Kaup á tölvu, vantar álit
Kaup á tölvu, vantar álit
Halló allir, er að fara að kaupa mér comp. um mánaðarmótin þannig að verðin breytast eflaust.
Var ekki viss á hvaða þráð ég gæti sett þetta en þar sem eg er að "uppfæra" úr þessari yfir í nýja þá skellti ég þessu bara hingað.
Þá er það listinn..
HARÐUR DISKUR 120GBWD7200 8MB
10.640
http://www.computer.is/vorur/2005
------------------------------------------------------------------------------------------
ÖRGJÖRVI - AMD Athlon 64 3200+, 2 GHz, 64ra bita kjarni, L2 Cache 1 MB, 1600 MHz brautartíðni - innpakkaður
Netverð: 35.055
http://www.computer.is/vorur/2490
------------------------------------------------------------------------------------------
MÓÐURBORÐ - Asus K8V-SE Deluxe Socket 754 Athlon 64 K8T800 Marvell GBLAN
Netverð: 16.815
http://www.computer.is/vorur/4269
-----------------------------------------------------------------------------------------
MINNI - 512 MB 184ra pinna Kingston DDRAM PC3200 400 MHz
Netverð: 12.255
http://www.computer.is/vorur/2051
------------------------------------------------------------------------------------------
MINNI - 512 MB 184ra pinna Kingston DDRAM PC3200 400 MHz
Netverð: 12.255
http://www.computer.is/vorur/2051
------------------------------------------------------------------------------------------
SKJÁKORT - Gainward GeForce 6800 Ultra 2600 Golden Sample, 256MB
Netverð: 44000
http://www.chillblast.com/customer/prod ... ctid=16522
-------------------------------------------------------------------------------------------
SKJÁR - HP EVO S9500 19 tommu hágæða skjár með 1600x1200 upplausn @70Hz
Netverð: 28.405
http://www.computer.is/vorur/2861
----------------------------------------------------------------------------------------------------------
HÁTALARAPAR - Creative Sound Blaster SBS250, svartir, 125 W PMPO, 2,5 W (RMS) hvor rás. S/N hlutfall 75 dB, tíðnisvörun 90 Hz til 20 kHz.
Netverð: 2.755
http://www.computer.is/vorur/1403
----------------------------------------------------------------------------------------------------------
LYKLABORÐ - Keytronics USB margmiðlunarlyklaborð með 2ja porta USB HUB. Ígreiptir íslenskir stafir.
Netverð: 3.420
http://www.computer.is/vorur/1516
----------------------------------------------------------------------------------------------------------
MÚS - Logitech MX510 geislamús frá Logitech með skrunhjóli og fjölda möguleika. 5,8 MP og 800 dpi!
Netverð: 5.605
http://www.computer.is/vorur/3111
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------
GEISLASKRIFARI, COMBO - Sony CRX320E, 52x/32x/52x CD-RW+16x DVD-ROM, IDE / ATAPI, mjög hljóðlátur. Litur: Svartur
Netverð: 6.555
http://www.computer.is/vorur/4356
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------
TÖLVUKASSI - Silfur-/kampavínslitur miðturn frá Super Talent, með USB 2,0 tengjum, Mic-tengi og Firewiretengi að framan, 300 W - Gerð ST86US
Netverð: 8.455
http://www.computer.is/vorur/4483
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
DISKETTUDRIF - Samsung 1.44 MB, 3,5 tommu floppydrif. Litur: Silfurlitt
Netverð: 1.378
http://www.computer.is/vorur/4461
---------------------------------------------------------------------------
KÆLIVIFTA Á TÖLVUKASSA - Vantec SF6025L Viftustærð: 60x60x25 mm, gerð fyrir tölvukassa, þögul
Netverð: 1.235
http://www.computer.is/vorur/3398
Það sem vefst fyrir mér er t.d. hvort mobo, örrinn og skjakortið henti saman(any ideas ?) og hvort það vanti power í þetta er bara með 300W og GF 6800 ultra er frekar power needy.
Tilgangur með þessari comp. er aðallega leikir...
Kostnaðurinn total er líklega í kringum 190 þús.
Var ekki viss á hvaða þráð ég gæti sett þetta en þar sem eg er að "uppfæra" úr þessari yfir í nýja þá skellti ég þessu bara hingað.
Þá er það listinn..
