eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af BugsyB »

Síminn er með esim
Símvirki.
Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af Steini B »

Ég er búinn að vera með eSIM frá Símanum í næstum því ár núna...
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af Tiger »

Nova bara með í úrin (Apple og Samsung) en Síminn bara með í síma eins og ég skil þetta.
Mynd

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af ColdIce »

Enn önnur töf hjá Símanum fyrir úrin…lok árs segja þeir núna
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af Tiger »

ColdIce skrifaði:Enn önnur töf hjá Símanum fyrir úrin…lok árs segja þeir núna
Og Vodafone veit ekkert og hefur hvorugt.....
Mynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af GuðjónR »

Er þá ekki málið að hætta að vera risaeðla og fara yfir til NOVA?
Viðhengi
DA6A1EF5-7FCF-43FB-8945-2BC835F38E84.jpeg
DA6A1EF5-7FCF-43FB-8945-2BC835F38E84.jpeg (375.31 KiB) Skoðað 2440 sinnum
Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af Steini B »

Ööö, ég er með eSIM frá símanum í galaxy watch úrinu mínu... :-k
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af Pandemic »

Nova var heillengi að bíða eftir að starfsmaður hjá Apple kæmi til landsins og samþykkti þetta. Gæti verið að Síminn og Vodafone séu ekki komnir svo langt að fá samþykki frá Apple.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af dori »

Steini B skrifaði:Ööö, ég er með eSIM frá símanum í galaxy watch úrinu mínu... :-k
Er það eins og í Apple Watch þar sem það hringir með aðal númerinu eða ertu með sér númer á því?

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af jonfr1900 »

Síminn er búinn að vera með esim síðan árið 2020.

Rafræn SIM kort í fyrsta sinn á Íslandi! (Síminn)
Fann ekkert esim hjá Vodafone á Íslandi.
Er Nova með eSIM í farsímann? - Nova takmarkar esim vegna rafrænu skilríkjanna. Þetta er ekkert vandamál ef rafrænu skilríkin eru á öðru númeri.
Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af Steini B »

dori skrifaði:
Steini B skrifaði:Ööö, ég er með eSIM frá símanum í galaxy watch úrinu mínu... :-k
Er það eins og í Apple Watch þar sem það hringir með aðal númerinu eða ertu með sér númer á því?
Það er hinsvegar gallinn, þarft að vera með sér númer.
En ég er hvorteðer bara með það til að geta notað netið og get sett forward frá aðalnúmerinu ef þess þarf.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af BugsyB »

eg er með esim í úrinu minu frá símanumm og búinn að vera með í tæpt ár - en ég er aftur á moti með samsung úr ekki apple
Símvirki.

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af bigggan »

Reyndi að taka við símanum en þeir sögðu þetta kæmi bara seinna á árinu... er með samsung úr.

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af netkaffi »

Eitthvað update?
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af Nariur »

Síminn var að segja mér að þeir væru ekki með e-sim stuðning á Samsung úrum. Ég er voðalega confused.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af iceair217 »

Nariur skrifaði:Síminn var að segja mér að þeir væru ekki með e-sim stuðning á Samsung úrum. Ég er voðalega confused.
Sama hjá mér. Ég var að kaupa Galaxy snjallúr en áður en ég gerði það talaði ég við Símann á netspjalli þar sem mér var sagt að eSim væri í boði án kostnaðar (tengist símanúmerinu mínu) og ég þurfi að koma í verslun til að græja þetta.

Í kjölfarið keypti ég mér úr með LTE stuðningi og fór í símann en þá sagði annar starfsmaður að þetta væri ekki í boði og væri ekki í boði fyrr en í fyrsta lagi eftir áramót.

Ætli það sé einhver frá Símanum sem getur leyst þetta. Sérstaklega þar sem aðrir vaktarar eru með esim frá Símanum á Samsung úrum.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af Nariur »

Ég er búinn að grafa aðeins. Það lítur út fyrir að Síminn styðji e-sim á Samsung úrum, en ekki með tengingu við símanúmerið manns, þ.e. bara venjulegt gagnakort. Fullur stuðningur kemur svo á Valve tíma. https://twitter.com/siminn/status/1224690883725012994
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Póstur af jonfr1900 »

iceair217 skrifaði:
Nariur skrifaði:Síminn var að segja mér að þeir væru ekki með e-sim stuðning á Samsung úrum. Ég er voðalega confused.
Sama hjá mér. Ég var að kaupa Galaxy snjallúr en áður en ég gerði það talaði ég við Símann á netspjalli þar sem mér var sagt að eSim væri í boði án kostnaðar (tengist símanúmerinu mínu) og ég þurfi að koma í verslun til að græja þetta.

Í kjölfarið keypti ég mér úr með LTE stuðningi og fór í símann en þá sagði annar starfsmaður að þetta væri ekki í boði og væri ekki í boði fyrr en í fyrsta lagi eftir áramót.

Ætli það sé einhver frá Símanum sem getur leyst þetta. Sérstaklega þar sem aðrir vaktarar eru með esim frá Símanum á Samsung úrum.
Ég var að kaupa Galaxy Watch 3 og ég fékk e-sim hjá Síminn sem gagnakort. Það var ekkert vesen. Ég gerði þetta yfir net-spjallið hjá þeim.
Svara