Search found 3 matches

af shadow
Lau 07. Feb 2004 11:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 5. janúar 2004
Svarað: 22
Skoðað: 2286

Ég leit inn í verslunina í gær og mæli með henni; hófleg verð og mér skilst að þeir séu að selja grimmt þótt þeir hafi ekki auglýst enn og eru varla búnir að opna opinberlega. Ég keypti þar CAT-5 tester en hann er á innan við þrjú þúsund þar. Voru með bluetooth USB á 4 eða 5 þúsund kall og USB2 4 po...
af shadow
Fim 12. Des 2002 11:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 64 bitar
Svarað: 3
Skoðað: 1172

Ertu viss um að þetta sé rétt hjá þér með Microsoft. Eftir því sem ég best veit eru 2 útgáfur af W2k og ein WXP sem keyra á Itanium nú þegar. Var að lesa að Cray ætlar að nota rúmlega 10.000 Opteron örgjörfa í næstu vél, svo ætli það sé ekki best að bíða örlítið eftir honum. Hann á líka að vera ódý...
af shadow
Mið 11. Des 2002 17:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 64 bitar
Svarað: 3
Skoðað: 1172

Re: 64 bitar

Veit einhver hvaða linux gengur á Itanium eða hvort verið sé að gera eitthvað OS klárt fyrir Opteron ? Veit ekki betur en að Red Hat Linux (og sjálfsagt fleiri distro) styðji báða. Hvað Itaniuminn varðar lítur allt út fyrir að Microsoft muni ekki styðja hann, en þeir munu styðja AMD Opteron (kostað...