Hvaða VPN þjónusta?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Hvaða VPN þjónusta?

Póstur af mikkimás »

Sælir.

HVaða VPN þjónustu mæla Vaktarar með?

Eru einhverjar sem ég ætti að forðast?

Og annað, er VPN alltaf í notkun, eða bara þegar þið eruð að vasast í einhverju sérstöku?
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

NonniPj
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 05. Mar 2013 23:06
Staðsetning: Íslandi
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta?

Póstur af NonniPj »

Sæll, ertu að spá í fyrir Netflix og slíkar veitur?
Sjálfur hef ég verið að nota ZenMate fyrir það því ég er nokkuð sáttur með Chrome pluginið sem fylgir því en aftur á móti lenti ég í því um daginn að Netflix tóku eftir því og stoppuðu streymið, hef ekki komist í að skoða það frekar en hefur virkað fínt framað því.
if (human.mass > earth.mass)
earth.explode();

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta?

Póstur af mikkimás »

Meðal annars Netflix.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta?

Póstur af GuðjónR »

Ég er búinn að nota ExpressVPN í rúmt ár með góðum árangri.
Þá aðalega tengt Netflix, getur skráð IP töluna þína hjá þeim og þá færðu sérstakan DNS fyrir AppleTV sem er frábært.

Áskriftin rennur út í lok desember og ég var einmitt að pæla hvort maður ætti að halda áfram eða prófa NordVPN sem er mun ódýrari.
Sérstaklega ef þú kaupir tvö ár hjá þeim fyrirfram.

Hefur einhver samanburð á ExpressVPN og NordVPN?
https://www.comparitech.com/blog/vpn-pr ... s-nordvpn/
Viðhengi
Screenshot 2021-11-28 at 14.29.29.png
Screenshot 2021-11-28 at 14.29.29.png (598.45 KiB) Skoðað 726 sinnum

bjoggi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta?

Póstur af bjoggi »

ExpressVPN - búinn að nota það í mörg ár og þetta er langbesta þjónustan og hraðinn hingað til. Mjög góð þjónusta og responsive ef það er vandamál, og svo er forritið sem fylgir mjög þægilegt. Bæði á iOS og macOS og Win10. Nota þetta mjög mikið og á Apple TV helst.

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða VPN þjónusta?

Póstur af dadik »

TorGuard - hef notað þá í nokkur ár.
ps5 ¦ zephyrus G14
Svara