Search found 109 matches
- Mið 01. Ágú 2012 22:06
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: 3ja tíma gamalt 3D Vision Wireless kit til sölu
- Svarað: 0
- Skoðað: 232
3ja tíma gamalt 3D Vision Wireless kit til sölu
Herramenn, Ég ákvað að skella á mér á svona dæmi í dag en þessi þrívídd er ekki að eiga við mig; gleraugun passa ekki vel á mig, skjákortið mitt ræður ekki við þetta, og fleira í þeim dúr. Í staðinn fyrir að hjakkast í þessu vil ég bara losna við þetta á meðan það hefur eitthvað verðgildi. Ég keypti...
- Lau 27. Ágú 2011 16:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er einhver sem tekur að sér uppsetningu á hackintosh?
- Svarað: 23
- Skoðað: 2831
Re: Er einhver sem tekur að sér uppsetningu á hackintosh?
Ef þú hefur tækifæri til þá myndi ég amk reyna að fylgjast með uppsetningunni. Þú hreinlega þarft að kunna að troubleshoota hakkað stýrikerfið ef þú ætlar að nota þetta til langs tima. Fyrr eða síðar áttu eftir að keyra inn einhverja uppfærslu sem brýtur compatibility við uppsetninguna (ef hún yfirs...
- Sun 10. Apr 2011 01:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hver á að borga? (teiknimynd)
- Svarað: 191
- Skoðað: 8910
Re: Hver á að borga? (teiknimynd)
Heh, ég held reyndar að Jón Ásgeir sé ekki einu sinni með stúdentspróf. Og Sigurjón Árnason og Bjarni Ármanns eru vélaverkfræðingur og tölvunarfræðingur.
- Lau 09. Apr 2011 02:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hver á að borga? (teiknimynd)
- Svarað: 191
- Skoðað: 8910
Re: Hver á að borga? (teiknimynd)
Þess má líka geta að einföld slagorð eru fyrir einfeldninga. Við sögðum líka Já, við viljum lýðveldi, fullveldi og 200 mílna lögsögu. Og, já, við viljum hjónabönd samkynhneigðra, kosningarétt kvenna, og sjónvarp á fimmtudögum. Og nasistar sögðu Nei við gyðingum, samkynhneigðum og fötluðum. Að snúa f...
- Lau 09. Apr 2011 02:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hver á að borga? (teiknimynd)
- Svarað: 191
- Skoðað: 8910
Re: Hver á að borga? (teiknimynd)
Ég var búinn að segja að við reykingamenn tökum þetta á okkur. Við nennum ekki að hlusta á þetta væl svo af hverju er fólk enn að væla? 60.000 reykingamenn x 500kr gróði af hverjum pakka eru 30 milljónir á dag eða tæpir 11 milljarðar á ári. Við tökum þetta á nokkrum. Það er ekkert kúl að grenja og þ...
- Fös 08. Apr 2011 22:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1604
Re: Hver er munurinn á mac og PC í hljóð og myndvinnslu ?
Algjörlega.worghal skrifaði:þið eruð allveg að missa af punktinum
PC er dregið af IBM PC Compatible sem tölvurnar ykkar eru ekki.
- Fim 07. Apr 2011 00:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hver á að borga? (teiknimynd)
- Svarað: 191
- Skoðað: 8910
Re: Hver á að borga? (teiknimynd)
Ég segi fyrir mitt leyti að ég sé frekar tilbúinn að hlusta á Guðmund Ólafsson og Þorvald Gylfason en nokkurn götuspeking. Ég fæ ekki betur séð en að meirihluti menntamanna á sviðinu sé fylgjandi samningi og tek mark á því. Að hunsa fræðimenn í nafni þjóðerniskenndar er eitthvað sem ég kenni við Fox...
- Fös 18. Feb 2011 22:19
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Skipta HZ máli á plasma?
- Svarað: 11
- Skoðað: 961
Re: Skipta HZ máli á plasma?
