Search found 344 matches

af dadik
Fös 17. Des 2021 10:04
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(
Svarað: 14
Skoðað: 1052

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Ég setti lyklaborðin stundum í uppþvottavélina þegar þau voru orðin skítug. Virkaði alveg prýðilega.
af dadik
Þri 07. Des 2021 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Svarað: 15
Skoðað: 1220

Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?

Það var einhver hérna sem gerði þetta fyrir nokkrum árum.
af dadik
Þri 07. Des 2021 15:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 2832

Re: Windows 10 vs 11

Svo er það líka Win + Shift + S til að taka skjáskot, getur valið svæði, teiknað svæði eða valið glugga. Win+PrtSc til að vista mynd af skjánum í Pictures/Screenshots. Win + . til að opna emojis :) Svo var ég bara nýlega að læra Win + E til að opna Explorer #-o . Þetta er savakalegt. Jafnast næstum...
af dadik
Mán 06. Des 2021 10:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 2832

Re: Windows 10 vs 11

Búinn að vera með 11 í nokkra mánuði. Eina sem ég get sett útá það er að það þarf 3rd party app til að vera með klukkuna í taskbar á báðum skjám. Ef þetta eru stóru vandamálin held ég að staðan sé þolanleg :8) Þetta tiltekna mál verður víst leyst fljótlega eftir því sem mér skilst. Það sem pirraði ...
af dadik
Sun 05. Des 2021 11:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 2832

Re: Windows 10 vs 11

ElvarP skrifaði:Hef engu að kvarta yfir W11, basically alveg eins og W10 nema stílhreinna og aðeins hraðara.
Sammála þessu. Hef notað þetta á ferðavél núna síðan í haust. Finnst power management vera betra ef eitthvað er. Annars er þetta bara mjög fínt og stabílt.
af dadik
Mán 29. Nóv 2021 14:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 3239

Re: Hvað er kynningabréf?

Koma með aðeins annan vinkil á þetta kynningarbréf. Ef það er lesið með hlutlausum hætti, þá snýst þó nokkur hluti bréfanna um sjálfshól, sem flestu fólki er ekki eðlislægt. Ef cv er gert á einfaldan og skýran máta þá segir það ansi mikið um viðkomandi. Ef þú setur þig í spor atvinnurekandans. Augl...
af dadik
Mán 29. Nóv 2021 11:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða VPN þjónusta?
Svarað: 5
Skoðað: 789

Re: Hvaða VPN þjónusta?

TorGuard - hef notað þá í nokkur ár.
af dadik
Mán 29. Nóv 2021 11:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 3239

Re: Hvað er kynningabréf?

Oft koma upp auglýsingar sem þurfa kynningabréf þegar sótt er um starf. Hvað þarf að koma fram og hvernig er það uppsett? Þarf að nefna fyrirtækin í bréfinu? Fyrirfram þakkir :D Smá followup spurning á original postinu. Þegar ekki kemur fram hver fer yfir umsóknirnar eða slíkt í auglýsingum. Hvað á...
af dadik
Fös 26. Nóv 2021 11:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gallar við timburhús?
Svarað: 24
Skoðað: 2611

Re: Gallar við timburhús?

Kostir og gallar við bæði. Byggingarkostnaður er mjög svipaður.

Þetta er svolítið eins og spyrja hvort finnst þér betra - súkkulaði- eða vanilluís. Mér er nokk sama, í báðum tilfellum fæ ég ís.
af dadik
Fim 18. Nóv 2021 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Paramount+ (ViacomCBS) fjarlægir Star Trek Discovery af Netflix
Svarað: 16
Skoðað: 1576

Re: Paramount+ (ViacomCBS) fjarlægir Star Trek Discovery af Netflix

hvað á ég að gera með þessar upplýsingar? Lærdómurinn er að það er ekki hægt að treysta á streymiþjónustur vegna svona leyfismála. Ég þarf núna að bíða eftir blu-ray útgáfunni til þess að sjá seríu 4 (kaupi séríu 1 til 3 á sama tíma) af Star Trek Discovery. Ég þarf því að bíða fram til ársins 2023 ...
af dadik
Sun 14. Nóv 2021 20:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 3239

Re: Hvað er kynningabréf?

Það er stór munur milli þessara pósta hjá þér, þ.e. hvernig þetta hæfnismat á að hafa farið fram :) En ég er enn þeirrar skoðunar að heimaverkefni sé umtalsvert betri leið til að kanna hæfni einstaklings, heldur en einhverjar on the spot spurningar um töflustrúktur eða reiknirit. Það að þetta séu h...
af dadik
Sun 14. Nóv 2021 18:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 100 pund 1982 í 100 pund 2021
Svarað: 12
Skoðað: 1473

Re: 100 pund 1982 í 100 pund 2021

rapport skrifaði:https://www.in2013dollars.com/uk/inflation/1982

370,66 sýnist mér...
Sýnist þetta vera rétt hjá rapport. Hlutur sem kostaði 100 pund 1982 ætti að kosta um 370 pund í dag ef tekið er tillit til verðbólgu.
af dadik
Sun 14. Nóv 2021 18:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 3239

Re: Hvað er kynningabréf?

