Ageia PhysX PCI kort

Svara

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Ageia PhysX PCI kort

Póstur af Selurinn »

HVað er ykkar álit á svona kort?
http://www.tigerdirect.com/applications ... u=B52-7834

Hef heyrt að á nýrri vélum með Dual/Quad 8xxx kort þá í rauninni taparðu FPS í staðinn fyrir að fá boost.

En á eldri vélum með t.d. Single Core og X1950Pro skjákort, þá ætti maður að græða eitthvað.

Er það þess virði?
Selur einhver þetta hérna?


Ykkar álit plz :)
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ageia PhysX PCI kort

Póstur af Halli25 »

Myndi segja að þessi PhysX kort séu algjört flip... frekar kaupa sér betra skjákort fyrir peninginn ;)
Starfsmaður @ IOD

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Drasl, waste of money, fáir sem styðja þetta, ekkert sem að dual core CPU getur ekki gert sjálfur í dag.


sjáðu t.d Crysis .. sýnist þér vanta upp á PhysiX í honum ?

ónei.


Tommi og Anandtech tóku þessi Ageia kort og drulluðu rosalega yfir þau fyrir svona ári síðan.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Póstur af Selurinn »

Ok, takk.....
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Það er einn leikur sem er NAUÐSYNLEGT að hafa þetta kort, EN hann er ókeypis og ekkert annað en techdemo og hannaður sérstaklega fyrir Physx.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

woah ... voodoo3d flashback

Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Staða: Ótengdur

Póstur af Holy Smoke »

Kortið er tímasóun eins og er, en þú þarft gott betur en dual-core örgjörva til að höndla sömu effekta.

http://youtube.com/watch?v=D2cs1o_qqAI

Sjálfur myndi ég helst vilja sjá þessa kubba innbyggða í móðurborð. Tæknin er góð en þeir ná aldrei nægri markaðsstöðu á 15þús króna PCI kortum.
Svara