekki að leiðrétta, þar sem það myndi ógilda commentið frá "DemaNtur". Ætla samt að taka fram í upp...
- Þri 02. Júl 2013 08:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hnífasaga..
- Svarað: 9
- Skoðað: 849
Re: Talandi um sverð..
Ég man einmitt eftir því að furða mig á þessum ógnunar dómi. ég get þess vegna ógnað manni með golfkylfu.. ekki mikið verra að fá hafnarboltakylfu í hnakkann en að fá 9 járn (lengra skaft, væntanlegra verra?) ætti þá að banna þær?
- Þri 02. Júl 2013 08:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hnífasaga..
- Svarað: 9
- Skoðað: 849
Re: Talandi um sverð..
Sverð er bara langur knífur, ekki rétt? hehe, varð að tengja þetta við sverðin, annars hefði enginn nennt að lesa þessa lönguvitleysu
- Þri 02. Júl 2013 08:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hnífasaga..
- Svarað: 9
- Skoðað: 849
Hnífasaga..
Afsakið fyrirfram fyrir Wall of Text, en vonandi ágætis saga. Smá langt en vonandi nennir einhver að lesa. *Eftir að hafa pælt í stafsetningavillum, taldi ég að hnífur ætti að stafast sem knífur, að einhverju leiti, og þess vegna er það þannig í gegn um þessa grein.. jamm, ég er dáltið heimskur.. Ég...
- Fim 16. Maí 2013 09:12
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
- Svarað: 400
- Skoðað: 42457
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Síminn fékk S4 í gær. Pantaði minn fyrir nokkru á netinu og fékk staðfestingu í gær um að hann væri kominn í póst. Ég hringdi í 8007000 og hann sagði að hann kæmi til Ak í dag.
- Fim 02. Maí 2013 06:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hvaða farsima kort á að velja í USA?
- Svarað: 4
- Skoðað: 466
Re: hvaða farsima kort á að velja í USA?
Hvað verðuru lengi úti? Ef þú ert bara þarna í nokkrar vikur þá gæti þetta verið málið http://www.readysim.com/
- Fös 26. Apr 2013 17:01
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
- Svarað: 400
- Skoðað: 42457
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Veit einhver hérna hvenær hann kemur í búðir hérna á klakanum? Á vefverslun símans stendur að hann sé væntanlegur á næstu dögum, en ég hringdi svo í símann í morgun og var sagt að hann kæmi einhverntíman í maí. Gat ekki einusinni sagt hvort það væri snemma í maí eða ekki (hún setti mig á bið, og spu...
- Lau 16. Feb 2013 20:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: UFC Gunnar Nelson
- Svarað: 176
- Skoðað: 23175
Re: UFC Gunnar Nelson
Getið keypt aðgang að bardaganum á UFC.TV fyrir $10. Ekki slæmt að borga 1300 krónur fyrir HD stream sem höktir ekki.