Search found 14 matches
- Lau 13. Nóv 2004 14:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er í vandræðum með LAN mál
- Svarað: 7
- Skoðað: 741
Er í vandræðum með LAN mál
Ein tölvan er með þráðlausa tengingu við router en önnur(fartölva) er tengd með snúru í routerinn. Vill geta komist inná harða diskinn á annari tölvunni en þegar ég reyni það þá er einhver læsing á disknum og hún biður um username og password. Vitið þið hvaða username og password verið er að biðja u...
- Fös 29. Okt 2004 16:51
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3D Mark 2001
- Svarað: 55
- Skoðað: 14224
- Mið 06. Okt 2004 16:39
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Total War : Rome
- Svarað: 0
- Skoðað: 499
Total War : Rome
Yndislega skemmtilegur leikir í þessari brilliant seríu.
Þótt það sé ekki langt þá er maður buinn að vera að spila demo-ið non-stop síðustu daga.
Engine-in fer svo sannarlega fram úr sér hér og tekst vel að gera hann mjög raunverulegann.
Vitiði hvenær hann kemur á hillurnar hér á landi?
Þótt það sé ekki langt þá er maður buinn að vera að spila demo-ið non-stop síðustu daga.
Engine-in fer svo sannarlega fram úr sér hér og tekst vel að gera hann mjög raunverulegann.
Vitiði hvenær hann kemur á hillurnar hér á landi?
- Mán 06. Sep 2004 16:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 6800 Ultra 256MB eða ATI x800XT 256mb
- Svarað: 30
- Skoðað: 2012
Sveinn skrifaði:gnarr skrifaði:6800 ultra er með 16pípum..
og hvar í ósköpunum fannstu það svona ódýrt?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=768 - 6800 Ultra
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=680 - X800 Pro 256mb
Þetta er ekki 6800 ultra hjá þeim, heldur venjulegt 6800.
Read the specs
- Sun 05. Sep 2004 16:37
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: OC P4 2.6Ghz örgjörva
- Svarað: 4
- Skoðað: 748
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA þetta fékk mig virkilega til að hlæja upphátt hahaha já. auðvitað hækkar minnið líka. settu divider á minnið ef þú vilt geta overclockað meira. það er samt ótrúlegt að þú hafir náð minninu uppí 460. annars er bara málið að prófa sig áframmeð að hækka spennuna ...
- Mán 30. Ágú 2004 22:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný skjákortsvandræði, skil bara ekkert í þessu :(
- Svarað: 11
- Skoðað: 924
- Fös 27. Ágú 2004 17:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjákortspæling Nr#245234098
- Svarað: 26
- Skoðað: 1780
það er slökt á 4 af 16 sem eru í kubbnum, og í flestum tilfellum eru þessi 4 sem er slökt á gallaðar. en sumir geta aflæst þeim án vandræða. ugh vá hræða mann svona langar ekkert að kaupa x800 pro og vera fastur með það..þar sem að pro er talsvert "lelegra" en x800 xt, spurning hvort að þetta séu e...
- Fim 26. Ágú 2004 22:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjákortspæling Nr#245234098
- Svarað: 26
- Skoðað: 1780
það er slökt á 4 af 16 sem eru í kubbnum, og í flestum tilfellum eru þessi 4 sem er slökt á gallaðar. en sumir geta aflæst þeim án vandræða. ugh vá hræða mann svona langar ekkert að kaupa x800 pro og vera fastur með það..þar sem að pro er talsvert "lelegra" en x800 xt, spurning hvort að þetta séu e...
- Fim 26. Ágú 2004 16:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjákortspæling Nr#245234098
- Svarað: 26
- Skoðað: 1780
- Mið 25. Ágú 2004 13:56
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: MMORPG
- Svarað: 12
- Skoðað: 1342
- Fim 19. Ágú 2004 01:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: (Skjakort) Könnun : Draumakortið þitt?
- Svarað: 8
- Skoðað: 777
(Skjakort) Könnun : Draumakortið þitt?
Er í mestu vandræðum að velja kort(buinn að lesa tugi af reviews) þannig að mér datt í hug að gera smá könnun.
btw skellti smá "babysteps" fyrir ykkur, so just follow the little steps and you'll be fine
1. Veldu valmöguleika
2. Afhverju þetta kort?
3. Kostir/gallar?
4. Annað..
btw skellti smá "babysteps" fyrir ykkur, so just follow the little steps and you'll be fine
1. Veldu valmöguleika
2. Afhverju þetta kort?
3. Kostir/gallar?
4. Annað..
- Þri 17. Ágú 2004 19:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Kaup á tölvu, vantar álit
- Svarað: 18
- Skoðað: 1484
gnarr skrifaði:jæja.. það var víst 480w en ekki 520w en þeir eru búnir að "lækka" það niður í "góð" 350w
http://www.gamespot.com/news/2004/05/10/news_6096837.html
Takk takk, 520w var alveg svimandi mikið , 350w er eitthvað sem maður ræður mun betur við
- Þri 10. Ágú 2004 23:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Kaup á tölvu, vantar álit
- Svarað: 18
- Skoðað: 1484
gnarr skrifaði:nVidia mælir með MINNST 520w aflgjafa fyrir tölvur sem eru með örgjörfa, minni, móðurborð og GeForce 6800ultra. þannig að þú ættir að taka talsvert stærri aflgjafa en það. eða taka tildæmis 2 400w og láta þá keyra saman.
link á þetta plz, hvað með Geforce 6800 gt? þarf það lika crazy power?
- Sun 08. Ágú 2004 20:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Kaup á tölvu, vantar álit
- Svarað: 18
- Skoðað: 1484
Kaup á tölvu, vantar álit
Halló allir, er að fara að kaupa mér comp. um mánaðarmótin þannig að verðin breytast eflaust. Var ekki viss á hvaða þráð ég gæti sett þetta en þar sem eg er að "uppfæra" úr þessari yfir í nýja þá skellti ég þessu bara hingað. Þá er það listinn.. HARÐUR DISKUR 120GBWD7200 8MB 10.640 m ---------------...