Ein tölvan er með þráðlausa tengingu við router en önnur(fartölva) er tengd með snúru í routerinn. Vill geta komist inná harða diskinn á annari tölvunni en þegar ég reyni það þá er einhver læsing á disknum og hún biður um username og password.
Vitið þið hvaða username og password verið er að biðja um? Ekki hvað passwordið er heldur hvar ég gæti hafið gert það og hvort username-ið sé nafnið á tölvunni?
Einnig þá virðist bara einn geta komist á netið í einu.
Virðist sem að routerinn sé ekki að splitta tengingunni heldur bara að senda á einn stað í einu.
Þegar ég tengi tvær tölvur(turn) í routerinn þá virðist ekki eiga í vandræðum með að splitta tengingunni en ekki með fartölvuna.
plz help
p.s. reply ef eitthvað er óljóst
Er í vandræðum með LAN mál
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Þegar þú mappar drif á Tölvu A frá Tölvu B, þarftu að gefa upp username og password sem er gilt á Tölvu A. Og það þarf þá að vera á forminu "TölvaA\Nafn" til að segja Tölvu B að sækja username til Tölvu A.
Þú kemst hugsanlega fram hjá þessu með því að nota sama username og password á báðum vélunum eða ef þú værir með domain.
Er að vesenast með svipað heima, með eina tölvu sem er á domain og eina sem er í workgroup.. get ekki gefið notendum á einni tölvunni aðgang að hinni tölvunni.
Þú kemst hugsanlega fram hjá þessu með því að nota sama username og password á báðum vélunum eða ef þú værir með domain.
Er að vesenast með svipað heima, með eina tölvu sem er á domain og eina sem er í workgroup.. get ekki gefið notendum á einni tölvunni aðgang að hinni tölvunni.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Well, vélin sem fer í domain er vinnu vélin mín (lappi) nenni ekki að byrja daginn á því að bæta henni í domain hérna í vinnunni.
Og, ég er ekki viss um að það sé til neit sem heitir workgroup notandi þannig af ef tölva A og tölva B eru báðar í workgroup þá sé ekki hægt að nota notendur af tölvu A á tölvu B (nema kannski ef þeir heita það sama og hafa sama password).
Þarf að bugga einhvern windows sérfræðinginn hérna, ef ég man einhvern tíman eftir því..
Og, ég er ekki viss um að það sé til neit sem heitir workgroup notandi þannig af ef tölva A og tölva B eru báðar í workgroup þá sé ekki hægt að nota notendur af tölvu A á tölvu B (nema kannski ef þeir heita það sama og hafa sama password).
Þarf að bugga einhvern windows sérfræðinginn hérna, ef ég man einhvern tíman eftir því..
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Og, ég er ekki viss um að það sé til neit sem heitir workgroup notandi þannig af ef tölva A og tölva B eru báðar í workgroup þá sé ekki hægt að nota notendur af tölvu A á tölvu B (nema kannski ef þeir heita það sama og hafa sama password).
Jú jú, það er alveg hægt. Allavega svona oftast (windows)