Herramenn,
Ég ákvað að skella á mér á svona dæmi í dag en þessi þrívídd er ekki að eiga við mig; gleraugun passa ekki vel á mig, skjákortið mitt ræður ekki við þetta, og fleira í þeim dúr. Í staðinn fyrir að hjakkast í þessu vil ég bara losna við þetta á meðan það hefur eitthvað verðgildi. Ég keypti þetta á 20þús svo ég vonast eftir boðum í samræmi við það (16-17þús væri ekki slæmur díll). Kvittun, pakki, og meðví fylgir auðvitað með.
Svo er ég líka með ágætis 120hz Acer skjá (10 mánaða gamall) ef einhver hefur áhuga; módeltýpan er GD245HQ og buy.is eru að selja hann á 70 kall. Kassi og kvittun fylgir með en ég væri tilbúinn að selja allt klabbið (þ.m.t. 3D Vision dæmið) á 50-60þús. Mér liggur þó minna á að losna við skjáinn þar sem 120hz er út af fyrir sig frekar næs burtséð frá þrívíddinni. Ég hef þó minna að gera við hann þar sem þetta var hluti af þrívíddarstökkinu mínu.
HP
3ja tíma gamalt 3D Vision Wireless kit til sölu
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Staða: Ótengdur