Search found 190 matches

af PikNik
Sun 08. Sep 2019 21:12
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: bila kitti
Svarað: 2
Skoðað: 2931

Re: bila kitti

Fer eftir hvað þú ert að gera með það. Límkíttið frá Wurth hefur reynst mér best, helduru heilu bílunum saman. En svo geturu fengið svokallaðan "Seam sealer" sem eru sérstaklega fyrir samskeitin á boddýinu, yfir suður etc
af PikNik
Mán 26. Ágú 2019 23:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Must see ferðastaðir
Svarað: 12
Skoðað: 1220

Re: Must see ferðastaðir

Flottar ábendingar, þakka fyrir. Ég er með dróna já og allt sem þarf í þetta, 8mm uppí 500mm linsur.
af PikNik
Mán 26. Ágú 2019 01:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Must see ferðastaðir
Svarað: 12
Skoðað: 1220

Must see ferðastaðir

Góðan dag :) Ég er allveg uppiskroppa með staði til að kíkja á. Ég er mikill áhugaljósmyndari og buinn að skoða alla helstu staðina við þjóðveginn. Mig langar endilega fá hugmyndir af stöðum sem eru kannski ekki jafn þekktir og þessir vinsælu staðir, þurfa ekki að vera langt í burtu en væri helst ti...
af PikNik
Sun 11. Ágú 2019 18:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SD Kort RAW
Svarað: 5
Skoðað: 2892

Re: SD Kort RAW

ER búinn að prufa Photorec, Testdisk og EaseUS, ekkert virkað so far
af PikNik
Sun 11. Ágú 2019 03:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SD Kort RAW
Svarað: 5
Skoðað: 2892

Re: SD Kort RAW

Myndir koma ekki upp í vélini, kemur bara Card Cannot Be Accessed
af PikNik
Sun 11. Ágú 2019 02:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SD Kort RAW
Svarað: 5
Skoðað: 2892

SD Kort RAW

Sælir, Var úti að mynda áðan og náði virkilega flottum skotum. Kem heim og set kortið í tölvuna og þá er File Systemið orðið RAW og fæ bara upp "The Volume on SD Card Does not Contain a Recognized File System" og að ég þurfi að formata kortið. Hefur einhver lent í þessu og gæti bent mér á ...
af PikNik
Þri 13. Nóv 2018 21:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lyklaborðsvesen á Acer Nitro 5
Svarað: 1
Skoðað: 414

Lyklaborðsvesen á Acer Nitro 5

Goða kvöldið, Kom heim úr vinnuni í dag, kveikti á tölvuni og kom í ljós að lyklaborðið virðist ekki virka nema einn takki og það er takkinn til að kveikja á tölvuni sem er partur af borðinu. Það kemur ljós(backlight) á allt borðið. Lyklaborðið virkaði fínt í gær. Keypti tölvuna síðasta laugardag. E...
af PikNik
Lau 10. Nóv 2018 19:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: i7 7700, GTX1080 8GB, BenQ 24 144Hz(VERÐLÖGGUR)
Svarað: 11
Skoðað: 1922

Re: i7 7700, GTX1080 8GB, BenQ 24 144Hz(VERÐLÖGGUR)

1080 líklegast farið, allt annað til
af PikNik
Mið 07. Nóv 2018 18:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: i7 7700, GTX1080 8GB, BenQ 24 144Hz(VERÐLÖGGUR)
Svarað: 11
Skoðað: 1922

i7 7700, GTX1080 8GB, BenQ 24 144Hz(VERÐLÖGGUR)

Daginn :) Er með ca eins og hálfs árs gamla hluti til sölu vegna uppfærslu. Því miður veit ég ekki hvaða verð ég á að setja á hlutina, óska eftir verðlöggum :) Intel Core i7 7700 @ 3.60GHz 8MB Cache Kaby Lake https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/61vkuZN5JsL._SX425_.jpg Aorus Nvidia Gefor...
af PikNik
Mið 15. Ágú 2018 21:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: taka video af ruv.is
Svarað: 23
Skoðað: 4346

Re: taka video af ruv.is

EF þú ert í Chrome, "Ctrl + u" leitar að ".mp4" opnar þann link og "Ctrl + s" ;)
af PikNik
Mán 28. Maí 2018 21:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT]Síma Gimbal - Zhiyun Smooth 4 (fyrir iPhone)
Svarað: 5
Skoðað: 807

Re: Síma Gimbal - Zhiyun Smooth 4 (fyrir iPhone)

Á svona sjálfur, geeeggjuð græja!
af PikNik
Lau 19. Maí 2018 14:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Djúphreinsun á heilan bíl
Svarað: 4
Skoðað: 2719

Re: Djúphreinsun á heilan bíl

Takk fyrir svörin, tek síuna í gegn. Það var ein bónstöð sem hafði samband og ég ætla að byrja á þeirri djúphreinsun á eftir. Keypti mér BMW sem var með smá reykingarlykt. Hreinsaði teppið, þreif leðrið og setti svo þennan djöful í gang í bílnum með miðstöðina í botni. Fór allveg. [img]Meguiar's%20...
af PikNik
Lau 19. Maí 2018 13:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Djúphreinsun á heilan bíl
Svarað: 4
Skoðað: 2719

Re: Djúphreinsun á heilan bíl

Keypti mér BMW sem var með smá reykingarlykt. Hreinsaði teppið, þreif leðrið og setti svo þennan djöful í gang í bílnum með miðstöðina í botni. Fór allveg.
Mynd
af PikNik
Fös 11. Maí 2018 01:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone X ?
Svarað: 8
Skoðað: 1322

Re: iPhone X ?