HARÐUR DISKUR 120GBWD7200 8MB
10.640
http://www.computer.is/vorur/2005
------------------------------------------------------------------------------------------
ÖRGJÖRVI - AMD Athlon 64 3200+, 2 GHz, 64ra bita kjarni, L2 Cache 1 MB, 1600 MHz brautartíðni - innpakkaður
Netverð: 35.055
http://www.computer.is/vorur/2490
------------------------------------------------------------------------------------------
MÓÐURBORÐ - Asus K8V-SE Deluxe Socket 754 Athlon 64 K8T800 Marvell GBLAN
Netverð: 16.815
http://www.computer.is/vorur/4269
-----------------------------------------------------------------------------------------
MINNI - 512 MB 184ra pinna Kingston DDRAM PC3200 400 MHz
Netverð: 12.255
http://www.computer.is/vorur/2051
------------------------------------------------------------------------------------------
MINNI - 512 MB 184ra pinna Kingston DDRAM PC3200 400 MHz
Netverð: 12.255
http://www.computer.is/vorur/2051
------------------------------------------------------------------------------------------
SKJÁKORT - Gainward GeForce 6800 Ultra 2600 Golden Sample, 256MB
Netverð: 44000
http://www.chillblast.com/customer/prod ... ctid=16522
-------------------------------------------------------------------------------------------
SKJÁR - HP EVO S9500 19 tommu hágæða skjár með 1600x1200 upplausn @70Hz
Netverð: 28.405
http://www.computer.is/vorur/2861
----------------------------------------------------------------------------------------------------------
HÁTALARAPAR - Creative Sound Blaster SBS250, svartir, 125 W PMPO, 2,5 W (RMS) hvor rás. S/N hlutfall 75 dB, tíðnisvörun 90 Hz til 20 kHz.
Netverð: 2.755
http://www.computer.is/vorur/1403
----------------------------------------------------------------------------------------------------------
LYKLABORÐ - Keytronics USB margmiðlunarlyklaborð með 2ja porta USB HUB. Ígreiptir íslenskir stafir.
Netverð: 3.420
http://www.computer.is/vorur/1516
----------------------------------------------------------------------------------------------------------
MÚS - Logitech MX510 geislamús frá Logitech með skrunhjóli og fjölda möguleika. 5,8 MP og 800 dpi!
Netverð: 5.605
http://www.computer.is/vorur/3111
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------
GEISLASKRIFARI, COMBO - Sony CRX320E, 52x/32x/52x CD-RW+16x DVD-ROM, IDE / ATAPI, mjög hljóðlátur. Litur: Svartur
Netverð: 6.555
http://www.computer.is/vorur/4356
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------
TÖLVUKASSI - Silfur-/kampavínslitur miðturn frá Super Talent, með USB 2,0 tengjum, Mic-tengi og Firewiretengi að framan, 300 W - Gerð ST86US
Netverð: 8.455
http://www.computer.is/vorur/4483
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
DISKETTUDRIF - Samsung 1.44 MB, 3,5 tommu floppydrif. Litur: Silfurlitt
Netverð: 1.378
http://www.computer.is/vorur/4461
---------------------------------------------------------------------------
KÆLIVIFTA Á TÖLVUKASSA - Vantec SF6025L Viftustærð: 60x60x25 mm, gerð fyrir tölvukassa, þögul
Netverð: 1.235
http://www.computer.is/vorur/3398
Það sem vefst fyrir mér er t.d. hvort mobo, örrinn og skjakortið henti saman(any ideas ?) og hvort það vanti power í þetta er bara með 300W og GF 6800 ultra er frekar power needy.
Tilgangur með þessari comp. er aðallega leikir...
Kostnaðurinn total er líklega í kringum 190 þús.
-
- Staða: Ótengdur
Ef þú tímir 4þús meira..
taktu þetta móðurborð:
http://www.computer.is/vorur/4279
Það hefur NF3 kubbasett.
Og btw. þetta skjákort kostar 52þús heim.
það kostar 289 pund.. svo er 25pund sendingar kostnaður (Fedex), sem gerir sirka 314pund.. sem er sirka 41þús og fimm hundruð.. svo þarftu að borga vsk af þessu sem gerir sirka 51600kr.-
Og treystu mér.. ég hef pantað núna 3 svar sinnum af chillblast síðasta mánuð.
Þeir eru annars mjög góðir og 51þús er ekki mikið fyrir þetta skjákort
taktu þetta móðurborð:
http://www.computer.is/vorur/4279
Það hefur NF3 kubbasett.
Og btw. þetta skjákort kostar 52þús heim.
