Search found 621 matches
- Mán 30. Júl 2018 20:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Skiptir ISP máli?
- Svarað: 4
- Skoðað: 924
Re: Skiptir ISP máli?
Finnst líklegt að þú sért að borga fyrir 50mbps ljósnet miðað við hraðann og ert rétt að fá helming af því sem er auglýst sem er náttúrulega ekki í lagi. Ef að tæknimenn símans segja að þetta sé bara svona þá myndi ég hiklaust skipta um fjarskiptafyrirtæki. Mæli með hringdu :) Og með routerinn, þá m...
- Mán 30. Júl 2018 20:27
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Gainward GTX 980 4GB
- Svarað: 5
- Skoðað: 725
Re: [TS] Gainward GTX 980 4GB
Er alveg innilega sammála þér haha. Er bara löngu hættur að pæla í því2ndSky skrifaði:Eflaust hörkuskjákort en svakalega er þetta ljót hönnun !
Nýja kortið mitt er reyndar frekar töff, en það situr bara undir borði
- Mán 30. Júl 2018 17:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Gainward GTX 980 4GB
- Svarað: 5
- Skoðað: 725
[TS] Gainward GTX 980 4GB
Er með Gainward GTX 980 kort. https://i.imgur.com/IwIO7gO.jpg?1 https://i.imgur.com/jpxNmTD.jpg?1 Product Name : Gainward GeForce® GTX 980 GPU Clockspeed : 1216 MHz (boost) / 1127 MHz (base) Memory : 4096 MB GDDR5 (256 bits) Memory Clockspeed : 3500 MHz (DDR7000) Bandwidth : 224 GB/s Power Connector...
- Fim 11. Jan 2018 19:32
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hvar kaupir maður hljóðnema?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2225
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Margir sem kaupa Webcam og nota sem mic. Þar færðu góð hljóðgæði og hún snýr beint að þér sem lætur hana virka vel í voice activation á ts og discord :) https://media.tenor.com/images/58818c9c3aa868a8509bd7a0200c1afe/tenor.gif Ég er að nota MXL 2006 keyrt af Presonus 22VSL og fæ regglulega hrós fyr...
- Mið 10. Jan 2018 17:34
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seldur] Crucial 1050GB SSD MX300 - 28þús
- Svarað: 19
- Skoðað: 2067
Re: [Lækkað verð!] Crucial 1050GB SSD MX300 - 28þús
Ég er nefninlega búinn að ákveða að gera það sama og þú - M.2 1tb.Klemmi skrifaði:Lækkað verð!
Þig vantar alltaf meira pláss fyrir Steam safnið
Er þetta eitthvað sem þú gætir unnið með?Swanmark skrifaði:Má ekki koma með boð?
- Mið 10. Jan 2018 03:52
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hvar kaupir maður hljóðnema?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2225
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Ertu aðnæ spa til að vera i pc og spjalla i gegnum leiki eða ts með félögum? Eða eitthvað meira? Þvi ef það fyrra þa er þetta algjort overkill Hehe já. Er með condenser mic núna en hann bara var að deyja. Veit að þetta er frekar tilgangslaust, en hey, afhverju ekki að hljóma vel? :) það besta sem þ...
- Mið 10. Jan 2018 01:27
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hvar kaupir maður hljóðnema?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2225
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
https://www.hljodfaerahusid.is/ http://www.tonastodin.is/ http://rin.is/ http://www.pfaff.is http://gitarinn.is/ Margar íslensku búðirnar eru stundum mjög sanngjarnar á verðum. Takk fyrir þetta :) https://elko.is/tolvur/hljodnemar-fyrir-tolvur Blue hljóðnemarnir eru frekar góðir, getur líka fundið ...
- Þri 09. Jan 2018 22:03
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hvar kaupir maður hljóðnema?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2225
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Hehe já. Er með condenser mic núna en hann bara var að deyja. Veit að þetta er frekar tilgangslaust, en hey, afhverju ekki að hljóma vel?halldorjonz skrifaði:Ertu aðnæ spa til að vera i pc og spjalla i gegnum leiki eða ts með félögum? Eða eitthvað meira? Þvi ef það fyrra þa er þetta algjort overkill
- Þri 09. Jan 2018 21:38
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hvar kaupir maður hljóðnema?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2225
Hvar kaupir maður hljóðnema?
Er að skoða t.d. Audio technica AT 2020 hér, á 30 þúsund, en hann er á 99 dollara á Amazon.. Gæti skilið 20 þúsund vegna þess að við erum úti í rassgati.
Eru einhverjar búðir sem ég gæti skoðað sem eru með Audio Technica mic eða sambærilegt?
Eru einhverjar búðir sem ég gæti skoðað sem eru með Audio Technica mic eða sambærilegt?
- Þri 09. Jan 2018 21:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.
- Svarað: 15
- Skoðað: 1660
Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.
