Var að kaupa mér svona http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=963
og er búinn að vera eitthvað að vesenast með því að koma þessu í gagnið.
Og svo þegar ég hélt að þetta væri komið og örgjörvinn á réttum stað þá ræsti ég tölvuna en það kviknað ekki á henni

Rafmagnið var alveg á og allt kveikt en tölvan ræsti sig ekki, kom bara svartur skjár....og já hann var í sambandi og tengdur

Því næst ákveð ég að taka viftuna aftur úr því ég hélt að örgjörvinn væri eitthvað skakkur í en þegar ég tók hann upp sá ég að það voru beyglaðir nokkrir pinnarnir og einn dottinn af

ER ÖRGJÖRVINN ÓNÝTUR?!?!.....reyndar er ég ekki með neitt glæsilegan aflgjafa (300 w) og systemið mitt er :
Msi 648 max-l, intel p4 2.6 ghz, radeon 9800 xt, 4 kassaviftur, spectrum fan card, 768 mb minni
S.s. er örgjörvinn ónýtur vegna þessa beygluðu pinna eða er aflgjafinn ekki að höndla þetta???