það kostar 289 pund.. svo er 25pund sendingar kostnaður (Fedex), sem gerir sirka 314pund.. sem er sirka 41þús og fimm hundruð.. svo þarftu að borga vsk af þessu sem gerir sirka 51600kr.-
Og treystu mér.. ég hef pantað núna 3 svar sinnum af chillblast síðasta mánuð.
Þeir eru annars mjög góðir og 51þús er ekki mikið fyrir þetta skjákort
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ef ég væri þú myndi ég fá mér þennan frekar
http://start.is/product_info.php?cPath=80_58_108&products_id=245
Hljóðlátari og minni bilanatýðni
Veit ekkert um þennan kassa svosem allt í lagi með það
Held alveg pottó að þú þurftir stærra og betra power supply.
Hér eru nokkur dæmi um psu
http://start.is/product_info.php?cPath=80_29&products_id=511
http://www.shopping.is/php/linux?/jalta?ItmInfoNew=13737&Shop&6907871569&&&&
og http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=705
Annars bara flott hjá þér. Ég er ekki inn í amd deildinni þannig að ég myndi láta aðra vaktara sjá um hvort þetta fitti ekki allt saman
http://start.is/product_info.php?cPath=80_58_108&products_id=245
Hljóðlátari og minni bilanatýðni
Veit ekkert um þennan kassa svosem allt í lagi með það
Held alveg pottó að þú þurftir stærra og betra power supply.
Hér eru nokkur dæmi um psu
http://start.is/product_info.php?cPath=80_29&products_id=511
http://www.shopping.is/php/linux?/jalta?ItmInfoNew=13737&Shop&6907871569&&&&
og http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=705
Annars bara flott hjá þér. Ég er ekki inn í amd deildinni þannig að ég myndi láta aðra vaktara sjá um hvort þetta fitti ekki allt saman
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
Er ekki mælt með 400w+ fyrir 6800Ultra? BTW ég er með svona SilenX 450w PSU algjörlega hljóðlaust http://start.is/product_info.php?cPath=80_29&products_id=511
Sem eigandi amd64 þá mæli ég ekki með þessu móðurborði.
Ég mundi taka eitthvað nForce 250 borð.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616
Ég er með þetta og þetta borð er alveg magnað,sérstaklega eftir að f2 bíosin kom.
Ég mundi taka eitthvað nForce 250 borð.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616
Ég er með þetta og þetta borð er alveg magnað,sérstaklega eftir að f2 bíosin kom.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á tölvu, vantar álit
Brauðstangagaurinn skrifaði:SKJÁKORT - Gainward GeForce 6800 Ultra 2600 Golden Sample, 256MB
Netverð: 44000
http://www.chillblast.com/customer/prod ... ctid=16522
Kostar kannski 44000 beint úr búðinni úti (sem er þá mínus breskur VSK) en svo bætirðu við þetta sendingarkostnaði, tollskýrslugerð og 24,5% VSK og þá ertu kominn nær 60 þúsundum (56-57 kannski).
gnarr skrifaði:nVidia mælir með MINNST 520w aflgjafa fyrir tölvur sem eru með örgjörfa, minni, móðurborð og GeForce 6800ultra. þannig að þú ættir að taka talsvert stærri aflgjafa en það. eða taka tildæmis 2 400w og láta þá keyra saman.
link á þetta plz, hvað með Geforce 6800 gt? þarf það lika crazy power?
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
jæja.. það var víst 480w en ekki 520w en þeir eru búnir að "lækka" það niður í "góð" 350w
http://www.gamespot.com/news/2004/05/10/news_6096837.html
http://www.gamespot.com/news/2004/05/10/news_6096837.html
"Give what you can, take what you need."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
goldfinger skrifaði:frændi minn kom með sér tölvudot fyrir mig fyrir 38.200kr. og ekki þarft hann að borga krónu
Það er eitt að koma með tölvuhluti með sér frá útlöndum og annað að láta senda sér þá.
Það er orðið nokkuð ljóst af umræðunni hérna á vaktinni að maður getur komið með hluti að andvirði 46 þúsund með sér frá útlöndum (svo lengi sem enginn hlutur er meira virði en 23 þúsund).
gnarr skrifaði:jæja.. það var víst 480w en ekki 520w en þeir eru búnir að "lækka" það niður í "góð" 350w
http://www.gamespot.com/news/2004/05/10/news_6096837.html
Takk takk, 520w var alveg svimandi mikið , 350w er eitthvað sem maður ræður mun betur við