Varstu þá með spilara sem var að senda út 24fps merki? Get ekki séð hvað ætti að lagga ef myndin er send út á 24fps og sjónvarpið sýnir 24 ramma á sek... Jebb, PS3. Styður 1080p24 eftir firmware 1.8. Fannst allavega 100hz alltaf skemmtilegri stilling, en ég veit um marga sem voru ósammála mér, sumu...
- Fös 18. Feb 2011 21:44
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Lööööööng HDMI snúra - Hvar fæ ég hana?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1684
Re: Lööööööng HDMI snúra - Hvar fæ ég hana?
Ég myndi mæla nákvæma lengd vegna þess hvað lengdir geta leynt svaðalega á sér. Ég sirkaði út að ég þyrfti bara 3m kapal (og var búinn að panta hann) en þegar ég mældi þá voru það 5. Ef þú þarft bara 15m kapal þá er hann hér um bil gefins á 5þús kall en annars þarftu að standa í mun meira veseni að ...
- Fös 18. Feb 2011 21:19
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Get eki stillt á native resolution í sjónvarpstölvu
- Svarað: 4
- Skoðað: 887
Re: Get eki stillt á native resolution í sjónvarpstölvu
Sum sjónvörp hreinlega styðja ekki meira en 1024x768 yfir VGA. Það var mjög algengt vandamál þegar 1360x768 sjónvörpin voru upp á sitt besta. Á hinn bóginn er HDMI svolítið sér á báti. Það er jafn misjafnt eftir sjónvörpum og skjákortum, en oft á tíðum neita sjónvörp að styðja aðrar upplausnir en þæ...
- Þri 08. Feb 2011 22:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Windows 8 og DirectX 12
- Svarað: 33
- Skoðað: 6053
Re: Windows 8 og DirectX 12
Og afhverju í fjandanum ætla þeir að koma með w8 aðeins 2 árum eftir að w7 kemur út? Ég hef ekki getað séð annað en að w7 hafi bara verið tekið mjög vel :S Af því að þeir ætla ekki að endurtaka sömu mistökin og með XP þar sem það leið alltof langur tími þangað til það kom nýtt stýrikerfi og XP nálg...
- Þri 01. Feb 2011 01:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: BSOD hjálp?
- Svarað: 19
- Skoðað: 1506
Re: BSOD hjálp?
Ef þú hefur fleiri en einn minniskubb í vélinni þá er góð regla að kippa þeim út einum í einu og sjá hvort það hafi áhrif. MemTest hefur ekki alltaf rétt fyrir sér svo ég myndi frekar treysta á almenna notkun. Sömuleiðis myndi ég athuga hvort einhverjir þéttar í móðurborðinu séu farnir að bólgna eða...
- Mán 31. Jan 2011 22:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Logitech Z-5500 hátalarakerfi til sölu (selt)
- Svarað: 28
- Skoðað: 2018
Re: Logitech Z-5500 hátalarakerfi til sölu
Nákvæmlega það sem ég meinti. Upprunalega verðið var spot on þangað til einhver wannabees fóru að rugla í honum að það væri of hátt... enda er eina tilboðið í þessum þræði upp á 25 þúsund.
- Mán 31. Jan 2011 20:51
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Logitech Z-5500 hátalarakerfi til sölu (selt)
- Svarað: 28
- Skoðað: 2018
Re: Logitech Z-5500 hátalarakerfi til sölu
Skiptir engu máli hvað Hann borgaði fyrir þetta fyrir 1-2-3-4- árum .. Ef þetta er í toppstandi þá miðast verðið bara við hvað þetta kostar nýtt.. í Dag ! Og í dag kostar þetta amk 30-40% meira en viðkomandi óskar eftir. Það er bara mjög Eðlilegt markaðsverð á svona vöru, 30-40% af verði nýs. Ef þi...
- Mið 10. Mar 2010 01:38
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Logitech Z-5500 til sölu
- Svarað: 7
- Skoðað: 1206
Re: Logitech Z-5500 til sölu
hvað er samt langt síðan þú verslaðir þér þetta kostaði 50k ekkad i kringum það fyrir ekki það það löngu (2 ár giska ég) þannig þú ert að græða 10 - 15k á þessari sölu samkvæmt þessu ;) efast samt um að einhver önnur svona sett í góðu standi eru að fara ekkað ódýrara Algjörlega rétt hjá þér. Ég hef...
