Search found 510 matches

af einarsig
Mið 10. Apr 2019 18:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Oculus rift og Logitech G29 stýri með pedölum
Svarað: 0
Skoðað: 397

Oculus rift og Logitech G29 stýri með pedölum

Hæ, Ég er með skemmtilegan pakka til sölu Oculus Rift lítið notað og í topstandi Tvær fjarstýringar Tveir nemar Og svo Logitech G29 stýri með pedölum(kostar 45k nýtt í elko) Mjög gott og vandað stýri, tengist við PC og playstation Þetta er mjög skemmtilegt kombo ef maður er fyrir bílaleiki, DIRT ral...
af einarsig
Lau 14. Apr 2018 23:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir stýri
Svarað: 0
Skoðað: 252

Óska eftir stýri

Hæ,

Er að leita að stýri og pedölum til að tengja við PC

Endilega hendið á mig upplýsingum og verði :)

Kv.

Einar
af einarsig
Sun 18. Sep 2016 18:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - Server - IBM 3550 m3 - SELT/SOLD
Svarað: 1
Skoðað: 459

Re: TS - Server - IBM 3550 m3

17k ?
af einarsig
Lau 17. Sep 2016 14:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - Server - IBM 3550 m3 - SELT/SOLD
Svarað: 1
Skoðað: 459

TS - Server - IBM 3550 m3 - SELT/SOLD

Hæ, Er að losa mig við server sem var partur af test lab hjá mér IBM 3550 m3 M/T 7978 Xeon 5450 quadcore @ 3ghz 24gb minni (32 í enn einhver kubbur að faila 4x 146gb sas 10k rpm diskar 2x 670w PSU Þetta er 1U rekkavél en það fylgja ekki sleðar með. Nánari upplýsingar hér https://www-947.ibm.com/supp...
af einarsig
Mið 30. Mar 2016 22:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] IBM x3850 m2 - server - Seldur
Svarað: 1
Skoðað: 336

[TS] IBM x3850 m2 - server - Seldur

Hæ, Er með rekkavél IBM x3850 sem er 4U. Speccar: 4x Xeon E7330 = 16core Minni 112gb ddr2 3x sas diskar sem eru 73gb hver og einn 146gb FC kort Enterprise usb kubbur til að setja ESXi upp á fylgir einnig Hef notað þessa vél í heimalab en hef ekki þörf á henni lengur. Óska eftir tilboði í PM https://...
af einarsig
Mið 05. Des 2012 15:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: WII - soft mod
Svarað: 2
Skoðað: 389

Re: WII - soft mod

gleymi að taka fram að ég er með 4.3e og er að nota http://modmii.zzl.org/home.html" onclick="window.open(this.href);return false;
af einarsig
Mið 05. Des 2012 15:20
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: WII - soft mod
Svarað: 2
Skoðað: 389

WII - soft mod

Sælir, Er að standa í að softmodda wii og er strand á einu skrefi. Er kominn inn með homebrew channel og virkar fínt, er svo að keyra upp multi mod manager til að keyra inn WADs og þá slökknar á fjarstýringunni um leið og byrjar ekki að virka aftur fyrr en ég ýti á reset takkann á tölvunni sem bakka...
af einarsig
Fös 15. Sep 2006 12:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á skjá og skjákorti
Svarað: 7
Skoðað: 791

mjög sáttur við Acer 1951 lcd skjáinn minn, mjög skýr og þægilegur. Kom mér skemmtilega á óvart
af einarsig
Mán 11. Sep 2006 15:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort...
Svarað: 15
Skoðað: 1260

hvernig tróðstu bolla undir skjákortið þitt ? Er ég að missa af einhverju eða ? :P
af einarsig
Lau 09. Sep 2006 00:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 813
Skoðað: 170595

Coolermaster Centurion 5 kassi 500w NorthQ MDT Twinpacks 1024MB CL5 2x512 ddr2 800mhz Abit kn9 SLI AMD sam2 x2 4600+ 2.4ghz Sparkle nvida 7900GTX Samsung DVD skrifari S-ata2 Seagate barracuda 16mb buffer 320gb ------------------------------------------------------- 19" Acer 1951AS Gamers Edition 8ms...
af einarsig
Mán 24. Apr 2006 13:37
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á lappa - En einn þráðurinn
Svarað: 8
Skoðað: 1382

Jæja keypti mér Acer Aspire 5672 er alveg að gera góða hluti í því sem ég er að gera í henni... Video specc og WoW Ef ég væri að spila CS og álíka FPS leiki þá hefði ég sennilega farið í einhverja crazy borð tölvu til að vera 100fps stable á góðri upplausn ... en WoW er ekki alveg að krefjast slíkra...
af einarsig
Þri 18. Apr 2006 11:59
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á lappa - En einn þráðurinn
Svarað: 8
Skoðað: 1382