Ef spurt er um reynslu þá er það sjálfsagt. Að koma með verklega æfingu sem þarf að leysa á núinu er ósanngjarnt. Að biðja fólk um aðferðafræði, hvernig það mundi nálgast lausn er sanngjarnt. Ég sá þetta fyrir mér eins og í miðju viðtali kæmi "og já, svo er hér dæmi sem við viljum biðja þig um...
af dadik
Sun 14. Nóv 2021 17:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 3239

Re: Hvað er kynningabréf?

Þegar fyrirtæki eru farin að vera með kerfi sem hafa þann tilgang til þess að koma í veg fyrir að fólk fái störf. Þá er eitthvað mikið að. Kynningarbréf og önnur svona ferli hafa þann eina tilgang að koma í veg fyrir að umsóknir 95% þeirra sem sækja um starfið fái það. Alveg óháð því hvort að viðko...
af dadik
Sun 14. Nóv 2021 17:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 3239

Re: Hvað er kynningabréf?

Ef ég mundi lenda í því í atvinnuviðtali að vera látinn leysa dæmi uppá töflu og það hefð ekki verið sagt fyrir viðtalið að slíkt gæti gerst, þá mundi ég þakka fyrir mig og fara. Að setja fólk í svona aðstæður er ljótt. Finnst þér ljótt að spyrja fólk út í þá reynslu sem það segist hafa í CV? Ef þú...
af dadik
Sun 14. Nóv 2021 17:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 3239

Re: Hvað er kynningabréf?

Tjah, mér þykir þetta ekki sanngjörn leið til að kanna hæfni mögulegra starfsmanna, ekki frekar en mér þykir lokapróf í skóla, hvað þá munnleg og verkleg lokapróf, sanngjörn leið til að dæma nemendur eftir. Við vorum með lista af 8-9 atriðum. Allt atriði sem eru kennd á fyrsta ári í tölvunarfræði o...
af dadik
Lau 13. Nóv 2021 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 3239

Re: Hvað er kynningabréf?

Góðir punktar líka frá Rapport. Ég er reyndar í einkageiranum þannig að við getum ráðið hvern sem við viljum óháð kröfunum í auglýsingunni. Þetta var algengara fyrir nokkrum árum þegar það var minna framboð af UT fólki en ég held þetta sé nánast dottið uppfyrir núna. Reyndar eru sumir af af bestu fo...
af dadik
Lau 13. Nóv 2021 17:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við að setja saman mynd-og hljóðvinnslu vél
Svarað: 9
Skoðað: 912

Re: Aðstoð við að setja saman mynd-og hljóðvinnslu vél

Mac Mini M1 væri besta tölvan í þetta mission, amk fyrir peninginn + nánast algjörlega hljóðlát. Það er í raun alveg galið hvað M1 höndlar allt svona "creative" process vel. Ég ætlaði að segja þetta. Er ekki M1 dótið alveg prýðilegt í svona vinnu. Ef þú hefur ekki sett saman vél í 10 ár, ...
af dadik
Lau 13. Nóv 2021 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 3239

Re: Hvað er kynningabréf?

Þetta kallast Cover Letter á ensku, það er gott að halda sig við efnið og nefna reynslu og hluti sem þú hefur gert sem myndu henta í starfinu sem þú ert að sækja um. Sjálfur myndi ég ekki hafa þetta meira en svona hálfa til 3/4 af A4 blaðsíðu, alls ekki fara í eitthvað málæði og reyndu að vera með ...
af dadik
Lau 13. Nóv 2021 09:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 3239

Re: Hvað er kynningabréf?

Liggur eitthvað illa á þér í dag Jón minn? Hvernig tengist þetta umræðunni um kynningarbréf?
af dadik
Þri 09. Nóv 2021 22:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?
Svarað: 21
Skoðað: 3773

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Getur selt þetta innan eins greiðslukortatímabils þannig að kostnaðurinn er enginn
af dadik
Fös 05. Nóv 2021 21:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel 12th gen
Svarað: 17
Skoðað: 2426

Re: Intel 12th gen

Hins vegar er það þyngsta sem ég geri að spila tölvuleiki, og þar lítur i5-12600K rosalega vel út! Já, sammála því. Lítur út fyrir að vera sniðugustu kaupin fyrir tölvuleikina. Ég er aftur á móti spenntastur að sjá hvenær mobile útgáfurnar fara að detta inn. Aukning í performance er svosem fín, en ...
af dadik
Fös 05. Nóv 2021 13:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel 12th gen
Svarað: 17
Skoðað: 2426

Re: Intel 12th gen

Ég varð nú fyrir pínu vonbrigðum með þessa kynslóð. Eftir að hafa lesið nokkur reviews kemur í ljós að Intel er að nota 100W meira við að ná svipuðum performance og Ryzen 5950x er að ná núna.
af dadik
Mið 03. Nóv 2021 15:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er besta leikjafartölva sem er í boði í dag fyrir milli 300 og 400k ?
Svarað: 5
Skoðað: 884

Re: Hvað er besta leikjafartölva sem er í boði í dag fyrir milli 300 og 400k ?

Ég skoðaði þetta vel í sumar. Endaði á að fá mér Asus G14 sem ég er mjög ánægður með.

Ef þú ert að leita að 15.6" vél myndi ég skoða Lenovo. Voru að fá ágætis dóma og á fínu verði líka.
af dadik
Mið 03. Nóv 2021 01:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 19
Skoðað: 2081

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Hvernig er reynslan af neti yfir rafmagn þessa dagana. Ég prófaði þetta fyrir mörgum árum og það var alltaf bölvað vesen á þessu.