- Mið 10. Mar 2010 00:17
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Logitech Z-5500 til sölu
- Svarað: 7
- Skoðað: 1206
Logitech Z-5500 til sölu
Sælir piltar og dömur, Ég vil losa mig við ofangreint hátalarasett. Þetta er 5.1 sett (sumsé 5 hátalarar + bassabox) sem styður bæði Dolby Digital og DTS strauma (allt að 24-bita / 96khz) gegnum optical og coax auk analog tengja. Það hefur mjög góðan hljóm, og er ennfremur í fullkomnu ástandi og hef...
- Þri 22. Jan 2008 15:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hljóðlagg! hljóðið laggar t.d. þegar ég er að vafra =/
- Svarað: 6
- Skoðað: 833
Þetta er ekki lagg heldur noise úr móðurborðinu. Þar sem hljóðið er að spilast á sama borði og billjón aðrir rafmagnshlutir þá smitast þetta noise yfir í hljóðið, og þetta er ein aðalástæðan ástæðan fyrir því að ég nota dedicated hljóðkort í staðinn fyrir onboard. Þó vissulega sé mismunandi mikið no...
- Fim 10. Jan 2008 22:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Samsung 40" Full HD LCD
- Svarað: 29
- Skoðað: 2900
- Mið 05. Des 2007 15:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ageia PhysX PCI kort
- Svarað: 6
- Skoðað: 630
- Fim 29. Nóv 2007 21:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: EMI gerir sér grein fyrir tapaðri baráttu
- Svarað: 7
- Skoðað: 1103
EMI gerir sér grein fyrir tapaðri baráttu
RECORD label EMI has woken up to the fact that the RIAA and IFPI is making it about as popular as the Boston Strangler. According to Reuters, the hawker of popular beat recordings wants to cut its funding to the RIAA and IFPI. The two organisations have been spending a fortune threatening students ...
- Þri 20. Nóv 2007 14:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Og meira um torrent....
- Svarað: 18
- Skoðað: 2200
- Þri 20. Nóv 2007 14:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Svavar - kjarrval handtekinn í morgun!
- Svarað: 100
- Skoðað: 10302
- Þri 20. Nóv 2007 13:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Svavar - kjarrval handtekinn í morgun!
- Svarað: 100
- Skoðað: 10302
Ég hef ekki mikla samúð með SMÁÍS. Þegar þeir lokuðu DC ýttu þeir af stað kerfi sem verðlaunar nýtt efni, ólíkt því gamla og sjaldgæfa (og verðlausa!) efni sem kerfi eins og DC verðlauna. Það sem ég hef alltaf notað p2p mest í er að safna bootleggum, tónleikaupptökum og tónlistarmyndböndum. DC var ...
- Þri 20. Nóv 2007 12:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Svavar - kjarrval handtekinn í morgun!
- Svarað: 100
- Skoðað: 10302
Ég hef ekki mikla samúð með SMÁÍS. Þegar þeir lokuðu DC ýttu þeir af stað kerfi sem verðlaunar nýtt efni, ólíkt því gamla og sjaldgæfa (og verðlausa!) efni sem kerfi eins og DC verðlauna. Það sem ég hef alltaf notað p2p mest í er að safna bootleggum, tónleikaupptökum og tónlistarmyndböndum. DC var g...
- Mið 07. Nóv 2007 12:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjákaup - 19" eða 22"? Widescreen?
- Svarað: 31
- Skoðað: 2428
Sjálfur mæli ég með Dell 2007WFP hjá EJS. Hann er dýr miðað við 20" skjá (og EJS dýr búð fyrir það fyrsta), en þetta er eini S-IPS skjárinn undir 27" sem ég veit um á Íslandi. Ég veit að það er auðvelt að vanmeta slíkt, en S-IPS panelar eru töluverðum mun betri en aðrir panelar. Þegar öllu er á botn...