Dæginn til fólksins.
Ég er á þessari stundu hjá Símanum, og er ekki sáttur með nethraðan sem ég er að fá. Ég er búinn að hringja og var sagt að það væri ekki mögulegt að fá meiri hraða. Ég bý í Keflavík, og er að spá hvort að ég gæti fengið meiri hraða ef ég skipti um ISP, t.d. að fara til Hringdu eða Vodafone. (Ég er með 25-30 Mbps up/niður, samhvæmt speedtest net)
Bónus spurning. Er betra að leiga router frá ISPunum, eða er betra að kaupa sjálfur? Breytir það einhverju?
Skiptir ISP máli?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: Skiptir ISP máli?
Finnst líklegt að þú sért að borga fyrir 50mbps ljósnet miðað við hraðann og ert rétt að fá helming af því sem er auglýst sem er náttúrulega ekki í lagi.
Ef að tæknimenn símans segja að þetta sé bara svona þá myndi ég hiklaust skipta um fjarskiptafyrirtæki. Mæli með hringdu
Og með routerinn, þá myndi ég bara skoða það hvort það séu einhverjir fídusar sem þig langar í frá router sem að þú ert ekki með á þessum sem þú leigir, annars skiptir það litlu máli. Flottari routerar geta farið að kosta svolítið. En sá sem þú leigir ætti alveg að skila þeim hraða sem þú borgar fyrir.
(Geri ráð fyrir að tölvan þín sé nettengd með snúru, en ekki Wi-Fi. Annars er liggur vandinn líklega þar.)
Ef að tæknimenn símans segja að þetta sé bara svona þá myndi ég hiklaust skipta um fjarskiptafyrirtæki. Mæli með hringdu
Og með routerinn, þá myndi ég bara skoða það hvort það séu einhverjir fídusar sem þig langar í frá router sem að þú ert ekki með á þessum sem þú leigir, annars skiptir það litlu máli. Flottari routerar geta farið að kosta svolítið. En sá sem þú leigir ætti alveg að skila þeim hraða sem þú borgar fyrir.
(Geri ráð fyrir að tölvan þín sé nettengd með snúru, en ekki Wi-Fi. Annars er liggur vandinn líklega þar.)
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Skiptir ISP máli?
Þetta er sennilega bara takmörkun á þeirri tengingu sem er í boði þarna, þ.e. heimilið aðeins tengt við Mílu og væntanlega með einhverskonar dsl tengingu.
Allir ISPar nota þessa sömu Mílu tengingu. Ég held að það væri lítill sem enginn munur á að skipta þar sem flöskuhálsinn er þessi tenging milli heimilis og ISPa.
Ég hef aldrei verið með eigin router. Þessi nýjustu routerar frá ISPum eru orðnir þokkalega góðir. Það eru kannski aðallega misjöfn gæði á wifi sambandi og routerarnir ráða misjafnlega við mjög mörg tæki. Myndi ekkert fá þér eigin router nema þú vitir nákvæmlega afhverju þú þarft á slíkum að halda. Routerarnir sem ISParnir eru með eru yfirleitt vel prófaðir fyrir þeirra network og þarft ekki að standa í neinu veseni með config eða slíkt.
Allir ISPar nota þessa sömu Mílu tengingu. Ég held að það væri lítill sem enginn munur á að skipta þar sem flöskuhálsinn er þessi tenging milli heimilis og ISPa.
Ég hef aldrei verið með eigin router. Þessi nýjustu routerar frá ISPum eru orðnir þokkalega góðir. Það eru kannski aðallega misjöfn gæði á wifi sambandi og routerarnir ráða misjafnlega við mjög mörg tæki. Myndi ekkert fá þér eigin router nema þú vitir nákvæmlega afhverju þú þarft á slíkum að halda. Routerarnir sem ISParnir eru með eru yfirleitt vel prófaðir fyrir þeirra network og þarft ekki að standa í neinu veseni með config eða slíkt.
*-*
Re: Skiptir ISP máli?
Aldrei myndi mér detta í hug að leigja router.. safnast alveg saman upphæðin
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Skiptir ISP máli?
Mæli með því að kaupa router, leiga kostar frá 8280 til 11.880.kr á ári eftir því hvaða ISP þú velur
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS