Search found 348 matches

af Steini B
Fös 15. Okt 2021 21:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?
Svarað: 10
Skoðað: 1144

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Er þetta eitthvað sem þú notar oft? Þægilegt að hafa það á sér? Hverjar eru þínar væntingar og stenst það þær? Fékk það í jólagjöf, fyrir ræktina, það hefur alveg nýst mér í því sem ég nota það í, sumsé ræktina, ég nota það ekki fyrir neitt annað í raun og veru, En það er hægt að hringa í og úr því...
af Steini B
Fös 08. Okt 2021 14:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 3916

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Ég er búinn að nota appið frá Íslandsbanka nánast frá því að þetta var fyrst í boði og er búinn að nota þetta mjög mikið á 3 mismunandi símum (s9, One+ 8 og s21) svo ég er mjög sáttur með þetta Eina sem hefur klikkað er klaufaskapur í sjálfum mér og að einu sinni lenti ég í að posinn bað um pin núme...
af Steini B
Fim 26. Ágú 2021 11:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hleðslubankar fyrir síma
Svarað: 14
Skoðað: 1447

Re: Hleðslubankar fyrir síma

https://www.coolshop.is/vara/anker-powercore-wireless-10k/236U4B/ Cant go wrong with Anker Anker er mega good stuff, verst að það er enginn að selja þetta hér heima að viti keypti 20ah útí usa, búinn að nota hann slatta og heldur hleðslunni ennþá mjög vel annað en noname drasl sem ég keypti hér hei...
af Steini B
Lau 14. Ágú 2021 16:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Xiaomi Roborock S6 MaxV - Reynsla?
Svarað: 5
Skoðað: 1082

Re: Xiaomi Roborock S6 MaxV - Reynsla?

Vorum einmitt að panta S5 max í gær
https://ht.is/product/ryksuguvelmenni-s5-max-svart

Virðist fá rosa góð ummæli og jafnvel betri en S6
af Steini B
Fös 06. Ágú 2021 10:23
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Xenon perur
Svarað: 16
Skoðað: 1979

Re: Xenon perur

Það er oft talað um að það sé betra að skipta báðum á sama tíma ef þær eru orðnar gamlar, með tímanum breytist liturinn aðeins og styrkurinn, en ef hin er ekki gömul skiptir það ekki máli...
af Steini B
Sun 06. Jún 2021 22:57
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 8234

Re: Skrúfa í dekki

Ef ég vissi að þessi þráður yrði svona langur og poppandi reglulega upp þá hefði ég bara keypt nýtt dekk fyrir Guðjón Það er ekkert of seint :sleezyjoe Hvað kostar nýtt? Hehehe, ég var nú bara að grînast. :8) Svona til endurvekja einn af þessum random þráðum hjá þér :D en ertu búinn að skipta út de...
af Steini B
Þri 04. Maí 2021 19:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 42
Skoðað: 11972

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Ööö, ég er með eSIM frá símanum í galaxy watch úrinu mínu... :-k Er það eins og í Apple Watch þar sem það hringir með aðal númerinu eða ertu með sér númer á því? Það er hinsvegar gallinn, þarft að vera með sér númer. En ég er hvorteðer bara með það til að geta notað netið og get sett forward frá að...
af Steini B
Þri 04. Maí 2021 12:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 42
Skoðað: 11972

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Ööö, ég er með eSIM frá símanum í galaxy watch úrinu mínu... :-k
af Steini B
Mán 03. Maí 2021 21:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 42
Skoðað: 11972

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Ég er búinn að vera með eSIM frá Símanum í næstum því ár núna...
af Steini B
Mið 28. Apr 2021 19:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Gler í hliðarspegil Volvo S40
Svarað: 11
Skoðað: 1926

Re: Gler í hliðarspegil Volvo S40

Mæli með https://www.autodoc.co.uk/
vsk er tekinn af í körfunni og það er sami sendingarkostnaður hvort sem þú pantar 1 síu eða heilt fjöðrunarkerfi

svo eru þeir með haug af diy videoum á youtube :happy
af Steini B
Lau 06. Jún 2020 23:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 8234

Re: Skrúfa í dekki

https://mckinstrymotorsport.is/is/product/tappasett 3400kr Annars keypti ég mér bara fínt sett á amazon og er með í bílnum mínum ásamt loftdælu. :) Það tekur líka minna pláss en 35" varadekk :megasmile þetta a engan veginn heimai fólksbíladekki, það er 2020 ekki 1992, fara með þetta beint á n1...
af Steini B
Lau 06. Jún 2020 10:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 8234

Re: Skrúfa í dekki

https://mckinstrymotorsport.is/is/product/tappasett
3400kr

Annars keypti ég mér bara fínt sett á amazon og er með í bílnum mínum ásamt loftdælu. :)
Það tekur líka minna pláss en 35" varadekk :megasmile
af Steini B
Lau 30. Maí 2020 17:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus DSL-AC68U router [selt]
Svarað: 0
Skoðað: 271

[TS] Asus DSL-AC68U router [selt]

Er með til sölu þennan fína router sem er hægt að nota fyrir bæði ljósnet og ljósleiðara Held hann hafi verið keyptur 2016, en ekki verið notaður síðasta hálfa árið af því ég uppfærði í stærri router https://www.asus.com/Networking/DSLAC68U/ Kostar nýr 36þ. Verð 15þ SELDUR https://www.asus.com/media...
af Steini B
Fim 16. Apr 2020 18:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 87
Skoðað: 12013

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pakki var sendur af stað frá BNA með USPS hraðsendingu þann 19. mars og samkvæmt tracking er hann staðsettur í Jamaíku og búinn að vera þar frá 25. mars. Minn USPS pakki fór af stað 23. Og er búinn að vera stopp í San Fransisco síðan 25. Mars Þann 23. Fór einnig af stað pakki með Fedex og hann var ...
af Steini B
Mið 25. Mar 2020 23:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life: Alyx
Svarað: 34
Skoðað: 13795

Re: Half-Life: Alyx

VÁÁÁÁ, flottasti VR leikur sem hefur komið út!
Klassískur HL með þrautirnar og rosaleg detail og grafísk gæði

af Steini B
Þri 24. Mar 2020 19:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Íhlutir
Svarað: 5
Skoðað: 920

[TS] Íhlutir

Asus Maximus IX Hero z270 - Verð 17þ Selt
MSI GTX1070 Gaming X - Verð 17þ Selt
Corsair HX 750W aflgjafi - Verð 5þ Selt
Corsair VS 350W aflgjafi - Verð 3þ


Er á Akureyri, en sendi frítt með póstinum um allt land
af Steini B
Fim 14. Nóv 2019 01:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus Maximus z270, 7600k, gtx1070
Svarað: 2
Skoðað: 764

[TS] Asus Maximus z270, 7600k, gtx1070

Hef til sölu þessa íhluti, keyptir 2017 í att, mobo og gpu afhendast í original kössum Asus Maximus IX Hero z270 móðurborð - Verð 20þ. https://www.asus.com/media/global/products/KKuAp9d2jGnDWqzC/P_setting_000_1_90_end_500.png MSI GTX1070 Gaming X - Verð 30þ https://images-na.ssl-images-amazon.com/im...
af Steini B
Lau 09. Nóv 2019 01:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 11363

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Þið eigið einfaldlega eftir að prófa Nokia , langbesta Android upllifun sem ég prófað hingað til. Kemur með Android one sem þýðir að þú losnar við allt Bloat sem t.d Samsung (og fleiri símaframleiðendur) troða inná símana sína. Nokia = Gott hardware Android one= Besta Android upllifunin Sjálfur key...
af Steini B
Þri 11. Jún 2019 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?
Svarað: 23
Skoðað: 3202

Re: Tyrkir gera ddos árásir á Rúv, isavia og fleiri?

Eru íslendingar að setja nýtt met í spehræðslu og meðvirkni? Litið á burst­ann sem kynþátt­aníð https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/06/11/varar_folk_vid_ad_koma_med_bursta/ Bíddu, við megum ekki mæta með uppþvottaburstana okkar á leikinn, en þeir mega hóta líflátum og gera tölvuárásir á íslensk...
af Steini B
Fim 23. Maí 2019 20:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: MX518
Svarað: 75
Skoðað: 15499

Re: MX518

also, wow... 10-15þús fyrir endurgerð af mús sem kostaði held ég 5000kr á sínum tíma, held ég haldi mig við þá gömlu hehe https://web.archive.org/web/20051220210740/http://www.att.is/index.php?cPath=45_9&osCsid=bb8a2235bc82828eed5ffb8cdd3bd2bd 4750kr ;) helvíti vel munað hjá þér, ég ætlaði að s...
af Steini B
Mið 09. Jan 2019 20:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] CPU Kælingar
Svarað: 0
Skoðað: 367

[TS] CPU Kælingar

Er með nokkrar CPU Kælingar til sölu, bæði loft og vatn Verð 5000kr stk Noctua NH-L9i Low-Profile örgjörvakæling fyrir AMD og Intel (Finn reyndar ekki ennþá kassann með AMD brakketinu) Keypt fyrir rúmu ári síðan, búið að vera í TV tölvunni svo ekki mikið notað https://tolvutaekni.is/collections/kae...
af Steini B
Þri 08. Jan 2019 23:25
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Skjávarpi BenQ W1070 FullHD [seldur]
Svarað: 10
Skoðað: 2018

Re: [TS] Skjávarpi BenQ W1070 FullHD

Bættu við 5þ og þú færð bara varpann...
af Steini B
Mán 07. Jan 2019 22:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!
Svarað: 11
Skoðað: 1470

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Verður maður að para Ikea peru eina í einu við Hue, eða getur maður parað margar í einu?
af Steini B
Mán 10. Des 2018 23:57
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Skjávarpi BenQ W1070 FullHD [seldur]
Svarað: 10
Skoðað: 2018

Re: [TS] Skjávarpi BenQ W1070 FullHD

Þessi er enn til
af Steini B
Mán 08. Okt 2018 23:52
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 41
Skoðað: 10371

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Keypti 265/50 R19 Nokian Hakkapelitta 8 SUV frá https://www.camskill.co.uk/ á ca 145þ. til mín
Sambærileg stærð kostar 205þ. hjá Max1