Persónulega myndi ég aldrei eyða svona miklu í tölvu. Mikið af þessum componentum eru óþarfi. Veit ekki hvað þráðarhöfundur hefur í huga varðandi hvað hann myndi nota þetta í. En hver virkilega þarf i7-8600k eða 1080ti? Hægt að spara hressilega þar með því að fara í 1070ti og i5. Bara það er 40-50 ...
- Mið 03. Jan 2018 00:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seldur] Crucial 1050GB SSD MX300 - 28þús
- Svarað: 19
- Skoðað: 2067
Re: [TS] Crucial 1050GB SSD MX300 - 33þús
Má ekki koma með boð?
25þ.
25þ.
- Mán 01. Jan 2018 18:08
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hringdu vandamál?
- Svarað: 3
- Skoðað: 738
Hringdu vandamál?
http://beta.speedtest.net/result/6927329881.png Þetta er búið að vera svona í allan dag, þar sem að allir almennilegir leikir eru orðnir 50GB þá er þetta alveg glatað. Er ekki með ljós en á að vera með 100/25. Finn ekki Hringdu þráðinn sem hefur verið hér í lengri tíma, er einhver annar að lenda í ...
- Þri 19. Des 2017 16:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
- Svarað: 17
- Skoðað: 2382
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
Já, OBS er frítt forrit, mikið notað til þess að live streama á t.d. Twitch.tv, en hægt er að taka upp video líka, og er mjög hentugt.jardel skrifaði:Er obs frítt er að leita eftir einhverju fríu forritiZiRiuS skrifaði:OBS er líka mjöööög þægilegt
- Mán 30. Jan 2017 23:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1747
Re: Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
Nú jæja, 3 vikur þá. Kom í dag.Klemmi skrifaði:Endilega Það eru þó 3 vikur upp á dag síðan þú sagðist hafa pantaðSwanmark skrifaði:Var að fá hann núna, 2 vikum seinna. Get sett inn myndir ef einhver hefur áhuga?
http://imgur.com/a/poGYp
- Mán 30. Jan 2017 17:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1747
Re: Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
Var að fá hann núna, 2 vikum seinna. Get sett inn myndir ef einhver hefur áhuga?
- Mán 09. Jan 2017 00:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1747
Re: Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
Búinn að panta þetta þaðan á $65 (30oz) með engraved nafninu mínu (+$5) og $20 shipping eins og Icedev sagði.
Næs
Næs
- Sun 08. Jan 2017 19:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1747
Re: Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
Takkkkkk bbyIcedev skrifaði:http://www.cabelas.com/browse.cmd?categ ... er&CQ_st=b
Shippa til íslands og mér sýnist í fljótu bragði vera 20$ shipping cost.
Fæ heildarprís á 20oz Rambler 49.99$ með shipping
- Fim 05. Jan 2017 23:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1349
Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?
Lenti í þessu með Deus Ex leikinn, refundaði hann, er á 980, lowest settings svona 30 fps max, horfði á vegg og fékk þá alveg 40fps
- Fim 05. Jan 2017 22:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1747
Re: Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
Já, þeir shippa til íslands, en eins og á myndinni minni fyrir ofan þá kostar einn slíkur 170 evrur kominn hingað, ekki alveg til í að borga 25þúsun kall fyrir bolla.
- Fim 05. Jan 2017 20:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1747
Er einhversstaðar hægt að fá Yeti á íslandi?
Einhversstaðar hægt að fá svona á íslandi?
http://intl.yeti.com/rambler-30
Þegar ég reyni að shippa frá þeim til íslands fæ ég þetta, nei takk
http://intl.yeti.com/rambler-30
Þegar ég reyni að shippa frá þeim til íslands fæ ég þetta, nei takk
- Þri 21. Jún 2016 20:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 227486
- Lau 11. Jún 2016 19:47
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS G.skill Trident Z 32gb 3200mhz DDR4 SELT
- Svarað: 6
- Skoðað: 1010
Re: TS G.skill Trident Z 32gb 3200mhz DDR4
Ertu búinn að selja 16gb af þessu? Ef ekki, hvað ertu að pæla í fyrir öll 4 stk?
- Lau 04. Jún 2016 14:37
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Fer þetta ekki að vera helvíti löng tilraun?
- Svarað: 1
- Skoðað: 838
- Lau 04. Jún 2016 13:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölva crashar i leikjum...
- Svarað: 8
- Skoðað: 837
Re: Tölva crashar i leikjum...
Ef að þetta eru ekki driverar, myndi ég segja að þetta væri power supply.
- Sun 29. Maí 2016 11:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] 2x2GB Hynix DDR2 800MHz vinnsluminni
- Svarað: 6
- Skoðað: 575
Re: [TS] 2x2GB Hynix DDR2 800MHz vinnsluminni
Sæll, viltu selja þetta á 3000kr?