Jesús Eyddu þessum pening frekar í borðvél færð miklu meira útúrþví. Lappa á ekki að nota sem leikjavélar, þú notar lappa undir skrifborðsvinnu oþh. jesús ... má mar ekki fá sér lappa ? nenni ekki að fara endurinnrétta stofuna fyrir borðtölvu... plús það að ef ég fæ mér borðtölvu á ég eftir að tapa...
af einarsig
Þri 18. Apr 2006 09:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á lappa - En einn þráðurinn
Svarað: 8
Skoðað: 1382

Val á lappa - En einn þráðurinn

Sælir, er að spá í að versla mér lappa sem ég ætla nota til að spila WoW og aðra netleiki ásamat video glápi og tilheyrandi. Það sem ég er að spá í er Acer Aspire 5025WLmi eða Acer Aspire 5672WLmi Er búinn að detta aðeins úr tölvu málum og ekki verið að fylgjast með þróun mála síðan síðasta sumar og...
af einarsig
Þri 07. Feb 2006 15:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: lófatölva
Svarað: 5
Skoðað: 982

lófatölva

Sælir.... er voða lítið búinn að kynna mér svona apparöt og er ekki að finna lófatölvuna sem uppfyllir skilyrðin hjá mér þarf að vera með mobile office pakkanum GPS stórum skjá og möguleika á að tengja við tölvuskjá og þráðlausa mús og lyklaborð(bluetooth ?) Einhver sem getur bent mér á e-ð sem uppf...
af einarsig
Fim 12. Jan 2006 16:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar aðstoð við val á fartölvu
Svarað: 12
Skoðað: 1530

eina sem þú þarft að passa uppá er að vera með almennilega upplausn ... 1024x768 er alltof lítið

myndi mæla með widescreen skjá 15.4" með 1280x800 upplausn eða meira .... ;)
af einarsig
Mán 02. Jan 2006 15:04
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hitavandamál með Amd3200+ 64 bita örgjörva
Svarað: 14
Skoðað: 1067

ég myndi skjóta á ..... alltof mikið kælikrem, algeng mistök ef mar er að gera þetta í fyrsta skipti... svo getur verið að viftan sitji ekki nægilega vel á ..
af einarsig
Þri 27. Des 2005 10:33
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Lítil hækkun í 3d mark 05
Svarað: 11
Skoðað: 1278

Super PI er sniðugt til að mæla aukningu á afköstum á örgjörva ;)
af einarsig
Fim 22. Des 2005 13:43
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: OC á nýja örgjörvanum
Svarað: 11
Skoðað: 1479

downclockaðiru minnið í samræmi við örgjörvann ? þannig að það var nálægt uppgefinni tölu fyrir minnið eftir OC á örranum.

ef þú ætlaðir að klukka minnið í leiðinni þá þarftu líklega að slaka á timings og/eða hækka voltin.

Held ég sé ekki að fara með tóma steypu hérna.
af einarsig
Mán 12. Des 2005 08:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 50,000 kall og ekki hægt að spila allt í MAX settings
Svarað: 21
Skoðað: 1651

Ef að leikurinn býður uppá widescreen þá er það snilld ;) eins og t.d EvE og WoW.... bara flott.
af einarsig
Sun 03. Júl 2005 13:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HD hýsingar sem hægt er að tengja beint við sjónvarp
Svarað: 4
Skoðað: 768

tvix frá task er að virka mjög vel amk... margir í vinnunni með svoleiðis
af einarsig
Lau 02. Júl 2005 12:00
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hef aldrei....
Svarað: 5
Skoðað: 1001

ef þú veist varla hvernig mar setur skjákort í tölvuna ... þá áttu ekki að snerta OC
af einarsig
Lau 02. Júl 2005 11:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: móðurborð og Örri
Svarað: 14
Skoðað: 1259

hehe ... ég hef sömu tilfinningu fyrir gaurnum og þú ponzer :lol:
af einarsig
Fös 01. Júl 2005 20:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Zalman örgjörvavifta
Svarað: 23
Skoðað: 1650

möguleiki á að lóða pinnann aftur á .. ef það næst ekki þá þarftu að versla þér nýjann .....

þurftiru nota e-ð brutal force að koma örrann aftur fyrir þegar þú setir viftuna á hann ?
af einarsig
Fös 01. Júl 2005 17:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ertu kominn með frítt download?
Svarað: 26
Skoðað: 2300

þarft reyndar að hafa gsm síma ...áskrift eða frelsi, ekki skilyrði að vera með heimasíma
af einarsig
Fös 01. Júl 2005 16:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ertu kominn með frítt download?
Svarað: 26
Skoðað: 2300

held reyndar að enginn hafi verið beðinn um að hægja á downloadinu hjá símanum eða vitið þið um einhvern ?