Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Svara
Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Staða: Ótengdur

Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af karvel »

Ég er með Linksys E4200 Router og er aðeins að ná 10Mb/s upphalshraða en niðurhalshraðinn er u.þ.b. 57-58Mb/s á speedtest.gagnaveita.is. Eru ekki einhverjir sérfræðingar sem geta ráðlagt mér hvað ér get gert til að auka hraðann með því að breyta stillingum eitthvað?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af AntiTrust »

Fyrsta skref er alltaf að beintengja vélina við ONTuna og sjá hvaða hraða þú færð þannig.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af GrimurD »

AntiTrust skrifaði:Fyrsta skref er alltaf að beintengja vélina við ONTuna og sjá hvaða hraða þú færð þannig.
Þetta, beintengja við ljósleiðaraboxið og taka annað hraðapróf.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af karvel »

Er með aðra vél beintengda við boxið og hraðmæling á henni er að gefa yfir 56Mb/s bæði í upphali og niðurhali :?: Eitthvað hlýtur þá lélegur upphalshraði í gegnum Linksys Routerinn að hafa með stillingarnar að gera eða þá að W8 sé að gera þetta að verkum. Eftir á að hyggja gæti þetta hafa breyst eftir að ég uppfærði í Windows 8 :-k
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5

einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af einarth »

Gætir líka hringt í voda og látið uppfæra þig í 100mb..

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 4 Beta
Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af karvel »

Gætir líka hringt í voda og látið uppfæra þig í 100mb..
Tók þig á orðinu og fór í 100 en er samt ekki nema rétt að slefa yfir 10Mb/s í upphalshraða ](*,)
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af Stutturdreki »

karvel skrifaði:
Gætir líka hringt í voda og látið uppfæra þig í 100mb..
Tók þig á orðinu og fór í 100 en er samt ekki nema rétt að slefa yfir 10Mb/s í upphalshraða ](*,)
Sko.. ertu ekki bara að bera saman Byte og bits.. (B vs. b).

100mb = ~12.5MB svo 10MB/s er bara nokkuð gott.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af Xovius »

speedtest.net og posta niðurstöðum...

einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af einarth »

Routerinn er líklega sökudólgurinn fyrst þú nærð fullum hraða með tölvu beintengda í netaðgangstækið..prófa annan router..
Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af karvel »

http://www.speedtest.net/result/2838941862.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Sorry, kann ekki að posta þannig að myndin sé sýnileg :oops: Eins og sjá má er þetta ekki beisinn upphalshraði og skýringuna sennilega að finna í routernum.
Þetta er ansi langt frá því sem ég fæ í tölvunni sem tengd er beint í boxið sem er 95Mb/s en niðurhalshraðinn þar rétt losar 85Mb/s.
Verð að reyna að finna út úr routerstillingum eða prófa við tækifæri annan router,
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af Stutturdreki »

karvel skrifaði:Sorry, kann ekki að posta þannig að myndin sé sýnileg
Setur urlið á myndina bara innann í img tag eins og Mynd

En já, rangt hjá mér, þú ert bara að fá ~11Mbits upp sem er ömurlegt. Hringdu í Vodafone og heimtaðu router sem styður 100Mb ljós eða tengdu beint í ljósleiðara boxið (ég geri það sjálfur).
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af AntiTrust »

E4200 styður leikandi 100Mbit upp og niður, er sjálfur með slíkann og maxa tenginguna. Resettaðu routerinn niður í factory settings, og skiptu um LAN kapal úr router í tölvu, sjáðu hverju það skilar þér.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af kjarnorkudori »

Ertu með media prioritizing virkt á routernum?

Ef svo er myndi ég afhaka það og taka aðra hraðamælingu.
Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af karvel »

Mynd

kjarnorkudori skrifar;
Ertu með media prioritizing virkt á routernum?
Frábær niðurstaða, þakka þér kærlega fyrir að benda mér á lausnina :megasmile
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5

SneezeGuard
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af SneezeGuard »

afsakaðu hi-jackið, en ég er með 50/50 ljósleiðara og fæ varla 1 Mb uppload. Búinn að fá nýjann router frá vodafone en hann entist í svona 4 daga, þá aftur í það sama.

Hvernig tengi ég mig beint við ljósleiðaraboxið? Í sama tengi og routerinn fer í? þarf ég eitthvað að stilla upp á nýtt eða username/password eða eitthvað svoleiðis?

Væri fínt að redda því þannig í bili þangað til ég tími að splæsa í eigin router.

echo
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 31. Júl 2013 02:58
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af echo »

Þegar ég var hjá vodafone fékk ég hjá þeim router sem studdi 36Mbit Wan to Lan throughput, var ekki sáttur enda fór ég með mín viðskipti annað
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af Gúrú »

echo skrifaði:Þegar ég var hjá vodafone fékk ég hjá þeim router sem studdi 36Mbit Wan to Lan throughput, var ekki sáttur enda fór ég með mín viðskipti annað
Já það var skemmtilegt þegar að þeir seldu manni 50Mb ljósleiðaraþjónustu með routerum með 18-22Mbps throughputi í heimilisnotkun.
Modus ponens

einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af einarth »

Já þú tengir þá tölvuna beint í netaðgangstækið - annaðhvort í sama port og router eða í hitt internet portið (port 1/2).

Passaðu bara að hafa virkan eldvegg á tölvunni því það er engin annar eldveggur til staðar ef þú notar ekki router.

Þú þarft að skrá mac address undir síðunni http://skraning.gagnaveita.is" onclick="window.open(this.href);return false; til að fá löglega ip tölu á tölvuna (notar username/password sem fylgdi uppsetningu ljósleiðarans)

Kv, Einar.
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af GrimurD »

echo skrifaði:Þegar ég var hjá vodafone fékk ég hjá þeim router sem studdi 36Mbit Wan to Lan throughput, var ekki sáttur enda fór ég með mín viðskipti annað
Eru sem betur fer komnir með nýjan router sem er með 250Mbps WAN to LAN throughput. Löngu kominn tími til.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

SneezeGuard
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af SneezeGuard »

einarth skrifaði:Já þú tengir þá tölvuna beint í netaðgangstækið - annaðhvort í sama port og router eða í hitt internet portið (port 1/2).

Passaðu bara að hafa virkan eldvegg á tölvunni því það er engin annar eldveggur til staðar ef þú notar ekki router.

Þú þarft að skrá mac address undir síðunni http://skraning.gagnaveita.is" onclick="window.open(this.href);return false; til að fá löglega ip tölu á tölvuna (notar username/password sem fylgdi uppsetningu ljósleiðarans)

Kv, Einar.
Takk fyrir þetta Einar!

kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af kjarnorkudori »

karvel skrifaði:Mynd

kjarnorkudori skrifar;
Ertu með media prioritizing virkt á routernum?
Frábær niðurstaða, þakka þér kærlega fyrir að benda mér á lausnina :megasmile

Minnsta málið.

Ekki beint þekkt vandamál en þó eitthvað sem ég hef orðið var við. Veit ekki alveg hverju þetta prioritizing kerfi á að skila. Eini munurinn sem ég hef tekið eftir er einmitt reduced UL hraði.
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

Póstur af trausti164 »

Ég er með 50KB/s upp og 246KB/s niður :crying
Viðhengi
firstworldproblemsgirl.jpg
firstworldproblemsgirl.jpg (96.92 KiB) Skoðað 1581 sinnum
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Svara