Búinn að vera með X síðan í desember, virkilega góður sími, fékk reyndar gallaðann síma fyrst, Face ID hætti að virka en ég fékk bara annan hjá Epli þar sem um framleiðslugalla var að ræða. þetta er mjög fljótt að venjast, með home takkann og það ;)
af PikNik
Fös 06. Apr 2018 19:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skrítin frétt
Svarað: 12
Skoðað: 1736

Re: Skrítin frétt

Svo vill ég aðeins fá ða hrósa nokkrum aðilum. Eins og þið vitið þá var hrikalega mikill fjöldi sem var mættur þarna til að aðstoða. Allir lausir menn á Höfuðborgarsvæðinu, menn frá Suðurnesjum, Selfossi, RVK og KEF Flugvöllur og fl. En eitthvað verður að halda þeim gangandi.. Sómi sem gerir samloku...
af PikNik
Fim 05. Apr 2018 23:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skrítin frétt
Svarað: 12
Skoðað: 1736

Re: Skrítin frétt

Faðir minn er slökkviliðsmaður til 25 ára og var einn af þeim fyrstu á vettvang í dag og hann var að skríða heim fyrir einhverjum 20 mínútum. Mér er alltaf mjög illa við svona, vitandi það að pabbi minn gæti verið inní einhverju brennandi húsi að bjarga einhverjum eða einhverju. Það sem maðurinn var...
af PikNik
Mið 04. Apr 2018 17:44
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Panta dráttarkrók?
Svarað: 8
Skoðað: 1504

Re: Panta dráttarkrók?

Talaðu við MotorMax
af PikNik
Fös 23. Mar 2018 18:10
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er gæðamunur á bremsuklossum?
Svarað: 51
Skoðað: 7033

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Ég kaupi aðeins EBC Green Stuff klossa í mína bíla, high end klossar, kemur miiikið minna ryk af þeim, og bíllinn bremsar betur :D
af PikNik
Fim 14. Sep 2017 22:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: M.2 vandamál
Svarað: 5
Skoðað: 1507

Re: M.2 vandamál

Jáá er búinn að fikta í þessu í 2 klst, með youtube og google..
af PikNik
Fim 14. Sep 2017 21:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: M.2 vandamál
Svarað: 5
Skoðað: 1507

Re: M.2 vandamál

Ég uppfærði BIOS-inn í latest, en hvernig á ég að hafa hann stilltan?
af PikNik
Fim 14. Sep 2017 21:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: M.2 vandamál
Svarað: 5
Skoðað: 1507

M.2 vandamál

Ókei, ég var með 525GB SATA3 Crucial SSD M.2 MX300 installaðan hjá mér ásamt nokkrum ssd diskum. Ég slökkti á tölvuni, kippti einum ssd úr samandi og kveikti á tölvuni aftur, þá fannst ekki m.2 diskurinn, hvorki í bios né disk management, er með windows 10. Windowsið var á m.2 disknum þannig ég þurf...
af PikNik
Þri 15. Ágú 2017 22:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gigabyte GTX 960 4Gb & i5 6600
Svarað: 1
Skoðað: 500

Gigabyte GTX 960 4Gb & i5 6600

Er með til sölu aðeins meira en árs gamalt Gigabyte Geforce GTX 960 G1 Gaming 4GB Svo er ég með Intel i5 6600 3.30GHz Skylake(LGA1151) ársgamall. Báðir hlutir keyptir í Tölvutek fyrir ári síðan ca. Veit ekki hvers virði þetta er í dag, óska eftir verðlöggum og tilboðum í þráðin. Takk https://static....
af PikNik
Mán 14. Ágú 2017 23:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Coffee Lake
Svarað: 10
Skoðað: 1516

Coffee Lake

Er einhver hér sem veit hvenær þeir verða komnir í búðir hér á landi? Kominn tími á að uppfæra og væri til í að sjá hvernig þeir koma út áður en ég stekk í þetta.
af PikNik
Mán 14. Ágú 2017 18:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mér líst ekkert á þessa Intel nýju línui af örgjörvum..
Svarað: 3
Skoðað: 645

Re: Mér líst ekkert á þessa Intel nýju línui af örgjörvum..

Mæli með að horfa á þetta.. ég er allveg sammála.

af PikNik
Sun 25. Jún 2017 19:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laga rið á bíl?
Svarað: 23
Skoðað: 7643

Re: Laga rið á bíl?

Ef þetta er 3 coat litur(sem ég efast) þá mæli ég ekki með að fara ða bletta eitthvað stórvægilegt, nema þetta sé auðvitað bara til þess að stoppa ryðið, en ekki fallegt. En eins og sagt er að ofan þá er þetta ekkert mikið process, Primer, base og glæra, nema þú kaupir þetta í akríl og Isopon P38 sp...